Dægurlög, jazz og jólalög

Sólvangur
Sólvangsvegi 2
220 Hafnarfirði

02.12.24 13:00-15:00 = 3*(00:30+00:15)
1. H 13:00-13:30
2. H 13:45-14:15
3. H 14:30-15:00

    1. Blindra 01.11.24 19:00-19:30 (00:00)
  1. Ég vil fara upp í sveit (G) »96 (02:50)
  2. Jón er kominn heim (C) »86 (02:08)
  3. Út við gluggann stendur stúlkan (A) »102 (02:15)
  4. Ég veit ei hvað skal segja (C) »129 (02:48)
  5. You are my sunshine (C) »84 (01:22)
  6. Uppklapp (13:40)
  7. I,m in the mood for love (C) »63 (02:27)
  8. When I Fall In Love (D)(Eb á nótum) »58 (02:55)
  9. Ain´t she weet (Bb) »110 (02:42)
  10. Enn birtist mér í draumi (C) »41 (02:24)
    - Litla flugan (F) »41 (01:50)
    - Íslenskt ástarljóð (C) »41 (02:55)
    Tot: (07:09)
  11. Endir (25:58 + 02:55 = 28:53)

    2. Sólvangur 02.12.24 13:00-15:00

  12. Hátíð í bæ (G) »60 (01:51)
  13. Í grænum mó Vals (C->C#) »72 (02:53)
  14. Blue Suede Shoes (F) »96 (02:02)
  15. Oh Lonesome Me / Ó, nema ég (C) »103 (02:35)
  16. Put Your Sweet Lips (He’ll Have to Go) (C) »82 (02:20)
  17. Tot: (09:50)
    Auka.
  18. Afmælisdiktur ( Við Skólavörðuholtið ) (A-) (02:37)
  19. Ennþá brennur mér í muna (A-) (04:03)
  20. Ennþá man ég hvar við hittumst fyrsta sinn (G) (03:33)
  21. Glaumbær (D) (03:37)
  22. Heyr mína bæn (F) (03:06)
  23. Landleguvalsinn (G) (02:19)
  24. Mamy Blue (C-) (03:25)
  25. Það er draumur að vera með dáta (E) (02:48)
  26. Standardar.
  27. Autumn leaves (A- (D- a)) (02:38)
  28. Fly me to the moon/In Other Words (F (D- f)) (02:27)
  29. The lady is a tramp (C) (04:23)
  30. The shadow of your smile (D-)(G (F#- b)) (02:31)
  31. The Way You Look Tonight (F) (03:21)

  32. Taktmælir.
    Hugdettur.
  33. Brúðkaupið ()
  34. Glókollur ()
  35. Komdu niður ()
  36. Silence is Golden ()
  37. Sjö litlar mýs ()
  38. Lucky Lips (C)
  39. Raindrops Keep Falling On My Head ()
  40. Somethin' Stupid ()
  41. The End of the World ()
  42. Óskalög.
  43. Fríða litla lipurtá ()
  44. Jólalög.
  45. Rockin Around The Christmas Tree ()
  46. Blue Christmas ()

  47. Tuner.

01. Ég vil fara upp í sveit (G) (02:50)

Hlusta (02:50) (G) ♩ = 96 , Hljómar (G)
Með hljómum 🎸

Forspil: (Frasi)
🎸⎜D / ⎜Eb69 / ⎜D / ⎜D - ⎜

🎤1. Vers
Ég vil A-fara, D7upp í Gsveit,
Ab°þar í A-sumar vil ég Dvinna
veit ég Gþar er margt að finna.
Ég Ab°vil A-reyna D7eitthvað Gnýtt
því ég A-veit að allir D7elska kaupaGkoC- Gnur.

2. Vers
Og í Gjeppa oft vill skreppa
ýmiCmaj7slegt mun D-7gerast E-7þar
um D-7sumar Cmaj7kvöldin. D-7 E-7
Þó með Aeinum, oft í leynum
ein ég Dfari það mig skaðað getur ekC#ki Dneitt. (3.-->)

3. Vers
Og mig A-dreymir D oft um Gþað,
sem þar Cgerist þegar C-sólin,
rennur G7/Bsíðla bak við Bb°fjöllin
því að A-sveitin Der engu Glík.C- G

...

Millispil: (Frasi)
🎸⎜D / ⎜Eb69 / ⎜D / ⎜D - ⎜

4. Vers
Um G-ljósa nótt við leiðumst okkar veg,
Við lækinn bak við Fásinn þú og Bbég,
og Cadd9hvað það verður Dhvíslað veit ei Ebneinn. C-
C-Nema lækurinn G-einn, C-
C-hann hlustar Deinn. Dsus9 D° D7

1. - 2. Vers

3. Vers
Og mig A-dreymir D oft um Gþað,
sem þar Cgerist þegar C-sólin,
rennur G7/Bsíðla bak við Bb°fjöllin
því að A-sveitin D er engu D-öðru E7lík
Upp til A7heiða, inn til C-dala -
liggja G/Bokk Bb°ar D11tveggD7ja Gspor. C- G

Taktmælir.

🎸Forspil: (Frasi)

🎤1. Vers
Ég vil fara upp í sveit,
þar í sumar vil ég vinna,
veit ég þar er margt að finna.
Ég vil reyna eitthvað nýtt
því ég veit að allir elska kaupakonur.

2. Vers
Og í jeppa oft vil skreppa,
ýmislegt mun gerast þar um sumarkvöldin.
Þó með einum oft í leynum
ein ég fari, það mig skaðað getur ekki neitt. (3.-->)

3. Vers
Og mig dreymir oft um það
sem þar gerist þegar sólin
rennur síðla bak við fjöllin
því að sveitin er engu lík.

🎸Millispil: (Frasi)

4. Vers
Um ljósa nótt við leiðumst okkar veg,
við lækinn bak við ásinn þú og ég
og hvað þar verður hvíslað veit ei neinn,
nema lækurinn einn,
hann hlustar einn.

1. - 2. Vers

3. Vers
Og mig dreymir oft um það
sem þar gerist þegar sólin
rennur síðla bak við fjöllin
því að sveitin er engu öðru lík.
Upp til heiða, inn til dala,
liggja okkar beggja spor.

Flytjandi: Ellý Vilhjálms.
Lag: Carasella
Texti: Jón Sigurðsson


02. Landleguvalsinn G (02:19)

Hlusta (02:19) Bb, Hljómar
Með hljómum 🎸

Forspil:
⎜ G / / ⎜Ab° / / ⎜ A-7 / / ⎜D7 / / ⎜
⎜ G / / ⎜E-7 / / ⎜ A-7 / / ⎜D7 / / ⎜

GForðum var verandi á vertíð í G/BEyjunum.
B-Víst er það E7svona A-enn.
A-Þarna var Ab°indælis A-úrval af D7meyjunum
og álitlegir Gmenn.
Alltaf í landlegum liðu fljótt G/Bnæturnar
Gvið leiki, Csöng og A-skál.
Þar AdamsBb°synirnir B-og EvuE7dæturnar
A-áttu sín D7leyndarGmál.

Viðlag
Þá var nú gleði og geislandi hlátur,
sem D7bergmálar enn.
A-Þá voru sorgir og D7saknaðargrátur,
sem Gbergmálar enn.
CÁnægðir til hafs úr höfn fórum við,
Ggleymnir á meyjanna nöfn vorum við.
B-Hlátur og E7grátur í A-huganum D7bergmálar B-enn. Bb° A- D7 G

Sjómönnum þótti á Siglufjörð G/Bfarandi.
B-Síldinni E7landað A-var.
A-Ekki er Ab°spurningum A-öllum D7svarandi
um það, sem skeði Gþar.
Þar voru indælar andvökuG/Bnæturnar
Gupp í HvannCeyrarA-skál.
Þar AdamsBb°synirnir B-og EvuE7dæturnar
A-áttu sín D7leyndarGmál.

Viðlag
Þá var nú gleði og geislandi hlátur,
sem D7bergmálar enn.
A-Þá voru sorgir og D7saknaðargrátur,
sem Gbergmálar enn.
CÁnægðir til hafs úr höfn fórum við,
Ggleymnir á meyjanna nöfn vorum við.
B-Hlátur og E7grátur í A-huganum D7bergmálar Genn. C- G

----------------------------------------------------------

Forðum var verandi á vertíð í eyjunum
víst er það svona enn.
Þarna var indælis úrval af meyjunum
og álitlegir menn.
Alltaf í landlegum liðu fljótt næturnar
við leiki, söng og skál.
Þar Adamssynirnir og Evudæturnar
áttu sín leyndarmál.

Viðlag
Þá var nú gleði og geislandi hlátur
sem bergmálar enn.
Þá voru sorgir og saknaðargrátur
sem bergmálar enn.
Ánægðir til hafs úr höfn
förum við
gleymnir á meyjanna nöfn
vorum við
hlátur og grátur í huganum bergmálar enn.

Sjómönnum þótti á Siglufjörð farandi
síldinni landað var.
Ekki er spurningum öllum svarandi
um það, sem skeði þar.
Þar voru indælar andvökunæturnar
upp í Hvanneyrarskál.
Þar Adamssynirnir og Evudæturnar
Áttu sín leyndarmál.

Viðlag

Flytjandi: Haukur Morthens
Lag: Jónatan Ólafsson
Texti: Númi Þorbergsson


03. Ennþá man ég hvar við hittumst fyrsta sinn G (03:33)

Hlusta (03:33) Bb Hljómar
Með hljómum 🎸

Forspil:
b c d ⎜ G / A-11 / ⎜G / / /⎜ E-7 / A9 ⎜E-7 / / / ⎜
⎜ A13 / / / ⎜A7 / / /⎜ A-7 / / ⎜ D7 - - - ⎜

[Verse 1]
GEnnþá man ég E-hvar við A-mættumst fyrsta Dsinn
GMinning um E-það vermir A-ennþá huga Dminn
Það var Gkvöld í G7maí og Ckyrrð í C-
A7Er við gengum saman út með DE- D/F#

[Verse 2]
GMeðan kvöldroðE-inn A-kyssti haf og Dland
GKysstu litlu E-öldurnar A-bláan fjöruDsand
Litla Glækinn G7við, um ClágnættC-ið,
A7Okkar fyrsta kossi kysstumst DviðE- D/F#

[Chorus 1]
Ég hef Gelskað þig frá Dokkar fyrstu Gkynnum G7
Og Cengan litið ég Db°fegurri en Gþig G7
Ég Cminnist þess hve Db°ótal, ótal B-sinnum E7
Þín A-augu litu Dtöfrandi á Gmig D G

[Chorus 2]
Með B-stjörnublik í E-bláum himinB-geymi
á bláma þinna E-augna minna B-þær
Dkona til er Gekki í öllum DheimiB-
sem Dorðið gæti Amér jafn ljúf og Dkær.

[Chorus 1]
Ég hef Gelskað þig frá Dokkar fyrstu Gkynnum G7
Og Cengan litið ég Db°fegurri en Gþig G7
Ég Cminnist þess hve Db°ótal, ótal B-sinnum E7
Þín A-augu litu Dtöfrandi á Gmig

Sóló

[Chorus 1]

[Chorus 3]
Það B-fóru engin E-orð á milli B-okkar
við augnaráðið E-allt þá miða B-varð
í Dandvaranum Gbærðust ljósir DlokkarB-
og Dlitlu hjörtun okkar Aslóu í Dtakt

[Chorus 1]
Ég hef Gelskað þig frá Dokkar fyrstu Gkynnum G7
Og Cengan litið ég Db°fegurri en Gþig G7
Ég Cminnist þess hve Db°ótal, ótal B-sinnum E7
Þín A-augu litu Dtöfrand
Þín B-augu litu Etöfrand
Þín A-augu litu Dtöfrandi á Gmig

----------------------------------------------------

[Verse 1]
Ennþá man ég hvar við mættumst fyrsta sinn
Minning um það vermir ennþá huga minn
Það var kvöld í maí og kyrrð í bæ
Er við gengum saman út með sæ.

[Verse 2]
Meðan kvöldroðinn kyssti haf og land
Kysstu litlu öldurnar bláan fjörusand
Litla lækinn við, um lágnættið,
Okkar fyrsta kossi kysstumst við.

[Chorus 1]
Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum
Og engan litið ég fegurri en þig
Ég minnist þess hve ótal, ótal sinnum
Þín augu litu töfrandi á mig.

[Chorus 2]
Með stjörnublik í bláum himingeymi
á bláma þinna augna minna þær
sú kona til er ekki í öllum heimi
sem orðið gæti mér jafn ljúf og kær.

[Chorus 1]
Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum
Og engan litið ég fegurri en þig
Ég minnist þess hve ótal, ótal sinnum
Þín augu litu töfrandi á mig

Sóló

[Chorus 1]

[Chorus 3]
Það fóru engin orð á milli okkar
við augnaráðið allt þá miða varð
í andvaranum bærðust ljósir lokkar
og litlu hjörtun okkar slóu í takt

[Chorus 1]
Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum
Og engan litið ég fegurri en þig
Ég minnist þess hve ótal, ótal sinnum
Þín augu litu töfrand
Þín augu litu töfrand
Þín augu litu töfrandi á mig

Flytjandi: GÓSS
Lag: Karl Normann
Texti: Bjarni Guðmundsson


04. Út við gluggann stendur stúlkan A (02:15)

Hlusta (02:15) Ab ♩ = 102, Hljómar
Með hljómum 🎸

🎸Forspil:
⎜A7 Bb° ⎜B-7 E7⎜Db-7 C7 ⎜B-11 E+7 ⎜E super locrian rubato ⎜

🎤1. Vers
Út við Agluggann stendur F#-7stúlkan og hún B-starir veginn E7á
og hún bíður og hún vonar að hún Avininn fái að sjá.
En um síðir hringir síminn og hún B-svarar í hann E7fljótt:
,,Halló, halló" segir herrann, ,,viltu koma að dansa í Anótt?"

Viðlag
Segðu ekki Dnei, segðu kannski, kannski, Akannski,
segðu að þú E7elskir engan nema Amig.
Segðu ekki Dnei, segðu kannski, Eb°kannski, Db-7kannski,F#7
þá aldrei, B-7aldrei ég E7skilja mun við Aþig."

Taktmælir.

2. Vers
Unga Astúlkan, hún er F#-7stórhrifin og B-strax hún segir E7já.
Arm í arm þau leiðast, ungu hjúin Aætla ballið á.
Og er hljóma ljúfu lögin, blítt hann B-hvíslar: ,,Heyrðu E7mig,
viltu dansa þennan dans, ég gjarnan dansa vil við Aþig."

Viðlag

3. Vers
Og í Aljúfum draumi líður F#-7kvöldið, B-loks er komin E7nótt.
Og við trúum stundum tæplega hve Atíminn líður fljótt.
Og er vangi strýkur vanga blítt af B-vörum hvíslað er:
,,Elsku E7litla sæta ljúfan, má ég labba heim með Aþér?"

Viðlag

...

🎸Forspil:
Hljómasúpa rubato

🎤1. Vers
Út við gluggann stendur stúlkan og hún starir veginn á,
og hún bíður og hún vonar að hún vininn fái að sjá.
En um síðir hringir síminn og hún svarar í hann fljótt,
„halló, halló” segir herrann, „viltu koma að dansa‘ í nótt?”

Viðlag
Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski,
segðu að þú elskir engan nema mig.
Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski,
þá aldrei, aldrei ég skilja mun við þig.

2. Vers
Unga stúlkan hún er stórhrifin og strax hún segir já,
arm í arm þau leiðast, ungu hjúin ætla ballið á
og er hljóma ljúfu lögin blítt hann hvíslar „Heyrðu mig,
viltu dansa þennan dans, ég gjarnan dans vil við þig”.

Viðlag

3. Vers
Og í ljúfum drami líður kvöldið, loks er komin nótt
og við trúum stundum tæplega hve tíminn líður fljótt.
Og er vangi strýkur vanga blítt af vörum hvíslað er,
„elsku litla sæta ljúfan, má ég labba heim með þér?”

Viðlag

Flytjandi: Óli Gaukur
Lag: Erl. lag
Texti: Óli Gaukur


05. Það er draumur að vera með dáta E (02:48)

Hlusta. (02:48) Ab Hljómar
Með hljómum 🎸

Forspil: ⎜E//⎜Eb//⎜D//⎜Db//⎜F#-//⎜B//⎜E ⎜

EÞað mest fyrir augun í F#-bæ þessum ber
Bbærinn er fullur af Eútlendum her.
Þeir sposséra og stálda um F#-stræti og torg
og Bstúlkurnar dufla við Eþá inn á Borg.
Og F#spyrji ég stúlku "Hví Bsé hún svo sæl?"
Þá F#svarar hún manni um B C#- D° B7/D#hæl.

EÞað er draumur að vera með dáta
og G#-dansa fram á F#-nótt.B7
Og finna hve ljúft þeir EC#-ta,
þá F#líður stundin Bfljótt.
Og lífið það F#verður svo Blétt.
Þegar leiðumst við F#dálítið Bþétt.
Það er Edraumur að vera með dáC#-ta
og F#-dansa B7fram á Enótt.

Í EKvennó er yndislegt F#-ungmeyjarskart.
Og B7ótalmörg hjörtu sem Efengu þar start.
En nú er þeim bannað að F#-notast við það,
sem B7náttúran gaf þeim og Ekom þeim af stað.
Þótt F#þær megi hermenn ei Bheyra né sjá,
samt F#hvíslar hún Ingibjörg B C#- D° B7/D#H.

EÞað er draumur að vera með dáta
og G#-dansa fram á F#-nótt.B7
Og finna hve ljúft þeir EC#-ta,
þá F#líður stundin Bfljótt.
Og þá verður F#hugurinn Bhlýr.
Þegar hvísla þeir, "F#Darling oh Bdear."
Það er Edraumur að vera með dáC#-ta
og F#-dansa B7fram á Enótt.

Á Eæskulíðsfundi var F#-æsingin nóg.
B7átti að sýna hvað í Eþjóðinni bjó.
Þeir héldu þar ræður um F#-ættjarðarást.
Og B7bannfærðu þær sem með Ebretunum sjást.
F#áhuginn hann var hjá Bstrákunum stór,
en F#stelpurnar rauluðu í B B11 B° B7kór.

EÞað er draumur að vera með dáta
og G#-dansa fram á F#-nótt.B7
Og finna hve ljúft þeir EC#-ta,
þá F#líður stundin Bfljótt.
Að kela og F#kyssast Balein.
Og hvísla svo "F#Do it Bagain".
Það er Edraumur að vera með dáC#-ta
og F#-dansa B7fram á Enótt.

-----------------------------------------------------

Það mest fyrir augun í bæ þessum ber
að bærinn er fullur af útlendum her.
Þeir sposséra og stálda um stræti og torg
og stúlkurnar dufla við þá inn á Borg.
Og spyrji ég stúlku "Hve sé hún svo sæl?"
Þá svarar hún manni um hæl.

Það er draumur að vera með dáta
og dansa fram á nótt.
Og finna hve ljúft þeir láta,
þá líður stundin fljótt.
Og lífið það verður svo létt.
Þegar leiðumst við dálítið þétt.
Það er draumur að vera með dáta
og dansa fram á nótt.

Í Kvennó er indislegt ungmeyjarskart.
Og ótalmörg hjörtu sem fengu þar start.
En nú er þeim bannað að notast við það,
sem náttúran gaf þeim og kom þeim af stað.
Þótt þær megi hermenn ei heyra né sjá,
samt hvíslar hún Ingibjörg H.

Það er draumur að vera með dáta
og dansa fram á nótt.
Og finna hve ljúft þeir láta,
þá líður stundin fljótt.
Og þá verður hugurinn hlýr.
Þegar hvísla þeir, "Darling oh dear."
Það er draumur að vera með dáta
og dansa fram á nótt.

Á æskulíðsfundi var æsingin nóg.
Nú átti að sýna hvað í þjóðinni bjó.
Þeir héldu þar ræður um ættjarðarást.
Og bannfærðu þær sem með bretunum sjást.
Já áhuginn hann var hjá strákunum stór,
en stelpurnar rauluðu í kór.

Það er draumur að vera með dáta
og dansa fram á nótt.
Og finna hve ljúft þeir láta,
þá líður stundin fljótt.
Að kela og kyssast alein.
Og hvísla svo "Do it again".
Það er draumur að vera með dáta
og dansa fram á nótt.

Flytjandi: Soffía Karlsdóttir
Lag: Edward Brink
Texti: Bjarni Guðmundsson


06. Ennþá brennur mér í muna A- (04:03) Fyrir átta árum

Hlusta (02:17) D-, Hljómar
Með hljómum 🎸

Forspil:
⎜A- / / ⎜/ / / ⎜/ - - ⎜

A-Ennþá brennur E7mér í A-muna
meir en nokkurn skyldi E7gruna,
D-7að þú gafst mér undir E7fótinn.
D-7Fyrir sunnan FríkirkE7juna
A-fórum D-7við á E7stefnuA-mótin.

[Millispil:]
⎜D-7 / / ⎜A- / / ⎜E7 / / ⎜ A- / / ⎜

A-En ég var bara, E7eins og A-gengur
ástfanginn og saklaus E7drengur.
D-7Með söknuði ég seinna E7fann, að
D-7við hefðum getað vakað E7lengur
A-og verið D-7betri E7hvort við A-annað.

[Millispil:]
⎜D-7 / / ⎜A- / / ⎜E7 / / ⎜ A- / / ⎜

A-Svo var það E7fyrir átta A-árum,
að ég kvaddi þig með E7tárum,
D-7daginn sem þú sigldir E7héðan.
D-7Harmaljóð úr hafsins E7bárum
A-hjarta D-7mínu E7fylgdi á A-meðan.

[Sóló]
⎜A- / E7 ⎜A- / / ⎜/ / / ⎜ E7 / / ⎜
⎜D-7 / / ⎜E7 / / ⎜D-7 / / ⎜ E7 / / ⎜
⎜A- D-7 E7 ⎜A- / / ⎜

A-En hver veit nema E7ljósir A-lokkar,
lítill kjóll og stuttir E7sokkar
D-7hittist fyrir hinuE7megin.
D-7Þá getum við í gleði E7okkar
A-gengið suður E7LaufásA-veginn.

[Endir]
⎜D-7 / / ⎜A- / / ⎜E7 / / ⎜ A - - ⎜

--------------------------------------------

Forspil:

Ennþá brennur mér í muna
meir en nokkurn skyldi gruna,
að þú gafst mér undir fótinn.
Fyrir sunnan Fríkirkjuna
fórum við á stefnumótin.

Millispil:

En ég var bara, eins og gengur
ástfanginn og saklaus drengur.
Með söknuði ég seinna fann, að
við hefðum getað vakað lengur
og verið betri hvort við annað.

Millispil:

Svo var það fyrir átta árum,
að ég kvaddi þig með tárum,
daginn sem þú sigldir héðan.
Harmaljóð úr hafsins bárum
hjarta mínu fylgdi á meðan.

Sóló

En hver veit nema ljósir lokkar,
lítill kjóll og stuttir sokkar
hittist fyrir hinumegin.
Þá getum við í gleði okkar
gengið suður Laufásveginn.

Endir

Flytjandi: Haukur Morteins
Lag: Einar Markan
Texti: Tómas Guðmundsson


07. Glaumbær D (03:37)

Hlusta (03:37), Hljómar
Með hljómum 🎸

AÍ DGlaumbæ snemma um haust
Þú inn í E7veröld mína braust
Þitt Ahjarta mínu stal, á dansgólfDinu niðrí sal
Svo Gglæst Ab°og Dgirnileg
Og ég E7man það svo vel, Aunaðsleg.

Já margar Dgóðar minningar
Ráku á E7fjörur minar þar
Við Akynntumst ég og þú
Sú minning Dsækir á mig nú
Með GþráAb° og eftirDsjá, óB7
Um E7Glaumbæ Aég hugsa Dþá

En AGlaumbær brann og fólkið fann sér Dannan samastað
Í E7hugum margra var þar brotið Ablað.
En svo Dþegar flett er í, bókiE7nni um liðna tíð
Og Afyrir verður blað með nafni Dþínu á ljúfum stað
Með GþráAb° og eftirDsjá, óB7
Um E7Glaumbæ Aég hugsa Dþá

Millispil: D E7 A D G D E7 A

En AGlaumbær brann og fólkið fann sér Dannan samastað
Í E7hugum margra var þar brotið Ablað.
En svo Dþegar flett er í, bókiE7nni um liðna tíð
Og Afyrir verður blað með nafni Dþínu á ljúfum stað
Með GþráAb° og eftirDsjá, óB7
Um E7Glaumbæ Aég hugsa Dþá B7
Um E7Glaumbæ Aójá D B7
Um E7Glaumbæ Aég hugsa Dþá

-------------------------------------------------------

Í Glaumbæ snemma um haust
þú inn í veröld mína braust,
þitt hjarta mínu stal
á dansgólfinu niðri í sal.
Svo glæst og girnileg
og ég man það svo vel, unaðsleg.

Já, margar góðar minningar
ráku á fjörur mínar þar,
við kynntumst ég og þú,
sú minning sækir á mig nú
með þrá og eftirsjá, ó já.
Um Glaumbæ ég hugsa þá.

En Glaumbær brann
og fólkið fann
sér annan samastað.
Í hugum margra
var þá brotið blað.

Millispil:

En svo þegar flett er í
bókinni um liðna tíð
og fyrir verður blað
með nafni þínu á ljúfum stað,
með þrá og eftirsjá, ójá.
Um Glaumbæ ég hugsa þá.

Flytjandi: Dúmbó og Steini
Lag: Jóhann G. Jóhannsson
Texti: Jóhann G. Jóhannsson


08. Enn birtist mér í draumi (C) (02:24)
- Litla flugan (F) (01:50)
- Íslenskt ástarljóð (C) (02:55)
Tot: (07:09)

Hlusta (02:24) (Eb) ♩ = 82, Hlusta (01:50) (C) ♩ = 82, Hlusta (02:55) (G) ♩ = 82
Hljómar (C), Hljómar (C), Texti
Með hljómum 🎸

🎸Forspil: D-7 G7 C (Hver minning um...)

🎤Enn birtist mér í draumi (C)

Enn Cbirtist mér í draumi sem D-dýrlegt ævintýr,
hver G7dagur, sem ég lifði' í návist þinnCi.
Svo morgunbjört og Afögur í D-mínum huga býr
hver G7minning um vor sumarstuttu kynnCi.

Og E7ástarljóð til þín verður A-ævikveðja mín,
er D7innan stundar lýkur göngu D-minn G7i.
Þá Cbirtist mér í Adraumi sem D7dýrlegt ævintýr,
hver G7dagur, sem ég lifði' í návist þinnCi.

🎸Millispil:
⎜G-7 / C7 / ⎜ F / / / ⎜

Taktmælir.

🎤Litla flugan (F)

FLækur tifar létt um máða steina.
Lítil fjóla F#°grær við skriðuG-fót.C7
G-Bláskel liggur brotin milli C7hleina.
Í G-bænum hvílir C7íturvaxin Fsnót.

Og Fef ég væri orðin lítil fluga
Ég inn um gluggann D7þreytti flugið Gmitt.
Og C7þó ég ei til annars mætti duga
Ég G-7eflaust gæti C7kitlað nefið A-7þitt D7
Ég G-7eflaust gæti C7kitlað nefið Fþitt.

🎸Millispil:
⎜D-7 / G7 / ⎜ C / / / ⎜

🎤Íslenskt ástarljóð (C)

CLitla fagra, Eb°ljúfa vinGa,G#59
Clífstrú mín er Abundin D-þér.
GSjáðu hvernig sólin G#°broA-7sir
D7sigurglöð við þér og D-7G7r.

CAllt sem ég um Eb°ævi mínGaG#59
Cunnið hefi í Aljóði og D-tón,
Gverður hismi ef G#°hjartað, A-7vina,
D7hefur gleymt að G7elska Cfrón.

Viðlag
Í E7augum þínum unaðsA-7bláu,
E7augunum sem ljóma A-7best,
D7sé ég landið, litla G7vina,
D7landið sem ég elska D-7mest.G+

CLitla fagra, Eb°ljúfa Gvina,G#59
Clífið fer að Akalla á D-þig,
Gmundu þá að G#°þú ert A-7landið,
og D7þá hefurðu Gelskað A-7mig
og D7þá hefurðu Gelskað Cmig.

---

🎸Forspil: (Hver minning um...)

🎤Enn birtist mér í draumi (C)

Enn birtist mér í draumi sem dýrlegt ævintýr,
hver dagur, sem ég lifði í návist þinni.
Svo morgunbjört og fögur í mínum huga býr
hver minning um vor sumarstuttu kynni.

Og ástarljóð til þín verður ævikveðja mín,
er innan stundar lýkur göngu minni
þá birtist mér í draumi sem dýrlegt ævintýr,
hver dagur, sem ég lifði í návist þinni.

🎸Millispil: (Frasi C -> F)

Flytjandi: Unnur Malín
Lag: Sigfús Halldórsson
Texti: Tómas Guðmundsson

🎤Litla Flugan (F)

Lækur tifar létt um máða steina.
Lítil fjóla grær við skriðufót.
Bláskel liggur brotin milli hleina.
Í bænum hvílir íturvaxin snót.

Og ef ég væri orðin lítil fluga
Ég inn um gluggann þreytti flugið mitt.
Og þó ég ei til annars mætti duga
Ég eflaust gæti kitlað nefið þitt
Ég eflaust gæti kitlað nefið þitt.

🎸Millispil: (Frasi F -> C)

Flytjandi: Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms
Lag: Sigfús Halldórsson
Texti: Sigurður Elíasson

🎤Íslenskt ástarljóð (C)

Litla fagra, ljúfa vina,
lífstrú mín er bundin þér.
Sjáðu hvernig sólin brosir
sigurglöð við þér og mér.

Allt sem ég um ævi mína
unnið hefi í ljóði og tón,
verður hismi ef hjartað, vina,
hefur gleymt að elska frón.

Viðlag
Í augum þínum unaðsbláu,
augunum sem ljóma best,
sé ég landið, litla vina,
landið sem ég elska mest.

Litla fagra, ljúfa vina,
lífið fer að kalla á þig,
mundu þá að þú ert landið,
og þá hefurðu elskað mig
og þá hefurðu elskað mig.

Flytjandi: Sigfús Halldórsson
Lag: Sigfús Halldórsson
Texti: Vilhjálmur frá Skáholti


09. Mamy Blue C- (03:25)

Hlusta (03:25) D-, Hljómar
Með hljómum 🎸

Forspil
⎜D-7 / / / ⎜D-7/C / / / ⎜Bbmaj7 / / / ⎜ A7 / / / ⎜
⎜A7 / / / ⎜/ / / / ⎜D- / / / ⎜ / / / / ⎜

D-Oh Mamy..Oh, Mamy, Mamy, G-Blue, Oh, A7Mamy D-Blue..
D-Oh Mamy..Oh, Mamy, Mamy, G-Blue, Oh, A7Mamy D-Blue..

[Millispil]
⎜D- / / / ⎜ / / / / ⎜

D-Við hittumst, áttum hljóðan fund, (Oh, Mamy.)
og heimurinn stóð kyrr um stund. (Oh, Mamy.)
Svo Chvarfst þú bak við fjöllin blá, (Oh, Mamy.)
mér D-frá. Ég flyt þér sönginn.

D-Minn hugur yfir fjöllin fer, (Oh, Mamy.)
og flytur þennan söng með sér. (Oh, Mamy.)
mitt Cástarljóð í eyra þér, (Oh, Mamy.)
hann, D-ber. Ég flyt þér sönginn

D-Oh Mamy..Oh, Mamy, Mamy, G-Blue, Oh, A7Mamy D-Blue.. Ég syng þér sönginn.
D-Oh Mamy..Oh, Mamy, Mamy, G-Blue, Oh, A7Mamy D-Blue.. syng þér sönginn.

Millispil
⎜D- / / / ⎜ / / / / ⎜

D-Í hugum okkar segir frá, (Oh, Mamy.)
með söknuði og ást og þrá. (Oh, Mamy.)
sem Cenginn maður rita má, (Oh, Mamy.)
mér D-hjá. Ég flyt þér sönginn.

D-Minn hugur yfir fjöllin fer, (Oh, Mamy.)
og flytur þennan söng með sér. (Oh, Mamy.)
mitt Cástarljóð í eyra þér, (Oh, Mamy.)
hann, D-ber. Ég flyt þér sönginn

D-Oh Mamy..Oh, Mamy, Mamy, G-Blue, Oh, A7Mamy D-Blue..
D-Oh Mamy..Oh, Mamy, Mamy, G-Blue, Oh, A7Mamy D-Blue..
D-Oh Mamy..Oh, Mamy, Mamy, G-Blue, Oh, A7Mamy D-Blue..
D-Oh Mamy..Oh, Mamy, Mamy, G-Blue, Oh, A7Mamy BbBlue..

[Millispil]
⎜D- / / / ⎜ / / / / ⎜

[Intro 2]
⎜D-7 / / / ⎜D-7/C / / / ⎜Bbmaj7 / / / ⎜ A7 / / / ⎜
⎜A7 / / / ⎜/ / / / ⎜

D-Oh Mamy.. D-7/COh, Mamy, Mamy, BbBlue, Oh, A7Mamy Blue..
D-Oh Mamy.. D-7/COh, Mamy, Mamy, BbBlue, Oh, A7Mamy Blue..
D-Oh Mamy.. D-7/COh, Mamy, Mamy, BbBlue, Oh, A7Mamy Blue..
D-Oh Mamy.. D-7/COh, Mamy, Mamy, BbBlue, Oh, A7Mamy Blue..

------------------------------------------------------

Ó Mamy, ó Mamy Mamy blue, ó Mamy blue
Ó Mamy, ó Mamy Mamy blue, ó Mamy blue.

Við hittumst, áttum hljóðan fund
og heimurinn stóð kyrr um stund.
Svo hvarfst þú bak við fjöllin blá,
mér frá. Ég flyt þér sönginn.

Minn hugur yfir fjöllin fer
og flytur þennan söng með sér
mitt ástarljóð í eyra þér,
hann ber. Ég flyt þér sönginn.

Ó Mamy, ó Mamy Mamy blue, ó Mamy blue
Ó Mamy, ó Mamy Mamy blue, ó Mamy blue.

Í hugum okkar segir frá
með söknuði og ást og þrá
sem enginn maður rita má,
mér hjá. Ég flyt þér sönginn.

Ó Mamy, ó Mamy Mamy blue, ó Mamy blue
Ó Mamy, ó Mamy Mamy blue, ó Mamy blue.
Ó Mamy, ó Mamy Mamy blue, ó Mamy blue
Ó Mamy, ó Mamy Mamy blue, ó Mamy blue.

Flytjandi: Mjöll Hólm
Lag: Erlent lag
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson


10. You are my sunshine C (03:39)

Hlusta (03:39) ♩ = 84, A- Hlusta (02:24) ♩ = 92, E Hljómar Texti 1 Texti 2

🎸Forspil: (Please don't take...)
𝄞 ⎜- C g c d⎜ e e f ⎜G7 d d e ⎜C c - - ⎜

🎤Viðlag
You are my sunshine My only sunshine
You make me happy When skies are gray
You'll never know, dear How much I love you
Please don't take My sunshine away

[Verse 1]
The other night, dear As I lay sleeping
I dreamed I held you In my arms
When I awoke, dear I was mistaken
So I hung my head and cried

Viðlag

[Verse 2]
I’ll always love you and make you happy
If you will only say the same
But if you leave me and love another
You’ll regret it all someday

Viðlag

[Verse 3]
You told me once, dear, you really loved me
And no one else could come between
But now you've left me, you love another
You have shattered all my dreams

Viðlag

[Verse 4]
In all my dreams dear you seem to leave me
When I awake my poor heart pains
So won’t you come back and make me happy
I’ll forgive dear I’ll take all the blame

Taktmælir.

Þú ert mitt sólskin

Þú ert mitt sólskin, mín ástin eina,
þú ert mín gleði, þótt byrgi sól.
Ég má ei hug mínum lengur leyna,
ó, lífs míns dís, í bláum kjól.

Er veður kólna og kolin hækka
í kytru minni er alltaf hlýtt.
Er stríði lýkur og stormar lækka,
ég stórt hús byggi okkur nýtt.

Í ástardraumum ég aleinn vaki,
og öll mín kvæði ég helga þér.
Og bið þess aðeins að enginn taki
til Englands sólskinið frá mér.

Flytjandi: Christina Perri
Lag: Jimmie Davis
Texti: Jimmie Davis


11. Ain´t she sweet Bb (02:42)

Hlusta Eb (02:42) ♩ = 110, Hljómar

🎸Forspil: (I ask you...)
Bb D7 G G7 C7 F7 Bb7 F+

🎤[Verse 1]
Oh, ain't she sweet?
Well, see her walking down that street
Yes, I ask you very confidentially
Ain't she sweet?

[Verse 2]
Oh, ain't she nice?
Well, look her over once or twice
Yes, I ask you very confidentially
Ain't she nice?

Viðlag
Just cast an eye
In her direction
Oh me oh my
Ain't that perfection?

[Verse 3]
Oh, I repeat
Well, don't you think that's kind of neat?
Yes, I ask you very confidentially
Ain't she sweet?

[Verse 1-2]

Viðlag

[Verse 3]

[Verse 1]
Oh, ain't she sweet?
Well, see her walking down that street
:,:Well, I ask you very confidentially
Ain't she sweet? :,:

Taktmælir.

Flytjandi:
Lag: Frank Sinatra
Texti:


12. Heyr mína bæn F (03:06)

Hlusta (03:06) F, Hljómar
Með hljómum 🎸

Forspil:
⎜F / / ⎜Eb / / ⎜C - - ⎜

Heyr mína Fbæn, mildasti D-blær.
Berðu Bbkveðju mína’ yfir Chöf.
Syngdu honum saknaðarFljóð.
Vanga hans Fblítt vermir þú D-sól
vörum Bbmjúkum, kysstu hans Cbrá.
Ástarorð hvísla mér Ffrá.

Syngið þið Ffuglar ykkar fegursta A7ljóðaval
flytjið D-honum í indælum Bbóði ástarljóð C9mitt.

Heyr mína Fbæn, bára við D-strönd.
Blítt þú Bbvaggar honum við Cbarm,
þar til svefninn sígur á Fbrá.
Draumheimi Fí dveljum við D-þá
daga Bblanga saman tvö Cein.
Heyr mína bænir og Fþrár.

Syngið þið Ffuglar ykkar fegursta A7ljóðaval
flytjið D-honum í indælum Bbóði ástarljóð C9mitt.

Heyr mína Fbæn, bára við D-strönd.
Blítt þú Bbvaggar honum við Cbarm,
þar til svefninn sígur á Fbrá.
Draumheimi Fí dveljum við D-þá
daga Bblanga saman tvö Cein.
Heyr mínar bænir og Fþrár.Bb F

---------------------------------------------------------

Forspil: (Frasi)

Heyr mína bær, mildasti blær.
Berðu kveðju mína yfir höf.
Syngdu honum saknaðarljóð.
Vanga hans blítt vermir þú sólmjúkum vörum,
kysstu hans brá.
Ástarorð hvísla mér frá.

Syngið þið fuglar, ykkar fegursta ljóðalag,
flytjið honum í indælum óði ástarljóðið mitt.

Heyr mína bær, bára við strönd.
Blítt þú vaggar honum við barm,
þar til svefninn sígur á brá.
Draumheimi í dveljum við þá
daga langa saman tvö ein.
Heyr mínar bænir og þrár.

Syngið þið fuglar, ykkar fegursta ljóðalag.
Flytjið honum í indælum óði ástarljóð mitt.

Heyr mína bær, bára við strönd.
Blítt þú vaggar honum við barm,
þar til svefninn sígur á brá.
Draumheimi í dveljum við þá
daga langa saman tvö ein.
Heyr mínar bænir og þrár.

Flytjandi: Elly Vilhjálms
Lag: Mario Panzeri
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson


13. Ég veit ei hvað skal segja C (03:04)

Hlusta (03:04) D ♩ = 142, , Hlusta (03:20) C ♩ = 129, Hljómar
Með hljómum 🎸

🎸Forspil: (Bassagangur)
𝄢 ⎜c bb ⎜ a ab ⎜G7 - ⎜ - - ⎜

🎤Ég C7veit ei hvað skal segja, ég Fhugsa dag og Cnótt
Það G7veldur stundum vanda að vera eftirCsótt
Ég Cer svo ung og C7óreynd sál og Fefi í hug mér Cbýr
Ég G7myndi kasta krónu en þeir eru bara Cþrír G

Viðlag
CHvernig get ég vitað hvað skal segja efi og vafi í sál mér G7býr
Ekki get ég kastað krónu um kærleikan því að þeir eru Cþrír
Það er hart að þurfa að segja um C7þennan já eða Fnei
Ef ég Gb°elska þá Calla þá verð ég að Gendingu piparCmey

🎸2x Bassafrasi?

CÉg veit ei hvað skal C7segja ég Fheld ég elski hann CJón
Hann G7dansar eins og engill en ekur bíl sem Cflón
CHann hrýtur eins og C7hrútur svo ég Ffesti ei blund á Cbrá
Það G7sagði mér hún mamma hans, já hún mamma hans svei mér Cþá G

Viðlag

🎸2x Bassafrasi?

Ég Cveit ei hvað skal C7segja ég Fheld ég elski hann CGeir
Hann G7hvíslar stundum heyrðu, en heldur aldrei Cmeir
Ég Ckyssti hann eitt C7kvöldið, nei hann Fkyssti mig svei mér Cþá
Þá G7hrópaði drengur hissa, heyrðu ég rak mig Cá G

Viðlag

🎸2x Bassafrasi?

CÉg veit ei hvað skal C7segja ég Fheld ég elski hann CSvein
G7En ég þori aldrei að vera með honum Cein
CHans atlot kveikja C7ástarbál svo Fundarlega Cheit
Það G7segja þær Svana og Gunna en ég sjálf veit ekki Cmeir G

Viðlag

Taktmælir.
-------------------

🎸Forspil: (Bassagangur)

🎤Ég veit ei hvað skal segja, ég hugsa dag og nótt.
Það veldur stundum vanda að vera eftirsótt.
Ég er svo ung og óreynd sál og efi í hug mér býr,
ég myndi kasta krónu en þeir eru bara þrír.

Viðlag
Hvernig get ég vitað það, hvað skal segja? Efi og vafi í sál minni býr.
Ekki get ég kastað krónu um kærleikann því að þeir eru þrír.
Það er hart að þurfa að segja við þennan já eða nei.
Ef ég elska þá alla þá verð ég að endingu piparmey.

🎸2x Bassafrasi?

Ég veit ei hvað skal segja, ég held ég elski hann Jón.
Hann dansar eins og engill en ekur bíl sem flón.,
Hann hrýtur eins og hrútur svo ég festi ei blund á brá.
Það sagði mér hún mamma hans, hún mamma hans, svei mér þá.

Viðlag

🎸2x Bassafrasi?

Ég veit ei hvað skal segja, ég held ég elski hann Geir.
Hann hvíslar stundum “Heyrðu” en heldur ekki meir..
Ég kysst’ ann eitt kvöldið á meðan kysstum við svei mér þá
Þá hrópaði drengur hissa, Nei heyrðu! Ég rak mig á.

Viðlag

🎸2x Bassafrasi?

Ég veit ei hvað skal segja, ég held að ég elski hann Svein..
Ég þori aldrei að vera með honum ein.
Hans atlot kveikja ástarbál svo undarlega heit.
Þær segja það Svana og Gunna en ég sjálf veit ekki meir.

Viðlag

Flytjandi: Tríó Guðmundar Ingólfssonar, Björk Guðmundsdóttir, Soffía Karlsdóttir
Lag: Colman, Joe Darion, Johnny Gimble
Texti: Loftur Guðmundsson


14. Afmælisdiktur ( Við Skólavörðuholtið ) A- (04:03)

Hlusta (04:03) G-, Hljómar
Með hljómum 🎸

Forspil:
4x⎜- - - -e ⎜ac ef# / / ⎜ nótur

Í A-SkólavörðuD-holtið hátt
E7hugurinn skoppar núnA-a.
Þar var áður D-kveðið kátt
og E7kalsað margt um trúnA-a.

G7Þar var herligt. CÞar var smúkt.
G7Þar skein sól í CheiðE7i.
A-Þar var ekki á D-hækjum húkt
E7 hitt gert undir leiðA-i.

A-Ef þú ferð á D-undan mér
E7yfirí sælli verA-öld,
taktu þá á D-móti mér
E7með þín sálarkerA-öld.

En G7ef ég fer á Cundan þér
G7yfirí sæluCstraffE7ið,
A-mun ég taka’ á D-móti þér.
E7Manga gefur kaffA-ið.

----------------------------------------

Forspil:

Í Skólavörðuholtið hátt
hugurinn skoppar núna.
Þar var áður kveðið kátt
og kalsað margt um trúna.

Þar var Herdís. Þar var smúkt.
Þar skein sól í heiði.
þar var ekki á hækjum húkt
né hitt gert undir leiði.

Ef þú ferð á undan mér
yfrí sælli veröld,
taktu þá á móti mér
með þín sálarkeröld.

En ef ég fer á undan þér
yfrí sælustraffið,
mun ég taka á móti þér.
Manga gefur kaffið.

Flytjandi: Þórunn Lár og félagar
Lag: Atli Heimir Sveinsson
Texti: Þórbergur Þórðarson


15. Autumn leaves D- (02:38)

Hlusta. (02:38) G- Hljómar
Með hljómum 🎸

Forspil:
⎜F#-7 / / / ⎜E-7 / / / ⎜A7#5 / / /⎜D-7 / / / ⎜ G-7 / / / ⎜D-7 / / / ⎜ rubato

D-The falling G-leaves
C7Drift by the Fmaj7window
Bbmaj7The autumn E-7b5leaves
A7Of red and D-gold

D-I see your G-lips
C7The summer Fmaj7kisses
Bbmaj7The sunburned E-7b5hands
A7I used to D-hold

D-Since you E-7b5went away
A7The days grow D-long
D-And soon I'll G-hear
C7Old winter's Fmaj7song

Fmaj7But I E-7b5miss you most of A7all
My D-darling
When E-7b5autumn A7leaves
Start to D-fall

----------------------------------------------------

Forspil:

The falling leaves
Drift by the window
The autumn leaves
Of red and gold

I see your lips
The summer kisses
The sunburned hands
I used to hold

Since you went away
The days grow long
And soon I'll hear
Old winter's song

But I miss you most of all
My darling
When autumn leaves
Start to fall

Flytjandi:
Lag: Joseph Kosma 1945
Texti: franskur Jacques Prévert / enskur Johnny Mercer.


16. The shadow of your smile D- (02:31)

Hlusta. D- (02:31) , Hljómar

[Inngangur]
One day we walked along the sand
One day in early spring
You held a piper in your hand
To mend its broken wing
Now I'll remember many a day
And many a lonely mile
The echo of a piper's song
The shadow of a smile

[Verse 1]
The shadow of your smile
When you are gone
Will color all my dreams
And light the dawn
Look into my eyes
My love and see
All the lovely things
You are to me

[Verse 2]
Our wistful little star
Was far too high
A teardrop kissed your lips
And so did I
Now when I remember spring
All the joy that love can bring
I will be remembering
The shadow of your smile

Sóló

[Verse 2]
Our wistful little star
Was far too high
A teardrop kissed your lips
And so did I
Now when I remember spring
All the joy that love can bring
I will be remembering
The shadow of your smile

Höfundur lags: Johnny Mandel
Höfundur texta: Paul Francis Webster
Flytjandi: Frank Sinatra


17. I,m in the mood for love C (02:27) ath! Bb í IReal Pro

Hlusta ♩ = 63. (02:27) , Hljómar

🎸Forspil: (Honey but when...)
⎜E-7 / Eb° / ⎜D-7 / / / ⎜D-7 / G7 /⎜Cmaj7 / G7 / ⎜ rubato

🎤[Verse 1]
I'm in the mood for love
Simply because you're near me
Honey but when you're near me
I'm in the mood for love

[Verse 2]
Heaven is in your eyes
Bright as the stars we're under
Oh, is it any wonder
I'm in the mood for love

[Bridge]
Why stop to think of whether
This little dream might fade?
We've put our hearts together
Now we are one, I'm not afraid

[Verse 3]
If there's a cloud above
And it must rain, we'll let it
But for tonight, forget it
I'm in the mood for love

Taktmælir.

Höfundur lags: Jimmy McHugh
Höfundur texta: Dorothy Fields
Flytjandi: Julie London


18. When I Fall In Love D (02:55) Eb á nótum.

Hlusta. (02:55) ♩ = 58, Hljómar

🎸Forspil: (When I fall...)
⎜Dmaj7 / B7 /⎜E-7 / A7 /⎜D / B-7 /⎜E-7 / A+ / ⎜
⎜Ebmaj7 Ab7 Db7 C7 ⎜B7 / Bb7 - ⎜Eb6 / / / ⎜F-7 / Bb+ - ⎜

🎤[Verse 1]
When I fall in love
It will be forever
Or I'll never fall in love
In a restless world like this is
Love is ended before it's begun
And too many moonlight kisses
Seem to cool in the warmth of the sun

[Verse 2]
When I give my heart
It will be completely
Or I'll never give my heart
And the moment I can feel that
You feel that way too
Is when I fall in love with you
:,:And the moment I can feel that you feel that way too
Is when I'll fall in love with you:,:

Taktmælir.

Höfundur lags: Victor Young
Höfundur texta: Edward Heyman
Flytjandi: Nat King Cole


19. The lady is a tramp C (04:23)

Hlusta. (04:23) , Hljómar

[Verse 1]
She gets too hungry for dinner at eight
She likes the theatre and never comes late
She never bothers with people she'd hate
That's why the lady is a tramp

[Verse 2]
Doesn't like crap games with barons or earls
Won't go to Harlem in ermine and pearls
Won't dish the dirt with the rest of the girls
That's why the lady is a tramp

[Verse 3]
She likes the free, fresh wind in her hair, life without care
She's broke and it's oke'
Hates California, it's cold and it's damp
That's why the lady is a tramp

[Verse 1]
She gets too hungry to wait for dinner at eight
She loves the theatre, but never comes late
She'd never bother with people she'd hate
That's why the lady is a tramp

[Verse 4]
She'll have no crap games with sharpies and frauds
And she won't go to Harlem in Lincolns or Fords
And she won't dish the dirt with the rest of the broads
That's why the lady is a tramp

Höfundur lags: Rodgers and Hart
Höfundur texta: Rodgers and Hart
Flytjandi: Frank Sinatra


20. Fly me to the moon F (02:27) In Other Words

Hlusta. (02:27) C , Hljómar

Fly me to the moon
Let me play among the stars
Let me see what spring is like on
A-Jupiter and Mars
In other words, hold my hand
In other words, baby, kiss me

Fill my heart with song and let me sing forevermore
You are all I long for
All I worship and adore
In other words, please be true
In other words, I love you

Fill my heart with song
Let me sing forevermore
You are all I long for, all I worship and adore
In other words, please be true
In other words
In other words
I love you

Höfundur lags: Bart Howard
Höfundur texta: Bart Howard
Flytjandi: Frank Sinatra


21. The Way You Look Tonight F (03:21)

Hlusta. (03:21) F , Hljómar

Someday, when I'm awfully low
When the world is cold
I will feel a glow just thinking of you
And the way you look tonight

Yes, you're lovely, with your smile so warm
And your cheeks so soft
There is nothing for me but to love you
And the way you look tonight

With each word your tenderness grows
Tearin' my fear apart
And that laugh wrinkles your nose
Touches my foolish heart

Lovely, never, never change
Keep that breathless charm
Won't you please arrange it?
'Cause I love you
A-just the way you look tonight

And that laugh that wrinkles your nose
It touches my foolish heart

Lovely, don't you ever change
Keep that breathless charm
Won't you please arrange it?
'Cause I love you
A-just the way you look tonight

Mm-mm, mm-mm
Just the way you look tonight

Höfundur lags: Dorothy Fields / Jerome Kern
Höfundur texta: Dorothy Fields / Jerome Kern
Flytjandi: Frank Sinatra


22. Glókollur () (:)

Hlusta (:), () Texti ()

Sofðu nú sonur minn kær,
senn kemur nótt.
Úti hinn blíðasti blær,
bærist svo hljótt.
Út í hið kyrrláta kvöld,
kveð ég minn óð,
sem fléttast við öldunnar
fegurstu ljóð.

Í svefnhöfgans sætleika inn,
svífi þín önd.
Gæti þín glókollur minn,
guðs milda hönd.

Dýrlegum draumaheimi’ í
dvel þú um stund,
uns morgunsól blíðlega brosir
mót blómstrandi grund.

Flytjandi: á pötunni Svona var 1967 – ýmsir
Lag: Birgir Marinósson
Texti: Birgir Marinósson


23. Komdu niður () (:)

Hlusta (:), () Texti (G)

Þegar ég var lítil var ég voða feimin oft
og væri einhver ókunnugur skaust ég upp á loft.
En ef að ég var úti, þegar gest að garði bar,
ég geystist upp á hlöðuburst og settist niður þar.

Viðlag:
Komdu niður, kvað hún amma.
Komdu niður, sögðu pabbi og mamma.
Komdu niður, komdu niður,
komdu niður, sungu öll í kór.

Svo stækkaði ég meira og þá varð ég voða kát,
og veslings pabba og mömmu oft ég setti hreint í mát.
Égskoppaði og hentist yfir hvað sem fyrir var,
ég hoppaði upp á skólaþak og settist niður þar.

Viðlag

En seinna verð ég stærri og það verður gaman þá,
og víst er það að margt þið fáið þá til mín að sjá.
Þá ætla ég nú upp í tunglið strax að fá mér far,
og finna karlinn skrýtna sem að á víst heima þar.

Viðlag

Flytjandi: Ruth Reginalds
Lag: Jón Sigurðsson
Texti: Jón Sigurðsson


24. Brúðkaupið () (:)

Hlusta (:), () Texti (F)

Í fögrum draumi fyrst ég sá þig.
Í fögrum draumi mun ég þrá þig.
Brosir þú bjartara en sólin,
brúðkaupið höldum við um jólin.

Kirkjan hún ljómar þá í ljósum,
ljúft er að skreyta þig með rósum.
Ómþýðar englaraddir syngja.
Ave María.

Ó, ég elska þig,
heitt ég þrái þig,
og þú elskar mig,
oft þig dreymir mig.
Allt er hljótt,
heilög nótt sem ég helga þér,
þú ert minn, þú ert minn
um eilífð alla.

Blítt finn ég hjörtu’ og hendur mætast,
himneskir sæludraumar rætast.
Ómar frá kirkjuhvelfing hljóma,
Ave María.

Flytjandi: Elly Vilhjálms
Lag: Joaquin Prieto
Texti: Árelíus Níelsson


25. Sjö litlar mýs () (:)

Hlusta (:), () Texti (A)

Sjö litlar mýs sátu í hóp
er síðkvöld út í garðinn ég fór.
Eruð þið ekki hræddar, undrandi ég spurði
en undireins þær svöruðu í kór.

Allar saman nú. Einn tveir, þrír.
Nei, við ætlum að vera svo ósköp þæg og góð
svo allir geti haft það gott hjá músaþjóð.
Jólunum á, eru allir vinir
og við syngjum fagnaðarljóð.

Þá heyrðist hvísl en kyrrar sátu mýsnar
er kisuhópur framhjá þeim fór.
Ég spurði: Ætlið þið kisur að éta litlu mýsnar
en undireins þær svöruðu í kór.

Allar saman nú. Einn tveir, þrír.
Nei, við ætlum að vera svo ósköp þæg og góð
svo allir geti haft það gott hjá kattaþjóð.
Jólunum á, eru allir vinir
og við syngjum fagnaðarljóð.

Ég fór inn í hús og hitti börn sem voru
að hjálpa mömmu glaðleg og rjóð.
Ég spurði: Eruð þið hætt að hrekkja og vera óþekk
og hýr og glöð þau sungu þetta ljóð.

Allir saman nú. Einn tveir, þrír.
Nei, við ætlum að vera svo ósköp þæg og góð
svo allir geti haft það gott hjá vorri þjóð.
Jólunum á, eru allir vinir
og við syngjum fagnaðarljóð.

Flytjandi: Ómar Ragnarsson
Lag: Lee Pockriss
Texti: Ómar Ragnarsson


26. Silence is Golden () (:)

Hlusta (03:08), (E) Texti (A)

Forspil:
Oh don't it hurt deep inside
To see someone do something to her
Oh don't it pain to see someone cry
Especially if that someone is her

Silence is golden, but my eyes still see
Silence is golden, golden, but my eyes still see

Talking is cheap, people follow like sheep
Even though there is nowhere to go
How could she tell he deceived her so well
Pity, she'll be the last one to know

Silence is golden, but my eyes still see
Silence is golden, golden, but my eyes still see

Doo-wee-doo-wah-wah
Doo-wee-doo-wah-wah

How many times will she fall for his lines
Should I tell her or should I be cool
And if I tried, I know she'd say I lied
Mind your business don't hurt her you fool

Silence is golden, but my eyes still see
Silence is golden, golden, but my eyes still see

Flytjandi: The Tremeloes
Lag:
Texti:


27. Somethin' Stupid () (:)

Hlusta (:), () Texti ()

I know I stand in line until you think you have the time
to spend an evening with me
And if we go some place to dance, I know that there's a chance
you won't be leaving with me

Then afterwards we drop into a quiet little place
And have a drink or two
And then I go and spoil it all by saying somethin' stupid
Like, "I love you"

I can see it in your eyes, that you despise the same old lies
You heard the night before
And though it's just a line to you, for me it's true,
And never seemed so right before

I practice every day to find some clever lines to say
To make the meaning come through
But then I think I'll wait until the evening gets late,
And I'm alone with you

The time is right, your perfume fills my head, the stars get red,
And, oh, the night's so blue
And then I go and spoil it all by saying somethin' stupid
Like, "I love you"

Flytjandi: Frank Sinatra & Nancy Sinatra
Lag:
Texti:


28. The End of the World () (:)

Hlusta (02:41), (Bb) Texti ()

[Verse 1]
Why does the sun go on shining?
Why does the sea rush to shore?
Don't they know it's the end of the world?
'Cause you don't love me any more

[Verse 2]
Why do the birds go on singing?
Why do the stars glow above?
Don't they know it's the end of the world?
It ended when I lost your love

[Bridge]
I wake up in the morning and I wonder
Why everything's the same as it was
I can't understand, no, I can't understand
How life goes on the way it does

[Verse 3]
Why does my heart go on beating?
Why do these eyes of mine cry?
Don't they know it's the end of the world?
It ended when you said goodbye

[Outro]
Why does my heart go on beating? Hmm, hmm
Why do these eyes of mine cry? Hmm, hmm
Don't they know it's the end of the world?
It ended when you said goodbye

Flytjandi: Skeeter Davis
Lag:
Texti:


29. Raindrops Keep Falling On My Head () (:)

Hlusta (:), () Texti ()

Raindrops are falling on my head
And just like the guy whose feet are too big for his bed
Nothing seems to fit
Those raindrops are falling on my head, they keep falling

So I just did me some talking to the sun
And I said I didn't like the way he got things done
Sleeping on the job
Those raindrops are falling on my head, they keep falling

But there's one thing I know
The blues they send to meet me
Won't defeat me, it won't be long
Till happiness steps up to greet me

Raindrops keep falling on my head
But that doesn't mean my eyes will soon be turning red
Crying's not for me
'Cause I'm never gonna stop the rain by complaining
Because I'm free
Nothing's worrying me

It won't be long till happiness steps up to greet me

Raindrops keep falling on my head
But that doesn't mean my eyes will soon be turning red
Crying's not for me
'Cause I'm never gonna stop the rain by complaining
Because I'm free
Nothing's worrying me

Flytjandi:
Lag: Burt F. Bacharach / Hal David
Texti: Burt F. Bacharach / Hal David


30. Jón er kominn heim (C) (02:08)

Hlusta (02:08) ♩ = 86, (C) Texti (C)
Með hljómum 🎸

🎸Forspil: (Frasi)
⎜C / / / ⎜C / / / ⎜C / / / ⎜𝄢 C g a b ⎜

🎤Viðlag
CÉg er hýr og ég er rjóð,
GJón er kominn heim g aa g
ég er glöð og G7ég er góð,
CJón er kominn heim 𝄢 c b a#
A7Kvíði mæða og angist er,
D7aftur vikið burt frá mér
því GJón er G7kominn Cheim. g c d e gg ee d

1. Vers
CVorkvöld eitt þá fór hann Jón í Gfússi burt b a g
föl og hnýpin G7eftir sat ég Chér C7
En Fbrennheit var mín þrá, og Cbýsn ég eftir A7
og D-brosið hvarf af Gandlitinu' á Cmér

Taktmælir.

🎸Millispil: (Frasi)
⎜C / / / ⎜C / / / ⎜

🎤Viðlag

2. Vers
CLoks í gær var drepið létt á Gdyr hjá mér b a g
Drottinn minn, og G7úti stóð hann CJón C7
Þó Fvíða færir þú, þú Cvarla fyndir A7
í D-veröldinni Glukkulegri Chjóncc e g G#7

Hækkun: (C -> C#)

Viðlag
DbÉg er hýr og ég er rjóð,
AbJón er kominn heim g# a#a# g#
ég er glöð og Ab7ég er góð,
DbJón er kominn heim 𝄢 c# c b a#
Bb7Kvíði mæða og angist er,
Eb7aftur vikið burt frá mér
því AbJón er Ab7kominn Dbheim c#c# f a# Ab7
því AbJón er Ab7kominn Dbheim Ab Db

...

🎸Forspil: (4x Frasi)

🎤Viðlag
Ég er hýr og ég er rjóð,
því Jón er kominn heim.
Ég er glöð og ég er góð,
Jón er kominn heim.
Kvíði bæði og angist er
allur vikinn burt frá mér
því Jón er kominn heim.

1. Vers
Vorkvöld eitt þá fór hann Jón í fússi burt,
föl og hnípin eftir sat ég hér.
En brennheit var mín þrá, og býsn ég eltist þá
og brosið hvarf af andlitinu á mér.

🎸Millispil: (2x Frasi)

🎤Viðlag

2. Vers
Loks í gær var drepið létt á dyr hjá mér,
drottinn minn, og úti stóð hann Jón.
Þó víða færir þú, þú varla fyndir nú
í veröldinni lukkulegri hjón.

Hækkun: (C -> C#)

Viðlag
Ég er hýr og ég er rjóð,
því Jón er kominn heim.
Ég er glöð og ég er góð,
Jón er kominn heim.
Kvíði bæði og angist er
allur vikinn burt frá mér,
því Jón er kominn heim,
því Jón er kominn heim.

Flytjandi: Mjöll Hólm
Lag: Robinson
Texti: Iðunn Steinsdóttir


31. Fríða litla lipurtá () (:)

Hlusta (:), () Texti ()
Með hljómum 🎸

Fríða litla lipurtá
Ljúf með augun fögur djúp og blá
Að dansa jenka er draumurinn
hún dansar fyrir hann afa sinn.

Annað dansa ekki má,
annað en jenka, ónei það er frá.
Allir klappa hó og hó og hæ
hlegið hátt og dansað dátt
og nú er kátt í bæ

Fríða litla lipurtá
Ljúf með augu fögur djúp og blá
Að dansa jenka er draumurinn
hùn dansar fyrir hann afa sinn.

------------------------------------

Fríða litla lipurtá
Ljúf með augun fögur djúp og blá
Að dansa jenka er draumurinn
hún dansar fyrir hann afa sinn.

Annað dansa ekki má,
annað en jenka, ónei það er frá.
Allir klappa hó og hó og hæ
hlegið hátt og dansað dátt
og nú er kátt í bæ.

Fríða litla lipurtá
Ljúf með augu fögur djúp og blá
Að dansa jenka er draumurinn
hùn dansar fyrir hann afa sinn.

Flytjandi:
Lag:
Texti: Jenni Jóns


32. Íslenskt ástarljóð () (:)

Hlusta (02:55), (G) Texti ()
Með hljómum 🎸

Forspil:
⎜G / / / ⎜Bb° / / / ⎜D / / / ⎜D - - - ⎜

GLitla fagra, Bb°ljúfa vinDa,D#59
Glífstrú mín er Ebundin A-þér.
DSjáðu hvernig sólin D#°broE-7sir
A7sigurglöð við þér og Dmér.

GAllt sem ég um Bb°ævi mínDaD#59
Gunnið hefi í Eljóði og A-tón,
Dverður hismi ef D#°hjartað, E-7vina,
A7hefur gleymt að D7elska Gfrón.

Í B7augum þínum unaðsE-7bláu,
B7augunum sem ljóma E-7best,
A7sé ég landið, litla D7vina,
A7landið sem ég elska D7mest.D+

GLitla fagra, Bb°ljúfa Dvina,D#59
Glífið fer að Ekalla á A-þig,
Dmundu þá að D#°þú ert E-7landið,
A7og þá hefurðu Delskað Gmig.

Millispil:
⎜B7 / / / ⎜E-7 / / / ⎜B7 / / /⎜E-7 - - - ⎜
⎜A7 / / / ⎜D7 / / / ⎜A7 / / /⎜D7 - - D+ ⎜

GLitla fagra, Bb°ljúfa Dvina,D#59
Glífið fer að Ekalla á A-þig,
Dmundu þá að D#°þú ert E-7landið,
og A7þá hefurðu Delskað E-7mig
og A7þá hefurðu Delskað Gmig.

--------------------------------------

Litla fagra, ljúfa vina,
lífstrú mín er bundin þér.
Sjáðu hvernig sólin brosir
sigurglöð við þér og mér.

Allt sem ég um ævi mína
unnið hefi í ljóði og tón,
verður hismi ef hjartað, vina,
hefur gleymt að elska frón.

Í augum þínum unaðsbláu,
augunum sem ljóma best,
sé ég landið, litla vina,
landið sem ég elska mest.

Litla fagra, ljúfa vina,
lífið fer að kalla á þig,
mundu þá að þú ert landið,
og þá hefurðu elskað mig.

Millispil:

Litla fagra, ljúfa vina,
lífið fer að kalla á þig,
mundu þá að þú ert landið,
og þá hefurðu elskað mig
og þá hefurðu elskað mig.

Flytjandi: Sigfús Halldórsson
Lag: Sigfús Halldórsson
Texti: Vilhjálmur frá Skáholti


33. Lucky Lips (C) (:)

Hlusta (02:42), (E) Texti (E)
Með hljómum 🎸

E Da dup da da da, da dup da da da,
A da dup da da da, B7 oh oh oh oh
E Da dup da da da, da dup da da da,
A da dup da da da, B7 oh oh oh oh

When E I was just a baby,
I B7 didn't have many toys,
but my mama used to say,'Son,
you E got more than other boys.
Now, E7 you may not be good looking,
and A you may not be too rich,
but you'll B7 never ever be alone,
cause you've got lucky E lips.B7

Viðlag
Lucky E lips are always kissing,
lucky B7 lips are never blue,
lucky lips will always find a E pair of lips so true.
Don't E7 need a four leaf clover,
rabbit's A foot or good luck charm,
with B7 lucky lips you'll always have a E baby in your arms.

E Da dup da da da, da dup da da da,
A da dup da da da, B7 oh oh oh oh

Now, I E never get heartbroken, no,
I B7 never get the blues,
and B7 if I play the game of love,
I E know I just can't lose.
When they E7 spin that wheel of fortune,
all I A do is kiss my chips
and I B7 know I'm bound to win, yeah,
cause I've got lucky E lips.B7

Viðlag
Lucky E lips are always kissing,
lucky B7 lips are never blue,
lucky lips will always find a E pair of lips so true.
Don't E7 need a four-leaf clover,
rabbit's A foot or good luck charm,
with B7 lucky lips you'll always have a baby in your E arms.B7

Viðlag
Lucky E lips are always kissing,
lucky B7 lips are never blue,
lucky lips will always find a E pair of lips so true.
Don't E7 need a four-leaf clover,
rabbit's A foot or good luck charm,
with B7 lucky lips you'll always have a baby in your E arms.A E

-------------------------

E Da dup da da da, da dup da da da,
A da dup da da da, B7 oh oh oh oh
E Da dup da da da, da dup da da da,
A da dup da da da, B7 oh oh oh oh

When I was just a little baby
I didn't have many toys
But my mama used to say, "Son
You got more than other boys
Now you may not be good looking
And you may not be too rich
But you'll never, ever be alone
'Cause you've got lucky lips"

Viðlag
Lucky lips are always kissin'
Lucky lips are never blue
Lucky lips will always find
A pair of lips so true
Don't need a four-leaf clover
Rabbit's foot or a good luck charm
With lucky lips you'll always have
A baby in your arms.

E Da dup da da da, da dup da da da,
A da dup da da da, B7 oh oh oh oh

Now, I never get heartbroken
No, I never get the blues
And if I play that game of love
I know I just can't lose
When they spin that wheel of fortune
All I do is kiss my chips
And I know I'm bound to win, yeah
'Cause I've got lucky lips.

Viðlag
Lucky lips are always kissin'
Lucky lips are never blue
Lucky lips will always find
A pair of lips so true
Don't need a four-leaf clover
Rabbit's foot or a good luck charm
With lucky lips you'll always have
A baby in your arms.

Viðlag
Oh, lucky lips are always kissing (oh, those lucky lips)
Lucky lips are never blue (oh, those lucky lips)
Lucky lips will always find (oh, those lucky lips)
A love that's true (oh, those lucky lips)
I don't need a four-leaf clover
Rabbit's foot or good luck charm
With lucky lips you'll always have
A baby in your arms

Flytjandi: Cliff Richard
Lag: Jerry Leiber, Mike Stoller
Texti: Jerry Leiber, Mike Stoller


34. Hátíð í bæ (G) (:) 54

Hlusta (01:51), (C) 2/4 Texti (F)
Með hljómum 🎸

🎸(En sofna hjá mömmu...)
⎜ D / ⎜ C / ⎜ B- / ⎜ A- / ⎜
⎜ G / ⎜ D / ⎜ G / ⎜ D7 / ⎜

🎤LjósaGdýrð loftin gyllir,
lítið D7hús yndi fyllir,
og Dhugurinn Cheimleiðis B-leitar því A-æ,
A9man ég þá er Dhátíð var í Gbæ.

Ungan Gdreng ljósin laða,
Litla D7snót geislum baða.
Ég Dman það svo Clengi sem B-lifað ég A-
A9lífið þá er Dhátið var í Gbæ. F#7

Viðlag
BHann fékk bók en C#-hún fékk F#nál og Btvinna,
hönd í hönd þau C#-leiddust F#kát og Brjóð.
DSælli börn nú E-sjaldgjæft A7er að Dfinna,
ég Dsyng um þau mín A7allra bestu Dljóð.

---

Söngur Gblítt svefninn hvetur,
systkin D7tvö ei geta' betur,
en Dsofnað hjá Cmömmu, ég B-man þetta A-æ,
A9man það þá er Dhátíð var í Gbæ. F#7

🎸Millispil: (Viðlag)
𝄆 B / ⎜ C#- F# ⎜ B / ⎜ / / 𝄇
⎜ D / ⎜ E- A ⎜ D / ⎜ / / ⎜
⎜ D / ⎜ A / ⎜ D Bb- ⎜ A- D ⎜

🎤Söngur Gblítt svefninn hvetur,
systkin Dtvö ei geta' betur,
en Dsofnað hjá Cmömmu, ég B-man þetta A-æ,
A9man það þá er Dhátíð var í Gbæ. E-
A9man það þá er Dhátíð var í Gbæ.

Taktmælir.

🎸Forspil: (En sofna hjá mömmu...)

🎤Ljósadýrð loftin gyllir
lítið hús yndi fyllir
og hugurinn heimleiðis leitar því æ
man ég þá er hátíð var í bæ.

Ungan dreng ljósin laða
litla snót geislum baðar
Ég man það svo lengi sem lifað ég fæ
lífið þá er hátíð var í bæ.

Viðlag
Hann fékk bók, en hún fékk nál og tvinna,
hönd í hönd þau leiddust kát og rjóð.
Sælli börn sjaldgæft er að finna
ég syng um þau mitt allra besta ljóð.

Söngur dvín svefnin hvetur,
systkin tvö geta' ei betur
er sofna hjá mömmu ég man þetta æ
man það þá er hátíð var í bæ.

🎸Millispil: (Viðlag)

🎤Söngur dvín svefnin hvetur,
systkin tvö geta' ei betur
er sofna hjá mömmu ég man þetta æ
man það þá er hátíð var í bæ.
man það þá er hátíð var í bæ.

Flytjandi: Haukur Morthens, Egill Ólafsson, Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bubbi Morthens, Ýmsir
Lag: Felix Bernard, Richard B. Smith
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson


35. Blue Suede Shoes (F) (:)

Hlusta (02:02) , (A) , Hlusta (05:21) , (A) Texti ()
Með hljómum 🎸

🎤Well, it's one for the money
Two for the show
Three to get ready
Now go, cat, go

But don't you
Step on my blue suede shoes
You can do anything
But stay off of my blue suede shoes

Well, you can knock me down
Step in my face
Slander my name
All over the place

Do anything that you want to do
But uh-uh, honey
Lay off of my shoes
Don't you step on my blue suede shoes
Well, you can do anything
But stay off of my blue suede shoes

Let's go, cat!
Ah, walk the dog

You can burn my house
Steal my car
Drink my liquor
From an old fruit jar

Do anything that you want to do
But uh-uh, honey
Lay off of my shoes
And don't you
Step on my blue suede shoes
Well, you can do anything
But stay off of my blue suede shoes

Ah, get
Yeah

Well, it's one for the money
Two for the show
Three to get ready
Now go, cat, go!

But don't you
Step on my blue suede shoes
Well, you can do anything
But stay off of my blue suede shoes

Well, it's
Blue, blue
Blue suede shoes
Blue, blue
Blue suede shoes, yeah!
Blue, blue
Blue, suede shoes, baby
Blue, blue
Blue suede shoes
Well, you can do anything
But stay off of my blue suede shoes!

Taktmælir.

Flytjandi: Presley
Lag: Francis Zambon
Texti: Francis Zambon


36. Oh Lonesome Me / Ó, nema ég (C) (:)

Hlusta (02:35), (E♭) ♩ = 103, Hlusta (03:25, (D♭) Texti ()
Með hljómum 🎸

🎤Oh Lonsome Me

[Verse 1]
Everybody's going out and having fun
I'm just a fool for staying home and having none
I can't get over how she set me free
Oh lonesome me

[Verse 2]
A bad mistake I'm making by just hanging round
I know that I should have some fun and paint the town
A lovesick fool is blind and just can't see
Oh lonesome me

[Bridge]
I'll bet she's not like me, she's out and fancy free
Flirtin' with the boys with all her charms
But I still love her so and brother don't you know
I'd welcome her right back here in my arms

[Verse 3]
Well there must be some way I can lose these lonesome blues
Forget about the past and find somebody new
I've thought of everything from A to Z
Oh lonesome me

🎸[Instrumental Break]

🎤[Bridge]
Well I'll bet she's not like me, she's out and fancy free
Flirtin' with the boys with all her charms
But I still love her so and brother don't you know
I'd welcome her right back here in my arms

[Verse 3]
Well there must be some way I can lose these lonesome blues
Forget about the past and find somebody new
I've thought of everything from A to Z
Oh lonesome me
Oh lonesome me

Flytjandi: Don Gibson
Lag:
Texti:

Taktmælir.

🎤Ó, nema ég

Oft á vorin haldin eru héraðsmót,
í hópum sækja þangað bæði sveinn og snót
og allir skemmta sér á einhvern veg.
Ó, nema ég.

Þeir eiga allir kærustur sem kyssa þá
og klappa þeim í lautum svona til og frá
og brosin frá þeim fá þeir unaðsleg.
Ó, nema ég.

Mér alltaf illa gekk, og aldrei neitt ég fékk
sem öðrum veittist, það er alveg satt.
Á grasi iðar dans og oft í meyjafans
ég endilangur snöggt um þúfur datt.

En héraðsmótin hætta reynist hverjum þeim
sem hrífst af meyjarkinn og bláum augum tveim.
Þeir ánetjast á einn og annan veg.
Hæ, nema ég.

Flytjandi: Ýmsir
Lag: Erlent
Texti: Jón Sigurðsson


37. Put Your Sweet Lips (He’ll Have to Go) (C) (:)

Hlusta (02:20) ♩ = 82 , (C#) Texti (), Texti ()
Með hljómum 🎸

🎸[Intro]
|C / / | G / / | C / / | G / / |

🎤[Verse 1]
Put your sweet lips a little closer to the phone
Let's pretend that we're together, all alone
I'll tell the man to turn the jukebox way down low
And you can tell your friend there with you he'll have to go

[Verse 2]
Whisper to me, tell me do you love me true
Or is he holding you the way I do?
Though love is blind, make up your mind, I've got to know
Should I hang up, or will you tell him he'll have to go?

[Bridge]
You can't say the words I want to hear
While you're with another man
Do you want me? Answer yes or no
Darling, I will understand

[Verse 1]

Endar rubato

Flytjandi: Jim Reeves
Lag:
Texti:

Taktmælir.

Ég fer í nótt

Komdu nær mér svo ég heyri hjartað slá,
hjartað sem í útlegð minni einn ég á.
Ástarorð sem ég vil muna hvíslað hljótt.
Handtak blítt mér leyf að geyma – ég fer í nótt.

Horfa vil ég andartak í augu þér,
augun sem að hvert mitt fótmál lýsa mér.
Kveðjukossinn gef þú mér svo heitt og hljótt
og hann ég geymi á vörum mínum – ég fer í nótt.

Andi þinn sem augu birta mér
og ástarorð sem brenna á vör,
munu fylgja mér um fjarlæg lönd
og fylgja mér í hinstu för.

Horfa vil ég andartak í augu þér,
augun sem að hvert mitt fótmál lýsa mér.
Kveðjukossinn gef þú mér svo heitt og hljótt
og hann ég geymi á vörum mínum – ég fer í nótt.

Flytjandi: Elly og Vilhjálmur
Lag: erlent lag
Texti: Ómar Ragnarsson


38. Í grænum mó (C) (:)

Hlusta (02:53) ♩ = 72 , (C->C#) Texti (C)
Með hljómum 🎸

🎸Forspil: C (Í grænum mó,...)
⎜C / / ⎜FAdd9 / / ⎜C/G / G ⎜C / / ⎜


🎤1. Vers
CÉg leit þau fyrst einn dag, einn D-sumardag
með Gdrifhvít morgunCský,
í grænum mó, þau léku Ffagurt lag
og Gléku það á Cný.

2. Vers
Í Clagri þúfu í þessum D-græna mó
var Gþeirra litla Cbú,
var þeirra yndi umlukt Fbjartri ró
og Geinni von og Ctrú.

Viðlag
Og D7þegar sólin hneig í Ghafið rótt
og D7hvarf í roðaGglóð,
ég D7sat þar oft og sat þar Gfram á nótt
við D7söng og ástarGljóð.

3. Vers
Og Cengin ást er sælli í D-óði og söng
en Gsöng og óði Cþeim.
Og hvaða eilífð er þeim Fnógu löng
sem Gelskast hjörtum E-tveim?
sem D-elskast Ghjörtum Ctveim? Ab

Hækkun: (C -> C#)

🎸 Millispil: (2. Vers)
⎜Db / / ⎜Eb- / / ⎜Ab7 / / ⎜Db / / ⎜
⎜Db / / ⎜Gb / / ⎜Db Ab / ⎜Db / / ⎜

🎤 Viðlag
Og Eb7þegar sólin hneig í Abhafið rótt
og Eb7hvarf í roðaAbglóð,
ég Eb7sat þar oft og sat þar Abfram á nótt
við Eb7söng og ástarAbljóð.

3. Vers
Og Dbengin ást er sælli í Eb-óði og söng
en Absöng og óði Dbþeim.
Og hvaða eilífð er þeim Gbnógu löng
sem Abelskast hjörtum F-tveim?
sem Eb-elskast Abhjörtum Dmaj7 Db rubatotveim?

Taktmælir.
----------------------

🎸Forspil: C (Í grænum mó,...)

🎤1. Vers
Ég leit þau fyrst einn dag, einn sumardag
með drifhvít morgunský.
Í grænum mó þau léku fagurt lag
og léku það á ný.

2. Vers
Í lágri þúfu í þessum græna mó
var þeirra litla bú,
var þeirra yndi umlukt bjartri ró
og einni von og trú

Viðlag
Og þegar sólin hneig í hafið rótt
og hvarf í roðaglóð,
ég sat þar oft og sat þar fram á nótt
við söng og ástarljóð.

3. Vers
Og engin ást er sælli í óði’ og söng
en söng og óði þeim
og hvaða eilífð er þeim nógu löng
sem elskast hjörtum tveim,
sem elskast hjörtum tveim.

Hækkun: (C -> C#)

🎸 Millispil: (2. Vers)

🎤 Viðlag

3. Vers
Og engin ást er sælli í óði’ og söng
en söng og óði þeim
og hvaða eilífð er þeim nógu löng
sem elskast hjörtum tveim,
sem elskast hjörtum tveim.

Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms
Lag: Sigfús Halldórsson
Texti: Gestur Guðfinnsson


39. Rockin Around The Christmas Tree () (:)

Hlusta (02:15), (Ab), ♩ = 71 Texti (C)
Með hljómum 🎸

Forspil:
🎸 ⎜Ab / / / ⎜F-7 / / / ⎜Bb-7/F / / / ⎜Eb/G Db/F C-7/Eb Bb-7/Db ⎜ Ab/C - - - ⎜

🎤 Vers
AbRocking around the Christmas tree
at the Eb7Christmas party hop3*Bb7->Eb7
Mistletoe hung where you can see
every couple tries to Abstop4*D#59->Eb#59
AbRocking around the Christmas tree
let the Eb7Christmas spirit ring3*Eb/G->Eb/A#
Later we'll have some pumpkin pie
and we'll do some Abcaroling2*Ab/C->Ab/C

Pre-Chorus
DbYou will get a sentimental C-feeling
when you hear
F-Voices singing let's be jolly
BbDeck the halls with Eb7boughs of holly

Chorus
AbRocking around the Christmas tree
have a Eb7happy holiday3*Eb7->Eb7
Everyone dancing merrily in the
new old-fashioned Abway

🎸 [Saxophone Solo]
𝄆Ab / / / 𝄅 / / / / 𝄅 Eb7 / / / 𝄅 / / / / 𝄅
𝄅 / / / / 𝄅 / / / / 𝄅 / / / / 𝄅 Ab / / / 𝄇

🎤 [Pre-Chorus]

🎤 [Chorus]

🎸 Eftirspil:
⎜Ab / / / ⎜F-7 / / / ⎜Bb-7 / / / ⎜Eb / / / ⎜

Taktmælir.
---

Forspil:
🎸 Hljómasúpa frasar

🎤 [Verse]
Rockin' around the Christmas tree
At the Christmas party hop
Mistletoe hung where you can see
Every couple tries to stop
Rockin' around the Christmas tree
Let the Christmas spirit ring
Later, we'll have some pumpkin pie
And we'll do some caroling

[Pre-Chorus]
You will get a sentimental feeling
When you hear
Voices singing, "Let's be jolly
Deck the halls with boughs of holly"

[Chorus]
Rockin' around the Christmas tree
Have a happy holiday
Everyone's dancin' merrily
In the new old-fashioned way

🎸 [Saxophone Solo]

🎤 [Pre-Chorus]

🎤 [Chorus]

🎸 Eftirspil:

Flytjandi: Brenda Lee
Lag: Johnny Marks
Texti: Johnny Marks