Gleðileg Jól

    Fyrir Jól:
  1. Barnagæla () 9
  2. Boðskapur Lúkasar () 10
  3. Bráðum koma jólin () 11
  4. Er líða fer að jólum () 12
  5. Gilsbakkaþula () 13
  6. Hátíð fer að höndum ein () 14
  7. Jólabarnið () 15
  8. Jólasveinarnir () 16
  9. Við kveikjum einu kerti á () 8
  10. Jólin koma (Bráðum koma blessuð jólin) () 17
  11. Jólin koma (Er nálgast jólin) () 17
  12. Meiri snjó () 19
  13. Nálgast jóla lífsglöð læti () 20
  14. Santa Lúsía () 21
  15. Snæfinnur snjókarl () 22
  16. Jól:
  17. Göngum við í kringum () 25
  18. Hjálpsamur jólasveinn () 26
  19. Gekk ég yfir sjó og land () 27
  20. Jólasveinar ganga um gátt () 28
  21. Nú skal segja () 29
  22. Dansi dansi dúkkan mín () 30
  23. Adam átti syni sjö () 31
  24. Aðfangadagskvöld () 32
  25. Jólasveinar einn og átta () 33
  26. Babbi segir () 34
  27. Þyrnirós () 35
  28. Ég sá mömmu kyssa jólasvein () 36
  29. Fingrapolki () 37
  30. Klukkurnar klingja () 38
  31. Skósmíðadansinn () 39
  32. Það búa litlir dvergar (A) 40
  33. Tvö skref til hægri () 41
  34. Í Betlehem () 42
  35. Fyrir áramót:
  36. Aðfangadagskvöld () 45
  37. Á jólunum er gleði og gaman (A-) 46
  38. Bjart er yfir Betlehem () 47
  39. Eitt lítið jólalag () 48
  40. Englakór frá himnahöll () 49
  41. Ég fæ jólagjöf () 50
  42. Frá borg er nefnist Betlehem ()
  43. Guðs kristni í heimi ()
  44. Happy Xmas ()
  45. Hátíð í bæ () 54
  46. Heims um ból () 55
  47. Hin fegursta rósin er fundin () 56
  48. Hin fyrstu jól () 46
  49. Hin fyrstu jól () 58
  50. Hringi klukkurnar í kvöld () 59
  51. Hvít jól () 60
  52. Í dag er glatt í döprum hjörtum () 61
  53. Jesús, Þú ert vort jólaljós () 51
  54. Jólafriður () 63
  55. Jólaklukkur () 64
  56. Jólakvæði () 65
  57. Jólakvöld () 66
  58. Jólasveinninn kemur í kvöld () 67
  59. Jólasveinninn minn () 68
  60. Jólin alls staðar () 69
  61. Jólin held ég heima () 70
  62. Komið þið hirðar () 71
  63. Krossfarasöngur miðaldanna (Fögur er foldin) () 72
  64. Litla jólabarn () 73
  65. Litli trommuleikarinn () 74
  66. Með gleðiraust og helgum hljóm () 75
  67. Nú gjalla klukkur glöðum hreim () 76
  68. Ó, bærinn litli, Betlehem () 77
  69. Ó, fagra tré () 78
  70. Ó, Grýla () 68
  71. Ó, helga nótt () 80
  72. Ó, hve dýrleg er að sjá () 81
  73. Ó, Jesúbarn blítt () 82
  74. Óskin um gleðileg jól (The Christmas song) () 83
  75. Rúdolf með rauða nefið () 84
  76. Sjá, himins opnast hlið () 85
  77. Skreytum hús með greinum grænum () 86
  78. Syng barnahjörð () 87
  79. Syngi Guði himna hjörð (Resonet in Laudibus) () 88
  80. Söngur jólasveinanna () 89
  81. Við óskum þér góðra jóla () 90
  82. Það aldin út er sprungið () 91
  83. Það á að gefa börnum brauð 1 () 92
  84. Það á að gefa börnum brauð 2 () 93
  85. Það Heyrast Jólabjöllur () 94
  86. Þrettán dagar jóla () 97
  87. Þá nýfæddur Jesús () 98
  88. Áramót:
  89. Álfadans () 100
  90. Álfareiðin () 101
  91. Góða veislu gjöra skal / Álfadansinn () 102
  92. Hvað boðar nýárs blessuð sól () 103
  93. Nú árið er liðið () 104
  94. Nú er glatt hjá álfum öllum () 105
  95. Nú er glatt hjá álfum öllum () 105
  96. Ólafur Liljurós () 106
Nótuútgáfan - Jólasöngvar Nótur/Textar - Lagalisti
JÓLASÖNGVAR
Söngbók Laufásborgar

1. Við kveikjum einu kerti á () (:)

Hlusta (01:47), (D) Texti (D)
Með hljómum

Við Ekveikjum B7einu EkertAi Eá.
Hans Akoma B7nálgast E/G#fer B7
sem Efyrstu B7jól í Ejötu A
og BJesúB7barnið Eer.

Við Ekveikjum B7tveimur EkertAum Eá
og Akomu B7bíðum E/G#hans B7
því EDrottinn B7sjálfur Esoninn Aþá
mun Bsenda' í B7líking Emanns.

Við Ekveikjum B7þremur EkertAum Eá
því Akonungs B7beðið E/G#er B7
þótt EJesús B7sjálfur Ejötu´ og Astrá
á Bjólum B7kysi Esér.

Við Ekveikjum B7fjórum EkertAum Eá.
Brátt Akemur B7gesturE/G#inn B7
og Eallar B7þjóðir Eþurfa' að Asjá
Bþað er B7frelsarEinn.

Við kveikjum einu kerti á,
Hans koma nálgast fer,
sem fyrstu jól í jötu lá
og jesúbarnið er.

Við kveikjum tveimur kertum á
og komu bíðum hans.
Því Drottin sjálfur soninn þá
mun senda´ í líking manns.

Við kveikjum þremur kertum á
því konungs beðið er,
þótt Jesús sjálfur jötu og strá
á jólum kysi sér.

Við kveikjum fjórum kertum á;
brátt kemur gesturinn
og allar þjóðir þurfa að sjá
að það er frelsarinn.

Flytjandi:
Lag:
Texti: Lilja S. Kristjánsdóttir

Nú ljóma aftur ljósin skær
um lönd og höf í nótt
og húmið lífsins ljóma fær
er leiftrar stjarna gnótt.

Þá flutt er mönnum fregnin sú
að fæddur oss sé hann
er færir birtu, frið og trú
og fró í sérhvern rann.

Ó, stjarna lát þú lýsa enn
þitt ljós með von og trú
svo öðlist frið þann allir menn
er ætíð boðar þú.

Í sorgmædd hjörtu sendu inn
þín signuð ljósin blíð
og hugga hvern er harmar sinn
á helgri jólatíð.

Flytjandi:
Lag:
Texti: Gunnlaugur V. Snævarr

2. Barnagæla () (:) 9

Hlusta (:), () Texti (E)
Með hljómum

Ég skil í kvöld eftir skóinn minn
út í glugga, út í glugga.
Ó, góði jólasveinn, gægstu inn,
inn um glugga,
inn um glugga. Æ, farðu að sofa, Marta mín,
á morgun kannski er gjöf til þín.
Tra-la la la la.

Í rauðri úlpu af fjöllum fer,
jólasveinninn, jólasveinninn.
Og stóran poka á baki ber,
jólasveinninn, jólasveinninn.
Hann laumar gjöfum um gluggann inn,
já, gjafir lætur í skóinn þinn,
inn um glugga, inn um glugga.
Tra-la-la-la-la.

Flytjandi:
Lag: Halfdan Kjerulf
Texti: Ingólfur Davíðsson

3. Boðskapur Lúkasar () (:)

Hlusta (:), () Texti (Bb)
Með hljómum

Forðum í bænum Betlehem
var borinn sá sem er
sonur guðs sem sorg og þraut
og syndir manna ber

Viðlag:
,;Hlustið englar himnum af
þeim herra greina frá
sem lagður var í
lágan stall, en lýsir jörðu á;,

Hirðum sem vöktu heiðum á
og hjarða gættu um nótt
englar gleði fluttu fregn
um frelsun allri drótt

Viðlag

Vitringum lýsti langan veg
sú leiðar stjarna hrein
sem ljóma heimi breyskum ber
og bætir hölda mein

Viðlag

Flytjandi:
Lag: Erlent lag
Texti: Haukur Ágústsson

4. Bráðum koma jólin () (:)

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

Skín í rauðar skotthúfur
skuggalangan daginn,
jólasveinar sækja að,
sjást um allan bæinn.
Ljúf í geði leika sér
lítil börn í desember,
inni‘ í frið og ró,
úti‘ í frost og snjó
því að brátt koma björtu jólin,
bráðum koma jólin.

Uppi‘ á lofti, inni‘ í skáp
eru jólapakkar,
titra öll af tilhlökkun
tindilfættir krakkar.
Komi jólakötturinn
kemst hann ekki‘ í bæinn inn,
inn í frið og ró,
inn úr frosti‘ og snjó
því að brátt koma blessuð jólin,
bráðum koma jólin.

örnur tindra stillt og rótt,
stafa geislum björtum.
Norðurljósin lokaskær
leika‘ á himni svörtum.
Jólahátíð höldum vér
hýr og rjóð í desember.
Þó að feyki snjó
þá í frið og ró
við höldum heilög jólin,
heilög blessuð jólin.

Flytjandi:
Lag: erlent lag
Texti: Friðrik Guðni Þórleifsson

5. Er líða fer að jólum () (:) 12

Hlusta (:), () Texti (D)
Með hljómum

D Dmaj7 G/D D
D Dmaj7 G/A A

DDrungi í Dmaj7desember
B7dagskíman föl
svo skelfing E-lítil er
Aen F#7myrkrið er svo Gmagnað
Aog myrkrið er svo Ekalt G/A A

DÞá kvikna Dmaj7kertaljós
B7og kvikir fætur
tifa á E-hal og drós
Asenn F#7frelsara er Gfagnað
Aþá færist líf í Dallt

D A/C#

B-Þótt úti B-maj7öskri hríð
allt B-7verður bjart og Ehlýtt
það er Amaj7alls staðar tónlist
A7ylhýr og fín
sem F#7ómar undurGblítt

Er líða fer að Ajólum (líða fer að jólum)
og hátíð fer í Dhönd (hátíð fer í hönd)
Er líða fer að Ajólum (líða fer að jólum)
og F#7hátíð fer í B-hönd E G/A A

DGlóandi í Dmaj7gluggunum
B7glöð ljósin víkja
burtu E-skuggunum
A F#7Allir gott nú Ggjöri
Aen gleymi sút og EsorgG/A A

DÁður svo Dmaj7auð og köld
B7uppljómast borgin
nú með E-bílafjöld
A F#7fótataki og Gfjöri
Asem fyllir stræti og Dtorg

D A/C#

B-Þó margir B-maj7finni’ ei frið
og B-7fari við gæfuna á Emis
þá Amaj7lífgar samt upp
og A7léttir þungt skap
F#7líflegur ys og Gþys

Er líða fer að Ajólum (líða fer að jólum)
og hátíð fer í Dhönd (hátíð fer í hönd)
Er líða fer að Ajólum (líða fer að jólum)
og F#7hátíð fer í B-hönd G

Er líða fer að Ajólum (líða fer að jólum)
og hátíð fer í Dhönd (hátíð fer í hönd)
Er líða fer að Ajólum (líða fer að jólum)
og F#7hátíð fer í B-hönd G

Er líða fer að Ajólum (líða fer að jólum)
og hátíð fer í Dhönd (hátíð fer í hönd)
Er líða fer að Ajólum (líða fer að jólum)
og F#7hátíð fer í B-hönd G

Drungi í desember
dagskíman föl
svo skelfing lítil er
en myrkrið er svo magnað
og myrkrið er svo kalt

Þá kvikna kertaljós
og kvikir fætur
tifa á hala og drós
sem frelsara er fagnað
þá færist líf í allt

þó úti öskri hríð
allt verður bjart og hlýtt
það er allstaðar tónlist
ylhír og fín
sem óma undurblítt

Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð feg í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd

Glóandi í gluggunum
glöð ljósi víkja
burtu skuggunum
allt nú gott nú gjöri
en gleymi sút og sorg.

Áður svo auð og köld
uppljómast borgin
með bílafjöld
fótataki og fjöri
sem fyllir stræti og torg

þó margir finni′ ei frið
og fari við gæfun á mis
þá lífgar samt upp
og léttir þungt skap
líflegur ys og þys

Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum (líða fer að jólum
og hátíð fer í hönd

Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum (líða fer að jólum
og hátíð fer í hönd

Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd(hátíð fer í hönd)
Er líða fer að jólum(líða fer að jólum)
og hátíð fer í hönd

Flytjandi: Ragnar Bjarnason
Lag: Gunnar Þórðarson
Texti: Ómar Ragnarsson

6. Gilsbakkaþula () (:)

Hlusta (:), () Texti (D)
Með hljómum

Kátt er á jólunum,
kátt er á jólunum,
koma þau senn,
koma þau senn,
þá munu upp líta Gilsbakkamenn,
þá munu upp líta Gilsbakkamenn.

Úti sjá þeir stúlku,
úti sjá þeir stúlku
sem um talað varð,
sem um talað varð:
„Það sé ég hér ríður Guðrún mín í garð,
það sé ég hér ríður Guðrún mín í garð.

Kom þú sæl og blessuð,
kom þú sæl og blessuð,
keifaðu inn,
keifaðu inn,
kannske þú sjáir hann afa þinn,
kannske þú sjáir hann afa þinn.

Kannske þú sjáir,
kannske þú sjáir
afa og ömmu hjá
afa og ömmu hjá
þínar fjórar systur og bræðurna þrjá,
þínar fjórar systur og bræðurna þrjá.“

Jón fer að skenkja,
Jón fer að skenkja,
ekki er það spé,
ekki er það spé;
sýrópið, mjólkina, sykur og te,
sýrópið, mjólkina, sykur og te.

Glösin og skálarnar,
glösin og skálarnar
ganga um kring,
ganga um kring,
gaman er að koma á svoddan þing,
gaman er að koma á svoddan þing.

Ljóðin eru þrotin og lifið þið vel, lifið þið vel.

Flytjandi: Þrjú á palli – Hátíð fer að höndum ein
Lag: þjóðlag
Texti: Kolbeinn Þorsteinsson

7. Hátíð fer að höndum ein () (:)

Hlusta (:), () Texti ()
Með hljómum

E-Hátíð fer að D-höndum ein,
hana vér Callir B-7prýð E-um.
E-Lýðurinn tendri A-ljósin B-hrein,
E-líður að D7tíð Gum,
E-líður að Chelgum B-7 tíð E-um.

E-Gerast mun nú D-brautin bein,
bjart í Cgeiminum B-7 víð E-um.
E-Ljómandi kerti' á A-lágri B-grein,
E-líður að D7tíð Gum,
E-líður að Chelgum B-7 tíð E-um.

E-Sæl mun dilla D-silkirein
syninum CundurB-7fríð E-um,
E-leið ei verður þá A-lundin B-nein,
E-líður að D7tíð Gum,
E-líður að Chelgum B-7 tíð E-um.

E-Stjarnan á sinn D-augastein
anda mun Cgeislum B-7blíð E-um,
E-loga fyrir hinn A-litla B-svein,
E-líður að D7tíð Gum,
E-l.íður að Chelgum B-7 tíð E-um.

E-Heimsins þagna D-harmakvein,
hörðum er Clinnir B-7stríð E-um,
E-læknast og þá hin A-leyndu B-mein,
E-líður að D7tíð Gum,
E-líður að Chelgum B-7 tíð E-um.

Flytjandi: Þrjú á palli, Frostrósir,
Lag: Íslenskt þjóðlag
Texti: Gömul þjóðvísa

8. Jólabarnið () (:)

Hlusta (:), (D) Texti (D)
Með hljómum

D Gm/D D Gm/D

DSko hvernig G-/Dljósin Dljóma
á litlu D/F#kertunum Gþínum. B7/F#
Þau E-bera hátíð í bæinn
með E7björtu geislunum Asínum.

Þú A-finnur ilminn af E-ýmsu,
svo F#ósköp fallegu og B-góðu.
Og E7jólagjafirnar D/Aglitra
í Bb°gegnum Atöfrandi Dmóðu.

Gm/D D Gm/D

Þú Dbrosir er G-/Dloginn Dblaktir
á bláum D/F#kertum og Grauðum. B7/F#
E-öll þín óspillta gleði
E7yljar ríkum sem Asnauðum.

Þú A-flýtir þér út í E-fjárhús,
þér F#finnst nú óþarft að B-hræðast.
Það E7grætur yndislegt D/Aungbarn.
sem Bb°áðan Avar þar að Dfæðast.

Gm/D D Gm/D

Þess Dforeldrar G-/Dfeiminn Dbíða,
í fátækt og D/F#miklum Gvanda. B7/F#
Þau E-bíða eftir betra skýli,
E7barni sínu til Ahanda.

Þá A-kemur þú með þín E-kerti,
og F#kveikir við jötuna B-lágu,
og E7réttir fram, hreina og D/Ahlýja,
Bb°höndina Aþína Dsmáu.

Gm/D D Gm/D

Og Dbláeyga G-/D jóla Dbarnið
þú berð inn í D/F#vöggu Gþína. B7/F#
Og E-allir englarnir syngja,
og E7allar stjörnurnar Askína.

Ó,A-guð! -Það er gaman að E-vera
F#góða barnið og B-finna
E7allan hinn undursamD/Alega
Bb°yndisleik Ajóla Dþinna.

D Gm/D D Gm/D D

Flytjandi: Kór Melaskóla, Magga Stína, Hljómsveit Harðar Braga
Lag: Magnús Pétursson
Texti: Jóhannes úr Kötlum,

9. Jólasveinarnir () (:)

Hlusta (:), () Texti (D-)
Með hljómum

Segja vil ég sögu
af sveinunum þeim,
sem brugðu sér hér forðum
á bæina heim.

Þeir uppi á fjöllum sáust,
-eins og margur veit,-
í langri halarófu
á leið niður í sveit.

Grýla var þeirra móðir
og gaf þeim tröllamjólk,
en pabbinn Leppalúði,
-það var leiðindafólk.

Þeir jólasveinar nefndust,
-um jólin birtust þeir,
og einn og einn þeir komu,
en aldrei tveir og tveir.

Þeir voru þrettán
þessir heiðursmenn,
sem ekki vildu ónáða
allir í senn

Að dyrunum þeir læddust
og drógu lokuna úr.
Og einna helst þeir leituðu
í eldhús og búr.

Lævísir á svipinn
þeir leyndust hér og þar,
til óknyttanna vísir,
ef enginn nærri var.

Og eins, þó einhver sæi,
var ekki hikað við
að hrekkja fólk - og trufla
þess heimilisfrið.

01. Stekkjastaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.

Hann vildi sjúga ærnar,
-þá varð þeim ekki um sel,
því greyið hafði staurfætur,
-það gekk nú ekki vel.

02. Giljagaur var annar,
með gráa hausinn sinn.
-Hann skreið ofan úr gili
og skaust í fjósið inn.

Hann faldi sig í básunum
og froðunni stal,
meðan fjósakonan átti
við fjósamanninn tal.

03. Stúfur hét sá þriðji,
stubburinn sá.
Hann krækti sér í pönnu,
þegar kostur var á.

Hann hljóp með hana í burtu
og hirti agnirnar,
sem brunnu stundum fastar
við barminn hér og þar.

04. Sá fjórði, Þvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varð hann glaður,
þegar eldabuskan fór.

Þá þaut hann eins og elding
og þvöruna greip,
og hélt með báðum höndum,
því hún var stundum sleip.

05. Sá fimmti Pottaskefill,
var skrítið kuldastrá.
-Þegar börnin fengu skófir
hann barði dyrnar á.

Þau ruku’upp, til að gá að
hvort gestur væri á ferð.
Þá flýtti’ ann sér að pottinum
og fékk sér góðan verð.

06. Sá sjötti Askasleikir,
var alveg dæmalaus.-
Hann fram undan rúmunum
rak sinn ljóta haus.

Þegar fólkið setti askana
fyrir kött og hund,
hann slunginn var að ná þeim
og sleikja á ýmsa lund.

07. Sjöundi var Hurðaskellir,
-sá var nokkuð klúr,
ef fólkið vildi í rökkrinu
fá sér vænan dúr.

Hann var ekki sérlega
hnugginn yfir því,
þó harkalega marraði
hjörunum í.

08. Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hlemminn o’n af sánum
með hnefanum braut.

Svo hámaði hann í sig
og yfir matnum gein,
uns stóð hann á blístri
og stundi og hrein.

09. Níundi var Bjúgnakrækir,
brögðóttur og snar.
Hann hentist upp í rjáfrin
og hnuplaði þar.

Á eldhúsbita sat hann
í sóti og reyk
og át þar hangið bjúga,
sem engan sveik.

10. Tíundi var Gluggagægir,
grályndur mann,
sem laumaðist á skjáinn
og leit inn um hann.

Ef eitthvað var þar inni
álitlegt að sjá,
hann oftast nær seinna
í það reyndi að ná.

11. Ellefti var Gáttaþefur
-aldrei fékk sá kvef,
og hafði þó svo hlálegt
og heljarstórt nef.

Hann ilm af laufabrauði
upp á heiðar fann,
og léttur, eins og reykur,
á lyktina rann.

12. Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann þrammaði í sveitina
á Þorláksmessudag.

Hann krækti sér í tutlu,
þegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.

13. Þrettándi var Kertasníkir,
-þá var tíðin köld,
ef ekki kom hann síðastur
á aðfangadagskvöld.

Hann elti litlu börnin,
sem brostu glöð og fín,
og trítluðu um bæinn
með tólgarkertin sín.

Á sjálfa jólanóttina,
-sagan hermir frá,-
á strák sínum þeir sátu
og störðu ljósin á.

Svo tíndust þeir í burtu,
-það tók þá frost og snjór.
Á Þrettándanum síðasti
sveinstaulinn fór.

Fyrir löngu á fjöllunum
er fennt í þeirra slóð.
-En minningarnar breytast,
í myndir og ljóð.

Flytjandi:
Lag: Íslenskt þjóðlag
Texti: Jóhannes úr Kötlum

10. Jólin koma (Bráðum koma blessuð jólin) () (:) 17

Hlusta (:), () Texti (D)
Með hljómum

CBráðum koma D-blessuð G7jólin
D-börnin fara' að G7hlakka Ctil.
CAllir fá þá D-eitthvað G7fallegt,
D-í A7það D-minnsta Ckerti' G7og Cspil.
CKerti' og spil, A-kerti' og spil
Cí það minnsta G7kerti' og Cspil.

CHvað það verður D-veit nú G7enginn,
D-vandi er um G7slíkt að Cspá.
CEitt er víst að D-alltaf G7verður
D-ákaf A7leg D-a Cgam G7an Cþá.
CGaman þá, A-gaman þá
Cákaflega gamG7an Cþá.

Máske þú fáir menn úr tini,
máske líka þetta kver.
Við skulum bíða og sjá hvað setur
seinna vitnast hvernig fer.

En ef þú skyldir eignast kverið,
ætlar það að biðja þig
að fletta hægt og fara alltaf
fjaskalega vel með sig.

Hér má lesa' um hitt og þetta,
heima og í skólanum,
sem þau heyrðu, afi' og amma,
ekki síst á jólunum.

Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakór
Lag: Höfundur lags: W.B. Bradbury, Höfundur texta: , Flytjandi:
Texti: Jóhannes úr Kötlum

11. Jólin koma (Er nálgast jólin) () (:) 18

Hlusta (:), () Texti ()
Með hljómum

Er nálgast jólin lifnar yfir öllum
það er svo margt sem þarf að gera þá
og jólasveinar fara uppá fjöllum
að ferðbúast og koma sér á stjá.

Jólin koma, jólin koma
og þeir kafa snjó á fullri fart.
Jólin koma, jólin koma
allir búast í sitt besta skart.

Hún mamma'er heima' að skúra banka' og bóna
og bakar sand af fínu tertunum
og niðri'í bæ er glás af fólki' að góna
á gjafirnar í búðagluggunum.

Jólin koma, jólin koma
allir krakkar fá þá fallegt dót.
Jólin koma, jólin koma
þá er kátt og alls kyns mannamót.

Hann er svo blankur auminginn hann pabbi
að ekki gat hann gefið mömmu kjól
svo andvarpar hann úti' á búðalabbi
það er svo dýrt að halda þessi jól.

Jólin koma, jólin koma
allt í flækju' og menn í feikna ös.
Jólin koma, jólin koma
fólk og bílar allt í einni kös.

Flytjandi:
Lag: Speilman Torre
Texti: Ómar Ragnarsson

12. Meiri snjó () (:) 19

Hlusta (:), () Texti (C)

Er Flægst er á C7lofti Fsólin,
þá loksins Ab°koma C7jólin.
Við D7fögnum í G-friði og D7ró, G-
Ab°meiri C7snjó, meiri Fsnjó,
meiri Bbsnjó. F

Það Fgleðst allur C7krakkaFkórinn,
er kemur Ab°jóla C7snjórinn.
D7Og æskan fær G-aldrei D7nóg, G-
Ab°meiri C7snjó, meiri Fsnjó,
meiri Bbsnjó. F

Það er Cbarnanna besta stund,
C#°þegar D-byrjar að G7snjóa á Cgrund.
Úti á flötinni fæðist hratt,
A7feikna D7snjókall
með G7nef og með Chatt. F C7

Svo Fleggjast öll C7börn í Fbólið,
því bráðum Ab°koma C7jólin.
Þau D7fagna í G-friði og D7ró, G-
Ab°meiri C7snjó, meiri Fsnjó,
meiri Bbsnjó. F
Þau D7fagna í G-friði og D7ró, G-
Ab°meiri C7snjó, meiri Fsnjó,
meiri Bbsnjó. F

Flytjandi: Ellen Kristjánsdóttir
Lag: Jule Styne
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson

13. Nálgast jóla lífsglöð læti () (:) 20

Hlusta (:), () Texti (D)
Með hljómum

DNálgast B-jóla E-lífsAglöð Dlæti,
Ljúf með F#-von og E-tilAhlökkDun.
DÓ sú B-gleði, E-ó ADkæti,
annað F#-kvöld er E-verðAa Dmun,
prýtt þá Gljómar E-listum F#-með,
Bljósum E-alsett AjólaDtréð.

Flytjandi:
Lag: Þýskt þjóðlag
Texti: Steingrímur Thorsteinsson

14. Santa Lúsía () (:) 21

Hlusta (:), () Texti ()
Með hljómum

Svört leggst nú nóttin nær
niðdimm á glugga,
sól, er á sumri hlær,
sefur í skugga.
Mjúkt gegnum myrkrið svart
milt kemur ljósið bjart.
Santa Lúsía. Santa Lúsía.

:ögul er nóttin þung.
þei! þei! nú hljómar
björt rödd svo blíð og ung,
um bæinn nú ómar.
Sjá, dyra- gegnum gátt
gengur með ljósin hátt.
Santa Lúsía. Santa Lúsía.

Myrkrið því úti er
úr bæ og fjósi,
hún ber á höfði sér
hátíðar ljósið.
Rósfagur rís á ný
röðull með gullin ský.
Santa Lúsía. Santa Lúsía.

Flytjandi:
Lag:
Texti:

15. Snæfinnur snjókarl () (:) 15

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CSnæfinnur snjókarl var
með Fsnjáðan GpípuChatt
gekk í Fgömlum F#°skóm
og með C/Ggrófum A-7róm
gat hann D-7talað Grétt og Chratt G

CSnæfinnur snjókarl
var bara Fsniðugt GævinCtýr
segja Fmargir F#°menn
en við C/Gmunum A-7enn
hve hann D-7mildur Gvar og Chlýr.

En Fgaldrar voru E-7geymdir
í D-7gömlu Gskónum Chans
Er Gfékk hann þá á G#°fætur sér
fór hann A-7óðar D7a í Gdans

CSnæfinnur snjókarl
hann var Fsnar að Glifna Cvið
Og í Fleik sér F#°brá
æði C/Gléttum A-7þá
uns hann D-7leit í GsólskinC

CSnæfinnur snjókarl
snéri Fkolli Ghimins Ctil
og hann Fsagði um F#°leið
nú er C/Gsólin A-7heið
og ég D-7soðna Ghér um Cbil G

CUndir sig tók hann
alveg Ffeikna Gmikið Cstökk
og á FkolaF#°sóp
inn í C/GkrakkaA-7hóp
karlinn D-7allt í Geinu Chrökk.

Svo Fhljóp hann einn,
var E-7ekki seinn
og D-7alveg Gniður á Ctorg
og með Gsæg af börnum
G#°söng hann lög,
bæði A-7sveit og D7höfuðGborg

Já, CSnæfinnur snjókarl
allt í Fsnatri Gþetta Cvann
Því að Fyfir F#°skein
C/Gsólin A-7heið
og hún D-7var að Gbræða Chann A-
og hún D-7var að Gbræða Chann.

Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson
Lag: S. Nelson Björgvin Halldórsson
Texti: Hinrik Bjarnason

16. Göngum við í kringum () (:) 25

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn,
snemma á mánudagsmorgni.

Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,
þvoum okkar þvott, þvoum okkar þvott,
svona gerum við þegar við þvoum okkar þvott,
snemma á mánudagsmorgni.

Snemma á Þriðjudagsmorgni: Vindum okkar þvott
Snemma á Miðvikudagsmorgni: Hengjum okkar þvott
Snemma á Fimmtudagsmorgni: Teygjum okkar þvott
Snemma á Föstudagsmorgni: Straujum okkar þvott
Snemma á Laugardagsmorgni: Skúrum okkar gólf
Snemma á Sunnudagsmorgni: Greiðum okkar hár
Seint á Sunnudagsmorgni: Göngum kirkjugólf

Flytjandi: Haukur Morthens, Einar Júlíusson og barnakór
Lag: Danskt þjóðlag
Texti: Húsgangsþýðing

17. Hjálpsamur jólasveinn () (:) 26

Hlusta (:), () Texti ()
Með hljómum

Í skóginum stóð kofi einn,
sat við gluggann jólasveinn.
Þá kom lítið héraskinn
sem vildi komast inn.

"Jólasveinn, ég treysti á þig,
veiðimaður skýtur mig!
"Komdu litla héraskinn,
því ég er vinur þinn.

En veiðimaður kofann fann,
Jólasveinninn spurði hann;
"Hefur þú séð héraskinn
hlaupa um hagann þinn ? "

"Hér er ekki héraskott.
Haf skaltu þig á brott."
Veiðimaður burtu gekk,
og engan héra fékk.

Flytjandi:
Lag: Erlent
Texti: Hrefna Samúelsdóttir Tynes

18. Gekk ég yfir sjó og land () (:) 27

Hlusta (:), () Texti ()
Með hljómum

Gekk ég yfir sjó og land,
hitti þar einn gamlan mann.
Sagði hann og spurði svo
“hvar áttu heima?”

Ég á heim’ á Klapplandi,
Klapplandi, Klapplandi
Ég á heim’ á Klapplandi,
Klapplandinu góða.

Gekk ég yfir sjó og land,…

Ég á heim’ á Stapplandi…
Ég á heim’ á Hopplandi
Ég á heim’ á Hlælandi
Ég á heim’ á Grátlandi
Ég á heim’ á Hvísllandi
Ég á heim’ á Íslandi

Flytjandi:
Lag: erlent lag
Texti:

19. Jólasveinar ganga um gátt () (:) 28

Hlusta (:), () Texti (D-)
Með hljómum

D-Jólasveinar A7ganga’ um gátt
með D-gildan Bbstaf í A7hendi.
G-Móðir þeirra A7hrín við hátt
og D-hýðir G-þá með A7vend D-i.

BbUpp á Fhól G-stendC7 ég og Fkanna,
G-níu náttum A7fyrir jól
þá D-kem G-ég til A7mann D-a.

D-Jólasveinar A7ganga’ um gólf
með D-gildan Bbstaf í A7hendi.
G-Móðir þeirra A7sópar gólf
og D-flengir G-þá með A7vend D-i.

BbUpp á Fhól G-stendC7 ég og Fkanna,
G-níu náttum A7fyrir jól
þá D-kem G-ég til A7mann D-a.

Flytjandi: Friðrik Bjarnason
Lag: Friðrik Bjarnason
Texti: Friðrik Bjarnason

20. Nú skal segja () (:) 29

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

Nú skal segja, nú skal segja
hvernig litlar telpur gera:
Vagga brúðu, vagga brúðu
-og svo snúa þær sér í hring.

Nú skal segja, nú skal segja
hvernig litlir drengir gera:
Sparka bolta, sparka bolta
-og svo snúa þeir sér í hring.

Nú skal segja, nú skal segja
hvernig ungar stúlkur gera:
Þær sig hneigja, þær sig hneigja
-og svo snúa þær sér í hring.

Nú skal segja, nú skal segja
hvernig ungir piltar gera:
Taka ofan, taka ofan
-og svo snúa þeir sér í hring.

Nú skal segja, nú skal segja
hvernig gamlar konur gera:
Prjóna sokka, prjóna sokka
-og svo snúa þær sér í hring.

Nú skal segja, nú skal segja
hvernig gamlir karlar gera:
Taka í nefið, taka í nefið
-og svo snúa þeir sér í hring.
AAAtsjúú!!!

Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakór
Lag: Erlent þjóðlag
Texti: Erlent þjóðlag

21. Dansi dansi dúkkan mín () (:) 30

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

FDansi, dansi dúkkan mín,
G-dæmlaust er C7stúlkan Ffín
með voða fallegt hrokkið hár,
C7hettan rauð og G7kjóllinn Cblár.

G-Svo er D7hún með G-silkiskó,
D-sokka hvíta, A7eins og snjó.
FHeldurðu’ D-ekki’ að Chún sé G-fín,
Fdansi, C7dansi Fdúkkan mín.

FHeldurðu’ D-ekki’ að G-hún sé Cfín,
Fdansi, C7dansi Fdúkkan mín.

Dansi dansi dúkkan mín,
dæmalaust er stúlkan fín,
voða fallegt hrokkið hár,
hettan rauð og kjóllinn blár.

Svo er hún með silkiskó,
sokka hvíta eins og snjó.
Heldurðu ekki að hún sé fín?
Dansi dansi dúkkan mín.

Dansi dansi dúkkan mín,
dæmalaust er stúlkan fín.
Kanntu ekki Óla skans?
Ekki heldur stífudans?

Langar þig í galopað?
Líttu’ á hvernig ég fer að.
Dansi, dansi dúkkan mín,
dastu nú þarna, stelpan þín

Flytjandi:
Lag: Fini Henriques
Texti: Gunnar Egilson

22. Adam átti syni sjö () (:) 31

Hlusta (:), () Texti (G)
Með hljómum

GAdam átti A-syni D7sjö,
sjö Gsyni Dátti GAdam.
Adam elskaði A-alla D7þá,
og Gallir Delskuðu GAdam.

Hann Gsáði, hann Gsáði.

Hann Gklappaði Dsaman Glófunum,
hann stappaði Dniður Gfótunum,
Hann ruggaði Dsér í GlenduCnum
og A7sneri Dsér í Ghring.

Adam átti syni sjö,
sjö syni átti Adam.
Adam elskaði alla þá
og allir elskuðu Adam.

Hann sáði, hann sáði.

Hann klappaði saman lófunum,
hann stappaði niður fótunum,
hann ruggaði sér í lendunum
og sneri sér í hring.

Flytjandi:
Lag: Danskt þjóðlag
Texti: Húsgangsþýðing

23. Aðfangadagskvöld () (:) 32

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CNú er Gunna á nýju skónum,
nú eru að D7koma G7jól,
CSiggi er á síðum buxum,
D7Solla' í G7bláum Ckjól.
FSolla' í bláum kjól,
Solla' í bláum Ckjól,
CSiggi er á síðum A-buxum,
D7Solla' í G7bláum Ckjól.

CMamma er enn í eldhúsinu
eitthvað að D7fást við G7mat.
CIndæla steik hún er að færa
D7upp á G7stærðar Cfat.
FUpp á stærðar fat,
upp á stærðar Cfat,
Cindæla steik hún A-er að færa
D7upp á G7stærðar Cfat.

CPabbi enn í ógnar basli
á með D7flibbann G7sinn.
C"Fljótur, Siggi, finndu snöggvast
D7flibbaG7hnappinn Cminn".
F"Flibbahnappinn minn,
flibbahanppinn Cminn,"
C"Fljótur, Siggi, finndu A-snöggvast
D7flibbaG7hnappinn Cminn".

CKisu er eitthvað órótt líka,
D7út fer brokkG7andi.
CIlmurinn úr eldhúsinu
D7er svo G7lokkandCi.
FEr svo lokkandi,
er svo lokkandCi,
Cilmurinn úr A-eldhúsinu
D7er svo G7lokkandCi.

CJólatréð í stofu stendur,
stjörnuna D7glampar G7á.
CKertin standa á grænum greinum,
D7gul og G7rauð og Cblá.
FGul og rauð og blá,
gul og rauð og Cblá,
Ckertin standa á A-grænum greinum,
D7gul og G7rauð og Cblá.

Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól,
Siggi er á síðum buxum, Solla' í bláum kjól.
Solla' í bláum kjól, Solla' í bláum kjól,
Siggi er á síðum buxum, Solla' í bláum kjól.

Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat.
Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat.
Upp á stærðar fat, upp á stærðar fat,
indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat.

Pabbi enn í ógnar basli á með flibbann sinn.
"Fljótur, Siggi, finndu snöggvast
flibbahnappinn minn".
"Flibbahnappinn minn, flibbahanppinn minn,"
"Fljótur, Siggi, finndu snöggvast
flibbahnappinn minn".

Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi.
Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi.
Er svo lokkandi, er svo lokkandi,
ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi.

Jólatréð í stofu stendur, stjórnuna glampar á.
Kertin standa á grænum greinum,
gul og rauð og blá.
Gul og rauð og blá, gul og rauð og blá,
kertin standa á grænum greinum,
gul og rauð og blá.

Flytjandi:
Lag: Ragnar Jóhannesson
Texti: Ragnar Jóhannesson

24. Jólasveinar einn og átta () (:) 33

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

JólaFsveinar einn og átta,
ofan komu' af fjölluCnum,
í fyrraG-kvöld þeir Cfóru að FháttD-a,
fundu hann G-Jón á CVöllunFum.

Andrés Fstóð þar utan gátta,
það átti að færa hann tröllunCum.
Þá var G-hringt í CHólaFkirkjD-u
öllum G-jóla CbjöllunFum.

Jólasveinar einn og átta
ofan koma af fjöllunum.
Í fyrrakvöld þeir fóru að hátta
og fundu’ ann Jón á völlunum.

Andrés stóð þar utan gátta,
það átti að færa hann tröllunum
en þá var hringt í Hólakirkju
öllum jólabjöllunum.

Einnig hefur verið sungið

Jólasveinar einn og átta
ofan koma af fjöllunum,
í fyrrakvöld þá ég fór að hátta,
þeir fundu hann Jón á völlunum.

Ísleif hittu þeir utan gátta
og ætluðu‘ að færa hann tröllunum
en hann beiddist af þeim sátta
óvægustu körlunum.

Flytjandi:
Lag: Percy Mantrose
Texti: Þjóðvísa

25. Babbi segir () (:)

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CPabbi segir, pabbi segir:
D-"Bráðum G7koma Cdýrleg jól."
CMamma segir, mamma segir:
D-"Magga G7fær þá Cnýjan kjól".
CHæ, hæ, ég Fhlakka til G7hann að fá og Cgjafirnar,
Cbjart ljós og Fbarnaspil, G7borða sætu Clummurnar.

CPabbi segir, pabbi segir:
D-"Blessuð G7Magga ef Cstafar vel,
Chenni gef ég, henni gef ég,
D-hörpuG7disk og Cgimburskel".
CHæ, hæ, ég Fhlakka til, G7hugljúf eignast Cgullin mín.
CNú mig ég Fvanda vil, G7verða góða Ctelpan þín.

CMamma segir, mamma segir:
D-"Magga G7litla ef Cverður góð,
Chenni gef ég, henni gef ég,
D-haus á G7snoturt Cbrúðufljóð".
CHæ, hæ, ég Fhlakka til, G7hugnæm verður Cbrúðan fín.
CHæ, hæ, ég Fhlakka til, G7himnesk verða Cjólin mín.

CNú ég hátta, nú ég hátta,
D-niður í, G7babbi, Crúmið þitt,
Cekkert þrátta, ekkert þrátta,
D-allt les G7"FaðirCvorið" mitt.
CBíaðu, Fmamma mér, G7mild og góð er Chöndin þín.
CGóða nótt Fgefi þér, G7Guð, sem býr til Cjólin mín.

Babbi segir, babbi segir:
"Bráðum koma dýrðleg jól".
Mamma segir, mamma segir:
"Magga fær þá nýjan kjól".
Hæ, hæ, ég hlakka til,
hann að fá og gjafirnar.
Bjart ljós og barnaspil,
borða sætar lummurnar.

Babbi segir, babbi segir:
"Blessuð Magga ef starfar vel,
henni gef ég, henni gef ég
hörpudisk og gimburskel."
Hæ, hæ, ég hlakka til
hugljúf eignast gullin mín.
Nú mig ég vanda vil,
verða góða telpan þín.

Mamma segir, mamma segir:
"Magga litla ef verður góð,
henni gef ég, henni gef ég
haus á snoturt brúðufljóð."
Hæ, hæ, ég hlakka til,
hugnæm verður brúðan fín.
Hæ, hæ, ég hlakka til,
himnesk verða jólin mín.

Litli bróðir, litli bróðir
lúrir vært í ruggunni,
allir góðir, allir góðir
englar vaki hjá henni.
Hæ, hæ, ég hlakka til
honum sína gullin fín:
Bjart ljós og barnaspil
brúðuna og fötin mín.

Alltaf kúrir, alltaf kúrir
einhvers staðar fram við þil
kisa lúrir, kisa lúrir.
Kann hún ekki að hlakka til?
Hún fær, það held ég þó,
harðfiskbita og mjólkurspón,
henni er það harla nóg,
hún er svoddan erkiflón.

Nú ég hátta, nú ég hátta
niður í, babbi, rúmið þitt,
ekkert þrátta, ekkert þrátta,
allt les "Faðirvorið" mitt.
Bíaðu, mamma, mér,
mild og góð er höndin þín.
Góða nótt gefi þér
Guð, sem býr til jólin mín.

Flytjandi:
Lag: Rússneskt lag
Texti: Benedikt Gröndal

26. Þyrnirós () (:) 35

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

Hún CÞyrnirós var besta barn,
G7besta barn, Cbesta barn.
Hún Þyrnirós var besta barn, G7besta Cbarn.

Þá kom þar Cgaldrakerling inn,
G7kerling inn, Ckerling inn.
Þá kom þar galdrakerling inn, G7kerling Cinn.

"Á snældu skaltu Cstinga þig,
G7stinga þig, Cstinga þig.
Á snældu skaltu stinga þig, G7stinga Cþig."

Og þú skalt sofa í Cheila öld,
G7heila öld, Cheila öld.
Og þú skalt sofa í heila öld, G7heila Cöld.

Hún Þyrnirós svaf Cheila öld,
G7heila öld, Cheila öld.
Hún Þyrnirós svaf heila öld, G7heila Cöld.

Og þyrnigerðið Chóf sig hátt,
G7hóf sig hátt, Chóf sig hátt.
Og þyrnigerðið hóf sig hátt, G7hóf sig Chátt.

Þá kom hinn ungi Ckonungsson,
G7konungsson, Ckonungsson.
Þá kom hinn ungi konungsson, G7konungsCson.

"Ó vakna þú mín CÞyrnirós,
G7Þyrnirós, CÞyrnirós.
Ó vakna þú mín Þyrnirós, G7ÞyrniCrós."

Og þá varð kátt í Chöllinni,
G7höllinni, Chöllinni.
Og þá varð kátt í höllinni, G7höllinnCi.

Hún Þyrnirós var besta barn,
besta barn, besta barn.
Hún Þyrnirós var besta barn,
besta barn.

Þá kom þar galdrakerling inn,
kerling inn, kerling inn.
Þá kom þar galdrakerling inn,
kerling inn.

„Á snældu skaltu stinga þig,
stinga þig, stinga þig.
Á snældu skaltu stinga þig,
stinga þig“.

Og þyrnigerðið hóf sig hátt,
hóf sig hátt, hóf sig hátt.
Og þyrnigerðið hóf sig hátt,
hóf sig hátt.

Hún Þyrnirós svaf eina öld,
eina öld, eina öld.
Hún Þyrnirós svaf eina öld,
eina öld.

Þá kom hinn ungi konungsson,
konungsson, konungsson.
Þá kom hinn ungi konungsson,
konungsson.

„Ó, vakna þú mín Þyrnirós,
Þyrnirós, Þyrnirós.
Ó, vakna þú mín Þyrnirós,
Þyrnirós“.

Og þá var kátt í höllinni,
höllinni, höllinni.
Og þá var kátt í höllinni,
höllinni.

Flytjandi:
Lag: erlent þjóðlag
Texti: Páll J. Árdal

27. Ég sá mömmu kyssa jólasvein () (:) 36

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CÉg G7Cmömmu A-kyssa E-jólaA-svein,
við Cjólatréð í stofunni í Ggær.
Ég læddist létt á tá
G+til að Clíta gjafir Cá,
hún D7hélt ég væri steinsofandi
G7Stínu F-dúkku G7hjá.

G+Og Cég G7Cmömmu A-kitla E-jólaA-svein
og Cjólasveinnin út um skeggið F A7 D-hlær.
Já sá Fhefði hlegið B7með
hann Cfaðir minn A7hefð'ann D-séð
G7mömmu Ckyssa FjólaF-svein G7í C F Cgær.

Ég sá mömmu kyssa jólasvein,
við jólatréð í stofunni í gær.
Ég læddist létt á tá
til að líta gjafir á,
hún hélt ég væri steinsofandi
Stínu dúkku hjá,

og ég sá mömmu kitla jólasvein
og jólasveinnin út um skeggið hlær.
Já sá hefði hlegið með
hann pabbi minn hefð'ann séð
mömmu kyssa jólasvein í gær.

Flytjandi:
Lag: T Connor
Texti: Hinrik Bjarnason

28. Fingrapolki () (:) 37

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CKarl gekk út um morguntíma
Gtaldi alla Csauði sína
einn og tveir og þrír og fjórir
Gallir voru Cþeir.

Með höndunum gerum við
Gklapp klapp klapp
Með fótunum gerum við
Cstapp stapp stapp.
Einn tveir þrír Fofurlítið spor
Geinmitt á þennan hátt er Cleikur vor.

Karl gekk út um morguntíma
taldi alla sauði sína
einn og tveir og þrír og fjórir
allir voru þeir.

Með höndunum gerum við
klapp klapp klapp
Með fótunum gerum við
stapp stapp stapp.
Einn tveir þrír ofurlítið spor
einmitt á þennan hátt er leikur vor.

Flytjandi:
Lag: Danskt lag
Texti: Höfundur ókunnur

29. Klukkurnar klingja () (:) 38

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CKlukkurnar, dinga-linga-ling, D-klingjG7a um Cjól.
GBörnin Csafnast samGan,
G7sungin jólavísCa,
D7komið er að Gkveldi,
A-kertin Djóla D7lýs G7a.
CKlukkurnar, dinga-linga-ling, D-klingjG7a um Cjól.

CKlukkurnar, dinga-linga-ling, D-klingjG7a um Cjól.
GLoftið Cfyllist friðGi,
G7fagra heyrum Cóma,
D7inn um opinn Ggluggann
A-allar Dklukkur D7hljómG7a
CKlukkurnar, dinga-linga-ling, D-klingjG7a um Cjól.

Klukkurnar dinga-linga-ling,
klingja um jól.
Börnin safnast saman,
sungin jólavísa,
komið er að kveldi,
kertin jóla lýsa.
Klukkurnar dinga-linga-ling
klinga um jól.

Klukkurnar dinga-linga-ling
klingja um jól.
Loftið fyllist friði,
fagra heyrum óma,
inn um opinn gluggann
allar klukkur hljóma.
Klukkurnar dinga-linga-ling
klinga um jól.

Flytjandi: Svanhildur Jakobsdóttir
Lag: B. Wildman
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson

30. Skósmíðadansinn () (:) 39

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CFyrst á rettuni, svo á rönguni
Gtjú tjú tral la Cla.
GAllir karlmenn Ceru svín,
sem Gdrekka bjór og brenniCvín.

Fyrst á rettuni, svo á rönguni
tjú tjú tral la la.
Allir karlmenn eru svín,
sem drekka bjór og brennivín.

Flytjandi: hópur úr Kór Snælandsskóla
Lag: danskt þjóðlag
Texti: höfundur ókunnur

31. Það búa litlir dvergar (A) (:) 40

Hlusta (01:03), (C) Texti (C)
Með hljómum

Það Cbúa litlir dvergFar
í CbjörtG7um Cdal,
á Cbak við fjöllin háFu
í CskógG7ar Csal.
CByggðu hlýja G7bæinn sinn,
Cbrosir þangað G7sólin inn,
Cfellin endurómFa
allt CþeirrG7a Ctal

Það búa litlir dvergar
í björtum dal
á bak við fjöllin háu
í skógarsal.
Byggðu hlýja bæinn sinn,
brosir þangað sólin inn.
Fellin enduróma
allt þeirra tal.

Flytjandi:
Lag: Þýskt þjóðlag
Texti: Þórður Kristleifsson

32. Tvö skref til hægri () (:) 41

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CTvö skref til hægri
og tvö skref til vinstri.
FBeygja arma, Crétta arma,
G7klappi, klappi, Cklapp.

CHálfan Ghægri hring,
hálfan Cvinstri hring.
FHné og magi, Cbrjóst og enni,
G7klappi, klappi, Cklapp.

Tvö skref til hægri
og tvö skref til vinstri.
Beygja arma, rétta arma
klappi, klappi, klapp.

Hálfan hægri hring,
hálfan vinstri hring,
hné og magi, nrjóst og enni,
klappi, klappi, klapp.

Flytjandi:
Lag: Danskt þjóðlag
Texti: Hermann Ragnar Stefánsson

33. Í Betlehem () (:) 42

Hlusta (:), () Texti (G)
Með hljómum

Í GBetlehem Der Gbarn Doss Gfætt, barn D7oss Gfætt.
CÞví B7fagni gjörvöll E-Adams Cætt,
DHa G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

GÞað barn ossD fæddiGDtæk Gmær, fáD7tæk Gmær.
CHann B7er þó dýrðar E-Drottinn Cskær.
DHa G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

GHann var í Djötu GlagðDur Glágt, lagðD7ur Glágt
Cen B7ríkir þó á E-himnum Chátt.
DHa G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

GHann vegsömDuðu Gvit DringGar, vitD7ring Gar
Chann B7tigna himins E-herskarCar.
DHa G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

GÞeir boða frelsi' Dog Gfrið Dá Gjörð, frið D7á Gjörð
Cog B7blessun Drottins E-barnaChjörð.
DHa G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

GVér undir tökDum Geng Dla Gsöng, engD7la Gsöng
Cog B7nú finnst oss ein E-nóttin Clöng.
DHa G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

GVér fögnum komDu GFrelsDar Gans, FrelsD7ar Gans,
Cvér B7eru systkin E-orðin Chans.
DHa G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

GHvert fátæk hreysDi Ghöll DGer, höll D7Ger,
Cþví B7Guð er sjálfur E-gestur Chér.
DHa G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

G Í myrkrum ljómDar Glíf Dsins Gsól, lífD7sins Gsól.
C Þér, B7Guð, sé lof fyrir E-gleðileg Cjól.
D Ha G-le D-lú G-ja, haleD7-lú G-ja

Í Betlehem er :/: Barn oss fætt:/:
Því fagni gjörvöll Adamsætt.
:/: Hallelúja :/:

Það barn oss fæddi :/: fátæk mær :/:
Hann er þó dýrðar Drottinn skær.
:/: Hallelúja :/:

Hann var í jötu :/: lagður lágt,:/:
en ríkir þó á himnum hátt.
:/: Hallelúja :/:

Hann vegsömuðu :/: vitringar :/:
hann tigna himins herskarar.
:/: Hallelúja :/:

Hann boðar frelsi' og :/: frið á jörð :/:
og blessun Drottins barnahjörð
:/: Hallelúja :/:

Vér undir tökum :/: englasöng :/:
og nú finst oss ei nóttin löng.
:/: Hallelúja :/:

Vér fögnum komu :/: Frelsarans :/:
vér erum systkin orðin hans.
:/: Hallelúja :/:

Hvert fátækt hreysi :/: höll nú er :/:
Því Guð er sjálfur gestur hér.
:/: Hallelúja :/:

Í myrkrum ljómar :/: lífsins sól :/:
Þér, Guð sé lof fyrir gleðileg jól.
:/: Hallelúja :/:

Flytjandi: Haukur Morthens, Svanhildur Jakobsdóttir
Lag: Danskt þjóðlag
Texti: (Valdimar Briem

34. Aðfangadagskvöld () (:) 45

Hlusta (03:40), (A) Texti (A)
Með hljómum

A D E A
A D E A

AEitt sinn voru mjög Dfátæk hjón,
tvö að Aferðast, F#-7dag og B-7nótt, E7
E/Duns þau C#7komu í F#-7litla borg,
en B7konan, var með E7sótt.
Það var Askemmtun borgin E/G#í
engin Amátti vera að F#því
B-7hjálpa þeim sem D-7þurftu.
A/C#Og alls staðB-7ar
var A/C#sama B/D#svar:
“Snautið í Esus4burt Eu!”

Það var AaðfangadagsB-7kvöld,
fyrsta A/C#aðfangadagsDkvöld
EjólahátíðAinni, E
þetta A/C#aðfangadagsDkvöld
fyrsta D#°7aðfangadagsA/Ekkvöld er Eenn
barnahátíðin Dmest,
la la la Ela barnahátíðin Abest.

D E A

AGistihúsið var Dyfirfullt,
það var Aorðið F#-7álið B-7ið. E7
E/DLoksins C#7fundu þau F#-7fjárhús eitt,
þau B7þold ´ei lengri E7bið.
Og þau Akomust þangað E/G#inn.
Konan Avar aðframkomF#in,
það B-7skyldi ungbarn D-7fæðast.
A/C#En hlýtt var B-7þar.
Hún A/C#fann þar B/D#var
ei neitt að Esus4hræð East.

Það var AaðfangadagsB-7kvöld,
fyrsta A/C#aðfangadagsDkvöld
EjólahátíðAinni, E
þetta A/C#aðfangadagsDkvöld
fyrsta D#°7aðfangadagsA/Ekvöld er Eenn
barnahátíðin Dmest,
la la la Ela barnahátíðin Fbest.

FSíðan fæddi hún Bbfagran son
og í Fjötu D-7lagði G-7hann. C
C/BbAllt varð A7undarlegt D-7kringum þau.
G7stjarn ´á himnum C7brann
og smám Fsaman myrkrið C/Efór
en þá Fbirtist englaDkór
sem G-7knékraup barnin ´Bb-7ungu.
F/AOg G#°kallsstað G-7ar
svo F/Aheiðbjart G/Bvar
Englarnir Csus4sung Eu.

Það var Ahimnesk englaB-7fjöld
yfir A/C#aðfangadagsDkvöld
Ehátíð var upp Arunnin, E
Það var A/C#komin jólaDnótt
Síðar D#°er hver jólaA/Enótt
ennEþá barnahátíðin Dmest
la la la Ela barnahátíðin Abest.

Það var AaðfangadagsB-7kvöld,
fyrsta A/C#aðfangadagsDkvöld
EjólahátíðAinni, E
þetta A/C#aðfangadagsDkvöld
fyrsta D#°aðfangadagsA/Ekvöld er Eenn
barnahátíðin Dmest,
la la la Ela barnahátíðin Abest.

Það var AaðfangadagsB-7kvöld,
fyrsta A/C#aðfangadagsDkvöld
EjólahátíðAinni, E
þetta A/C#aðfangadagsDkvöld
fyrsta D#°aðfangadagsA/Ekvöld er Eenn
barnahátíðin Dmest,
la la la Ela barnahátíðin Abest.

Það var Ahimnesk englaB-7fjöld
yfir A/C#aðfangadagsDkvöld
Ehátíð var upp Arunnin, E
Það var A/C#komin jólaDnótt
Síðar D#°7er hver jólaA/Enótt
ennEþá barnahátíðin Dmest
la la la Ela barnahátíðin Abest.

A B-7 A/C# D
E A E
A/C# D D#dim7 A/E E
D E A

Eitt sinn voru mjög fátæk hjón,
tvö að ferðast, dag og nótt,
uns þau komu í litla borg,
en konan, var með sótt.
Það var skemmtun borgin í
engin mátti vera að því
að hjálpa þeim sem þurftu.
Og alls staðar var sama svar:
“Snautið í burtu!”

Það var aðfangadagskvöld,
fyrsta aðfangadagskvöld
að jólahátíðinni,
þetta aðfangadagskvöld
fyrsta aðfangadagskvölder enn
barnahátíðin mest,
la la la la barnahátíðin best.

Gistihúsið var yfirfullt,
það var orðið áliðið.
Loksins fundu þau fjárhús eitt,
þau þold ́ei lengur bið.
Og þau komust þangað inn.
Konan var aðframkomin,
þar skyldi ungbarn fæðast.
En hlýtt var þar.
Hún fann þar var ekkert að hræðast.

Það var aðfangadagskvöl
fyrsta aðfangadagskvöld
að jólahátíðinni,
þetta aðfangadagskvöld
fyrsta aðfangadagskvölder enn
barnahátíðin mest,
la la la la barnahátíðin best.

Síðan fæddi hún fagran son
og í jötu lagði hann.
Allt varð undarlegt kringum þau.
Ný stjarn ́á himni brann
og smám saman myrkrið fór
en þá birtist englakór
sem knékraup barnin ́ungu.
Og allsstaðar svo heiðbjart var
Englarnir sungu.

Það var aðfangadagskvöld
fyrsta aðfangadagskvöld
að jólahátíðinni,
þetta aðfangadagskvöld
fyrsta aðfangadagskvölder enn
barnahátíðin mest,
la la la la barnahátíðin best.

Flytjandi: Helga Möller, Jóhann Helgason, Þú og Ég
Lag: Gunnar Þórðarson
Texti: Þorsteinn Eggertsson

35. Á jólunum er gleði og gaman () (:) 46

Hlusta (:), () Texti ()
Með hljómum

G-jólunum er C-gleði og gD7aman
G-fúmm, fD7úmm, fG-úmm.
Á G-jólunum er C-gleði og gD7aman
G-fúmm, fD7úmm, fG-úmm.

Þá kBboma aF7llir kBbrakkar F7með
í kBbringum jF7ólat G-réð.
Þá mun rG-íkja gleði og gDaman,
allir hG-læja og syngja sDaman.
G-Fúmm, fD7úmm, fG-úmm.

Og jG-ólasveinn með C-sekk á D7baki
G-fúmm, fD7úmm, fG-úmm.
Og jG-ólasveinn með C-sekk á D7baki
G-fúmm, fD7úmm, fG-úmm.

Hann gBbægist F7inn um BbgættiF7na
á gBbóðu F7krakkaG-na.
Þá mun rG-íkja gleði og gDaman,,
allir hG-læja og syngja sDaman.
G-Fúmm, fD7úmm, fG-úmm.

Á G-jólunum er C-gleði og gD7aman
G-fúmm, fD7úmm, fG-úmm.
Á G-jólunum er C-gleði og gD7aman
G-fúmm, fD7úmm, fG-úmm.

Þá kBblingja F7allar Bbklukkur F7við
og kBballa á gF7leði og G-frið.
Þá mun rG-íkja gleði og gDaman,
allir hG-læja og syngja sDaman.
G-Fúmm, fD7úmm, fG-úmm.

⎜: Á jólunum er gleði og gaman
fúm, fúm, fúm :⎜
Þá koma allir krakkar með
í kringum jólatréð.
Þá mun ríkja gleði og gaman,
allir hlæja og syngja saman
fúm, fúm, fúm!

⎜: Og jólasveinn með sekk á baki
fúm, fúm, fúm :⎜
Hann gægist inn um gættina
á góðu krakkana.
Þá mun ríkja gleði og gaman,
allir hlæja og syngja saman
fúm, fúm, fúm!

⎜: Á jólunum er gleði og gaman
fúm, fúm, fúm :⎜
Þá klingja allar klukkur við
og kalla á gleði og frið.
Þá mun ríkja gleði og gaman,
allir hlæja og syngja saman
fúm, fúm, fúm!

Flytjandi:
Lag: Spænskt þjóðlag
Texti: Friðrik Guðni

36. Bjart er yfir Betlehem () (:)

Hlusta (:), () Texti (G)
Með hljómum

GBjart er yfir Betlehem, Cblikar D7jóla Gstjarna
GStjarnan mín og stjarnan þín, Cstjarna D7allra Gbarna.
GVar hún áður vitringum CvegaD7ljósið Gskæra.
GBarn í Djötu Gborið Dvar, Gbarnið ljúfa, E-kæra. C G

GVíða höfðu vitringar Cvegi D7kannað Ghljóðir
GFundið sínum ferðum á Cfjölda D7margar Gþjóðir.
GBarst þeim allt frá Betlehem Cbirtan D7undur Gskæra.
GBarn í Djötu Gborið Dvar, Gbarnið ljúfa, E-kæra. C G

GBarni gjafir báru þeir. C blítt þá D7englar Gsungu.
GLausnaranum lýstu þeir, Clofgjörð D7Drottni Gsungu.
GBjart er yfir Betlehem, Cblikar D7jóla Gstjarna.
Gstjarnan D7mín og Gstjarnan Dþín, Gstjarna allra, E-Barna. C G

Bjart er yfir Betlehem
blikar jólastjarna.
Stjarnan mín og stjarnan þín,
stjarna allra barna.
Var hún áður vitringum
vegaljósið skæra.
Barn í jötu borið var,
barnið ljúfa kæra.

Víða höfðu vitringar
vegi kannað hljóðir
fundið sínum ferðum á
fjöldamargar þjóðir.
Barst þeim allt frá Betlehem
birtan undur skæra.
Barn í jötu borið var,
barnið ljúfa kæra.

Barni gjafir báru þeir.
Blítt þá englar sungu.
Lausnaranum lýstu þeir,
lofgjörð drottni sungu.
Bjart er yfir Betlehem
blikar jólastjarna,
Stjarnan mín og stjarnan þín
stjarna allra barna.

Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakór
Lag: Enskt þjóðlag
Texti: Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka

37. Eitt lítið jólalag () (:)

Hlusta (:), () Texti (G)
Með hljómum

D- C/E F D-/A G

GEitt lítið Cjólalag
Gum léttan Cjóladag
og C7 allt sem Fjólin D-7gefið hafa Gsus4mér G
og ég bið að D-7jólin gefa muni þér Gþér.

GEitt lítið Cjólatré
Gog lítið Cjólabarn
og C7það sem Fjólin D-7þýða fyrir Gsus4mig G
og ég vona´að D-7jólin þýði fyrir Gþig. E7

A-7Í myrkri og kulda´ er gott að D-7hlýja sér
Gvið draum um ljós og G7betri E-heiA-m D- C/E F D-/A G

GOg nýja Cjólaskó
Gog hvítan Cjólasnjó
og C7þá Fsælu D-7og þann frið og Gsus4ró - G
er við D-7syngjum saman hæ og Ghó.

G C G C C7
F D-7 Gsus4 G D-7 G E7

A-7Í myrkri og kulda´ er gott að D-7hlýja sér
Gvið draum um ljós og G7betri E-heiA-m D- C/E F D-/A G

GOg lítið Cjólalag
Gog léttan Cjóladag.
Gog lítið Cjólatré
Gog lítið Cjólabarn
GOg nýja Cjólaskó
Gog hvítan Cjólasnjó
Gog fallegt Cjólaljós
G C

Eitt lítið jólalag
um léttan jóladag
og allt sem jólin gefið hafa mér
og ég bið að jólin gefið hafa þér.

Eitt lítið jólatré
og lítið jólabarn
og það sem jólin þýða fyrir mig
og ég vona´að jólin þýði fyrir þig.

Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér
við draum um ljós og betri heim

Og nýja jólaskó
og hvítan jólasnjó
og þá sælu og þann frið og ró
er við syngjum saman hæ oghó.

Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér
við draum um ljós og betri heim

Og lítið jólalag
og léttan jóladag.
og lítið jólatré
og lítið jólabarn
Og nýja jólaskó
og hvítan jólasnjó

Flytjandi: Ragnhildur Gísladóttir, Birgitta Haukdal
Lag: Magnús Kjartansson
Texti: Magnús Kjartansson

38. Englakór frá himnahöll () (:)

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

FEnglakór frá ChimnaFhöll
hljómar yfir Cvíða Fjörð.
Enduróma Cfold og Ffjöll,
flytja glaða CþakkarFgjörð.

Viðlag
FGloD- G- C7 F D- Cria Fin excelsis CDeo.
FGloD- G- C7 F D- Cria Fin excelsis CDeFo.

FHirðar, hví er Chátíð F
hví er loftið Cfullt af Fsöng?
Hver er fregnin Chelga Fsú,
er heyrir vetrarCnóttin Flöng?

Viðlag

FKom í BetleChem er Fhann
heill sem allri Cveröld Ffær.
Kom í lágan, Clítinn Frann,
Flausnara þínum Ckrjúptu Fnær.

Viðlag

FSá hann lagðan Clétt á Fstrá,
lofgjörð flytur CenglaFþjóð.
María og Jósef Cmunu Fþá
með þér syngja CþakkarFóð.

Viðlag

Englakór frá himnahöll
hljómar yfir víða jörð.
Enduróma fold og fjöll,
flytja glaða þakkargjörð.

Viðlag
Gloria in excelsis Deo.
Gloria in excelsis Deo.

Hirðar, hví er hátíð nú
hví er loftið fullt af söng?
Hver er fregnin helga sú,
er heyrir vetrarnóttin löng?

Viðlag

Kom í Betlehem er hann
heill sem allri veröld fær.
Kom í lágan, lítinn rann,
lausnara þínum krjúptu nær.

Viðlag

Sá hann lagðan létt á strá,
lofgjörð flytur englaþjóð.
María og Jósef munu þá
með þér syngja þakkaróð.

Viðlag

Flytjandi:
Lag: Franskur söngur um 1862
Texti: J. Montgomery / Jakob Jónsson
Íslensk þýðing: Jakob Jónsson 1904–1989. Lúkasarguðspjall 2:8–20 · Sálmarnir 95:6

39. Ég fæ jólagjöf () (:)

Hlusta (:), () Texti (D)
Með hljómum

DÉg fæ jólaE-7gjöf, A7
ég fæ jólaF#-7gjöf, B-7
ég fæ jólaE-gjöf.
En hver hún A7verður það er vandi að Dspá.

DÉg fæ jólaE-7gjöf, A7
ég fæ jólaF#-7gjöf, B-7
ég fæ jólaE-gjöf.
Eitthvað sem A7gaman er og gott að Dfá.

Ég fæ einn pakka frá Gafa og ömmu
A7og annan líka frá Dpabba' og mömmu.
B-En þennan böggul og Gbréfið til þín
sendi' ég A7bara upp á Dgrín.

Nú finnst mér tíminn svo Glengi að líða,
A7Það er svo langt fram til Dkvölds að bíða.
B-Þá kemur ef til vill Geitthvað frá þér
ef þú A7manst þá eftir Dmér.

DÉg fæ jólaE-7gjöf, A7
ég fæ jólaF#-7gjöf, B-7
ég fæ jólaE-gjöf.
En hver hún A7verður það er vandi að Dspá.

Ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf,
ég fæ jólagjöf en hver hún verður það er vandi að spá.
Ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf,
ég fæ jólagjöf, eitthvað sem gaman er og gott að fá.

Ég fæ einn pakka frá pabba og mömmu
og annan líka frá afa og ömmu.
En þennan böggul og bréfið til þín
sendi‘ ég bara upp á grín.

Nú finnst mér tíminn svo lengi að líða,
það er svo langt fram til kvölds að bíða.
Þá kemur ef til vill eitthvað frá þér,
ef þú manst þá eftir mér.

Ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf,
ég fæ jólagjöf en hver hún verður það er vandi að spá.
Ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf,
ég fæ jólagjöf, eitthvað sem gaman er og gott að fá.

Flytjandi: Katla María
Lag: José Feliciano
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson

40. Frá borg er nefnist Betlehem () (:)

Hlusta (:), () Texti (D-)
Með hljómum

Frá D-borg er G-nefnist D-Betlehem
A-kom D-boðskapur G-svo Ahljótt,
er D-fátæk G-móðir D-ferðaA-mædd
í D-fjárhúsi G-tók Asótt.
Hún G-fæddi þar sinn A-fyrsta D-son
þá fyrstu jólaCnótt.

D-Cr FboðBbum Fþér fögnC D-A-og Bbfrið, fögnuð og G-firð.
D-Cr Fboðum Bbþér FG-gnFCog D-frið.

Á hæðum gættu hirðar fjár
og heyrðu fögur hljóð,
er herskaranna himnakór
söng hallelújaóð.
Með fögnuði hin fyrstu jól
þeir fluttu sigurljóð.

Vér boðum þér fögnuð…

Nú hátíð ljóssins höldum við
og hefjum enn þann söng,
er áður fyrr sá englakór
lét óma´ um skógargöng.
Á ný hann hljómar. Nú um jól
er nóttin ekki löng.

Vér boðum þér fögnuð…

Svo bar þá loks að byrgi því
er búfé veitti skjól.
í lambsins jötu jörðu á
var Jesú valið Ból
og María bað um mildi' og frið
til manns þau fyrstu jól.

Vér boðum þér fögnuð…

Nú hátíð ljóssins höldum við
og hefjum enn þann söng
er áður fyrr sá englakór
lét óma' um skógargöng.
Á ný hann hljómar. Nú um jól
er nóttin ekki löng

Vér boðum þér fögnuð…

Frá borg er nefnist Betlehem
kom boðskapur svo hljótt,
er fátæk móðir ferðamædd
í fjárhúsi tók sótt.
Hún fæddi þar sinn fyrsta son
þá fyrstu jólanótt.

Vér boðum þér fögnuð og frið, fögnuð og firð.
Vér boðum þér fögnuð og frið.

Á hæðum gættu hirðar fjár
og heyrðu fögur hljóð,
er herskaranna himnakór
söng hallelújaóð.
Með fögnuði hin fyrstu jól
þeir fluttu sigurljóð.

Vér boðum þér fögnuð…

Nú hátíð ljóssins höldum við
og hefjum enn þann söng,
er áður fyrr sá englakór
lét óma´ um skógargöng.
Á ný hann hljómar. Nú um jól
er nóttin ekki löng.

Vér boðum þér fögnuð…

Svo bar þá loks að byrgi því
er búfé veitti skjól.
í lambsins jötu jörðu á
var Jesú valið Ból
og María bað um mildi' og frið
til manns þau fyrstu jól.

Vér boðum þér fögnuð…

Nú hátíð ljóssins höldum við
og hefjum enn þann söng
er áður fyrr sá englakór
lét óma' um skógargöng.
Á ný hann hljómar. Nú um jól
er nóttin ekki löng

Vér boðum þér fögnuð…

Flytjandi:
Lag: Enskt þjóðlag
Texti: Hinrik Bjarnason

41. Guðs kristni í heimi () (:)

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

Guðs Fkristni í Cheimi, Fkrjúp við Bbjötu Flág Ca.
Sjá D-konGungur CenglannFa CfæddG7ur Cer.
FHimnC7ar Fog C7heim Far CFti D-lofg Gjörð Chljóma.
FÓ, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæsBbtu Fhæð Cum.
FGuðs Bb FheiG7lagi Cson Fur, Bbó Fdýrð C7Fþér.

Hann Fljós er af Cljósi, FGuð af sönBbnum FGuð Ci,
einn D-getinn, Gei CskapaðFur, Cso G7nur Cer.
FOrð C7Fvarð C7hold Fí Chr FeinnaD-r Gmeyjar Cskauti.
FÓ, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæsBbtu Fhæð Cum.
FGuðs Bb FheiG7lagi Cson Fur, Bbó Fdýrð C7Fþér.

Sjá Fhimnarnir Coppnast. FHverfur næBbtur Fsor Cti,
og D-himnesGkan Cljóma af Fst Cjör G7nu Cber.
FHeilC7ag Fan C7lof Fsöng Chi Fmin D-hvolfGin Cóma.
FÓ, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæsBbtu Fhæð Cum.
FGuðs Bb FheiG7lagi Cson Fur, Bbó Fdýrð C7Fþér.

Á FBettlehemsCvöllum Fhirðar Bbgættu FhjarðCar.
Guðs D-hei Glagur Cengill F þe Cim G7freg Cna þá ber.
FFæddC7ur Fí C7dag Fer CerelFsa D-ri Gvor CKristur.
FÓ, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæsBbtu h Fæð Cum.
FGuðs Bb FheiG7lagi Cson Fur, Bbó Fdýrð C7Fþér.

Já, Fdýrð sé í Chæðum FDrottni, BbGuði FvoruCm,
og D-dýrð sé Ghanns Csyn Fi, er CfæddG7ur Cer.
FLofsC7öng Fvar C7hlj Fómi. - CHim Fin D-hvolfGin Cómi:
FÓ, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæsBbtu Fhæð Cum.
FGuðs Bb FheiG7lagi Cson Fur, Bbó Fdýrð C7Fþér.

Guðs kristni í heimi, krjúp við jötu lága.
Sjá konungur englanna fæddur er.
Himnar og heimar lát lofgjörð hljóma.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Hann ljós er af ljósi, Guð af sönnum Guði,
einn getinn, ei skapaður, sonur er.
Orðið varð hold í hreinnar meyjar skauti.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Sjá himnarnir oppnast. Hverfur nætursorti,
og himneskan ljóma af stjörnu ber.
Heilagan lofsöng himinhvolfin óma.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Á Bettlehemsvöllum hirðar gættu hjarðar.
Guðs heilagur engill þeim fregna þá ber.
Fæddur í dag er frelsari vor Kristur.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Já, dýrð sé í hæðum Drottni, Guði vorum,
og dýrð sé hanns syni, er fæddur er.
Lofsöngvar hljómi. - Himinhvolfin ómi:
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Flytjandi:
Lag: Höfundur ókunnur
Texti: Valdimar V. Snævarr / Wade

42. Happy Xmas () (:)

Hlusta (:), () Texti (D)
Með hljómum

[Intro: Yoko Ono & John Lennon]
Happy Christmas, Kyoko
Happy Christmas, Julian

[Verse 1: John Lennon]
AAnd so this is DChristmas
And what have you E-done?
Another year Aover
And a new one just beDgun
D7And so this is GChristmas
I hope you had A-fun
The near and the Ddear ones
The old and the Gyoung

[Chorus: Yoko Ono & Harlem Community Choir]
G7A very merry CChristmas
And a happy New DYear
Let's hope it's a A-good one
CWithDout any Gfear

[Verse 2: John Lennon & Harlem Community Choir]
And so this is Christmas (War is over)
For weak and for strong (If you want it)
The rich and the poor ones (War is over)
The road is so long (Now)
And so happy Christmas (War is over)
For black and for white (If you want it)
For yellow and red ones (War is over)
Let's stop all the fight (Now)

A DWar is over E-if you want it
Awar is over Dnow.

[Intro: Yoko Ono & John Lennon]
Happy Christmas, Kyoko
Happy Christmas, Julian

[Verse 1: John Lennon]
And so this is Christmas
And what have you done?
Another year over
And a new one just begun
And so this is Christmas
I hope you had fun
The near and the dear ones
The old and the young

[Chorus: Yoko Ono & Harlem Community Choir]
A very merry Christmas
And a happy New Year
Let's hope it's a good one
Without any fear

[Verse 2: John Lennon & Harlem Community Choir]
And so this is Christmas (War is over)
For weak and for strong (If you want it)
The rich and the poor ones (War is over)
The road is so long (Now)
And so happy Christmas (War is over)
For black and for white (If you want it)
For yellow and red ones (War is over)
Let's stop all the fight (Now)

War is over if you want it
war is over now.

Flytjandi:
Lag: John Lennon & Yoko Ono
Texti: John Lennon & Yoko Ono

43. Hátíð í bæ () (:) 54

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

LjósaFdýrð loftin gyllir,
lítið Chús yndi fyllir,
og hugurinn heimleiðis leitar því æ,
G/Bman ég þá er Chátíð var í Fbæ.

Ungan Fdreng ljósin laða,
Litla Csnót geislum baða.
Ég man það svo lengi sem lifað ég fæ
G/Blífið þá er Chátið var í Fbæ. E7

AHann fékk bók en B-hún fékk Enál og Atvinna,
hönd í hönd þau B-leiddust Ekát og Arjóð.
CSælli börn nú D-sjaldgjæft Ger að Cfinna,
ég Dsyng um þau mín Gallra bestu Cljóð.

Söngur Fblítt svefninn hvetur,
systkin Ctvö ei geta' betur,
en sofnað hjá mömmu, ég man þetta æ,
G/Bman það þá er Chátíð var í Fbæ.

F C G/B C F E7
AHann fékk bók en B-hún fékk Enál og Atvinna,
hönd í hönd þau B-leiddust Ekát og Arjóð.
CSælli börn nú D-sjaldgjæft Ger að Cfinna,
ég Dsyng um þau mín Gallra bestu Cljóð. D

Söngur Gblítt svefninn hvetur,
systkin Dtvö ei geta' betur,
en sofnað hjá mömmu, ég man þetta æ,
Aman það þá er Dhátíð var í Gbæ. E-
Aman það þá er Dhátíð var í Gbæ.

Ljósadýrð loftin gyllir
lítið hús yndi fyllir
og hugurinn heimleiðis leitar því æ
man ég þá er hátíð var í bæ.

:,: Ungan dreng ljósin laða
litla snót geislum baðar
Ég man það svo lengi sem lifað ég fæ
lífið þá er hátíð var í bæ.

Hann fékk bók, en hún fékk nál og tvinna,
hönd í hönd þau leiddust kát og rjóð.
Sælli börn sjaldgæft er að finna
ég syng um þau mitt allra besta ljóð.

Söngur dvín svefnin hvetur,
systkin tvö geta' ei betur
er sofna hjá mömmu ég man þetta æ
man það þá er hátíð var í bæ.:,:

Flytjandi: Haukur Morthens, Egill Ólafsson, Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bubbi Morthens, Ýmsir
Lag: Felix Bernard, Richard B. Smith
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson

44. Heims um ból () (:)

Hlusta (:), () Texti (A)
Með hljómum

AHeims um ból helg eru jól,
Esignuð mær Ason Guðs ól,
Dfrelsun mannanna, Afrelsisins lind,
Dfrumglæði ljóssins en Agjörvöll mannkind
Emeinvill í myrkrunum Alá,
meinvill í Emyrkrunum Alá.

AHeimi í hátíð er ný
Ehimneskt ljós Alýsir ský,
Dliggur í jötunni Alávarður heims,
Dlifandi brunnur hins Aandlega seims,
Ekonungur lífs vors og Aljóss,
konungur Elífs vors og Aljóss.

AHeyra má himnum í frá
Eenglasöng, A"allelújá".
DFriður á jörðu því Afaðirinn er
Dfús þeim að líkna, sem Atilreiðir sér
Esamastað syninum Ahjá,
samastað Esyninum Ahjá.

Heims um ból, helg eru jól,
signuð mær son Guðs ól,
frelsun mannanna, frelsisins lind,
frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind
:/: meinvill í myrkrunum lá :/:

Heimi í hátíð er ný,
himneskt ljós lýsir ský,
liggur í jötunni lávarður heims,
lifandi brunnur hins andlega seims,
:/: konungur lífs vors og ljóss :/:

Heyra má himnum í frá
englasöng, allelújá.
Friður á jörðu því faðirinn er
fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér
:/: samastað syninum hjá :/:

Flytjandi: Haukur Morthens, Sigríður Beinteinsdóttir
Lag: Frans Grüber, Höfundur
Texti: Sveinbjörn Egilsson / Joseph Mohr

45. Hin fegursta rósin er fundin () (:)

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

FHin BbfegFursta rósD-in er CfundFin
D-og G-fagnaðarCsæl komin G-stundAin.
BbEr FfrelsCarinn A7fæddD-ist A-á BbjörðFu
hún Dfannst D-meðG-al CþyrnannFa ChörðFu.

Upp frá því oss saurgaði syndin
og svívirt var Guðs orðin myndin
var heimur að hjálpræði snauður
og hver einn í ranglæti dauður.

Þá skaparinn himinrós hreina
í heiminum spretta lét eina
vorn gjörspilltan gróður að bæta
og gjöra hans beiskjuna sæta.

Þú, rós mín, ert ró mínu geði,
þú, rós mín, ert skart mitt og gleði,
þú harmanna beiskju mér bætir,
þú banvænar girndir upprætir.

Þótt heimur mig hamingju sneyði,
þótt harðir mig þyrnarnir meiði,
þótt hjartanu' af hrellingu svíði
ég held þér, mín rós – og ei kvíði.

Hin fegursta rósin er fundin
og fagnaðarsæl komin stundin.
Er frelsarinn fæddist á jörðu
hún fannst meðal þyrnanna hörðu.

Upp frá því oss saurgaði syndin
og svívirt var Guðs orðin myndin
var heimur að hjálpræði snauður
og hver einn í ranglæti dauður.

Þá skaparinn himinrós hreina
í heiminum spretta lét eina
vorn gjörspilltan gróður að bæta
og gjöra hans beiskjuna sæta.

Þú, rós mín, ert ró mínu geði,
þú, rós mín, ert skart mitt og gleði,
þú harmanna beiskju mér bætir,
þú banvænar girndir upprætir.

Þótt heimur mig hamingju sneyði,
þótt harðir mig þyrnarnir meiði,
þótt hjartanu' af hrellingu svíði
ég held þér, mín rós – og ei kvíði.

Flytjandi:
Lag: Erlent lag
Texti: Hans A. Brorson 1732 / Helgi Hálfdánarson – Sb. 1886

46. Hin fyrstu jól () (:) 57

Hlusta (:), () Texti (Bb)
Með hljómum

Hin Bbfyrstu Fjól
fór um G-hirðingjEbans Bbból hópur Ebengla, er F7lýsti
um Bbnótt eins Fog Bbsól.
Um Bbfrið á Fjörð,
þá G-fagnaðEbarBbgjörð,
fengu Ebsungið þeir F7herskarar Bbhimna Fúr Bbhjörð.
FÓ G-hátíð og D-von,
ó, G-hátíð Cog Fvon.
G-Heilagur F7Jesús, guðs BbeinkFaBbson.

Vér biðjum enn
um þá björgun senn
að bjarta við friðarslóð
haldi sig menn.
Sú vonanna sól
verði stjarnan um jól,
verði bæn vor og líf og um frið á hvert ból.
Ó hátíð og von, ó,
hátíð og von.
Heilagur Jesús, guðs einkason.

Hin fyrstu jól
fór um hirðingjans ból hópur engla, er lýsti
um nótt eins og sól.
Um frið á jörð,
þá fagnaðargjörð,
fengu sungið þeir herskarar himna úr hjörð.
Ó hátíð og von,
ó, hátíð og von.
Heilagur Jesús, guðs einkason.

Vér biðjum enn
um þá björgun senn
að bjarta við friðarslóð
haldi sig menn.
Sú vonanna sól
verði stjarnan um jól,
verði bæn vor og líf og um frið á hvert ból.
Ó hátíð og von, ó,
hátíð og von.
Heilagur Jesús, guðs einkason.

Flytjandi:
Lag: Enskt lag
Texti: Hinrik bjarnason

47. Hin fyrstu jól () (:) 58

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

FÞað dimmir og A7hljóðnar í BbDavíðs Fborg,
í C7dvala sig strætin FþaggC7a.
Í Fbæn hlýtur A7svölun Bbbrotleg Fsál
frá G7brunni himneskra G-dag C7ga.
Öll jörðin er Fsveipuð Bbjóla Fsnjó
og G7jatan er C7ungbarnsFvagga.

FOg stjarna A7skín gegnum Bbskýja Fhjúp
með C7skærum lýsandi FbjarmC7a.
Og Finn í A7fjárhúsið Bbbirtan Fberst
og G7barnið réttir út G-arm C7a,
en móðirin, Fsælasti Bbsvanni Fheims
hún G7sefur með C7bros um Fhvarma.

FOg hjarðmaður A7birtist, um Bbhúsið Fallt
ber C7höfga reykelsisFangaC7n.
Í Fhuga A7flytur hann Bbhimni Fþökk
og G7hjalar við reifarG-strangC7ann.
Svo gerir hann Fkrossmark, Bbkrýpur Ffram
og G7kyssir C7barnið á Fvangann.

Það dimmir og hljóðnar í Davíðsborg
í dvala sig strætin þagga
í bæn hlýtur svölun brotleg sál
frá brunni himneskra dagga
öll jörðin er sveipuð jólasnjó
og jatan er ungbarnsvagga.

Og stjarna skín gegn um skýjahjúp
með skærum lýsandi bjarma
og inn í fjárhúsið birtan berst
og barnið réttir út arma
en móðirin sælasti svanni heims
hún sefur með bros um hvarma

Og hjarðmaður birtist um húsið allt
ber höfga reykelsisangan
í huga flytur hann himni þökk
og hjalar við reifastrangann
svo gerir hann krossmark, krýpur fram
og kyssir barnið á vangann.

Flytjandi: Ýmsir
Lag: Ingibjörg Þorbergs, Höfundur
Texti: Kristján frá Djúpalæk

48. Hringi klukkurnar í kvöld () (:) 59

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

FHringi G-klukkurnar í Ckvöld
Fog Bbkliðmjúkt Cloftin Fóma.
FVoldug G-titra skýja Ctjöld
Fog Bbtærar Craddir Fóma.
FGloC7 F D- G- C D- Bb C ría, FHósBbanna Csusin exFcelsis.

FBlessi G-bjöllurnar um Cjörð
Fen Bbbarn í Cjötu Fsefur.
FÓmar G-englaradda Chjörð
Fog Bbungbarn Cljómar Fvefur.
FGloC7 F D- G- C D- Bb C ría, FHósBbanna Csusin exFcelsis.

FVeitið G-fegurð, ró og Cfrið
Fog Bbfögnuð - Csorgir Fvíkja.
FOpnið G-himnasala Chlið
Fog Bbhelg mun Cgleðin Fríkja.
FGloC7 F D- G- C D- Bb C ría, FHósBbanna Csusin exFcelsis.

Hringi klukkurnar í kvöld
og kliðmjúkt loftin óma.
Voldug titra skýja tjöld
og tærar raddir óma.
Gloría, Hósanna in excelsis.

Blessi bjöllurnar um jörð
en barn í jötu sefur.
Ómar englaradda hjörð
og ungbarn ljómar vefur.
Gloría, Hósanna in excelsis.

Veitið fegurð, ró og frið
og fögnuð - sorgir víkja.
Opnið himnasala hlið
og helg mun gleðin ríkja.
Gloría, Hósanna in excelsis.

Flytjandi:
Lag: erlent lag
Texti: Jónatan Garðarsson

49. Hvít jól () (:) 60

Hlusta (:), () Texti (D)
Með hljómum

DÉg G/Dman Dþau jól - Din, E-mild og A7góð
E-er mjallhvít Gjörð í A7ljóma Dstóð.
Stöfum DstjörnDmaj7um D7bláum frá Ghimni G-háum
í Dfjarska B-kirkjuklukkna E-hljóm. A7

DÉg G/Dman Dþau jól, Dhinn E-milda A7frið
E-á mínum GjólaA7kortum Dbið
Dæ Dmaj7vin- D7lega eignist Gþið G-
heiða Ddag B-a, E-helgan A7jóla Dfrið.

Ég man þau jólin, mild og góð
er mjallhvít jörð í ljóma stóð.
Stöfum stjörnum bláum, frá himni háum
í fjarska kirkjuklukknahljóm.

Ég man þau jól, hinn milda frið
á mínum jólakortum bið
að æfinlega eignist þið
heiða daga, helgan jólafrið.

Flytjandi: Haukur Morthens, Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna
Lag: Irving Berlin, Höfundur
Texti: Stefán Jónsson

50. Í dag er glatt í döprum hjörtum () (:) 61

Hlusta (:), () Texti (A)
Með hljómum

Í Gdag er E-glatt í Cdöprum GhjörtDum,
Gþví CDrottins DljóD7ma Gjól.
E-Í A7niðamyrkrum nætur DsvörtA7um
Dupp Gnáðar Drenn A7ur sóDl.
Er vetrar geisar stormur D7stríður,
þá stendur Ghjá oss Dfriðar Gengill blíðDur,
og Gþegar E-ljósið Cdags Gins Ddvín,
Goss CDrottins Gbirta kringDum D7skín.
Oss GDrottins E-birta CkringDum Gskín.

GOss öllum E-mikinn Cfögnuð GflytDur
GCfriðarDengill D7skæGr:
E-A7Guð, er hæst á himni DsitA7ur,
Der Ghér á Djörð A7oss Dnær.
Sá Guð, er ræður himni D7háum,
hann hvílir Gnú í DdýraGstalli lágDum,
GGuð, er E-öll á Chimins GhnoDss,
Gvarð Chold á Gjörð og býr Dmeð D7oss.
Varð Ghold á E-jörð og Cbýr Dmeð Goss.

GGuðs lýður,E- vertu'ei Clengur GhræddDur
Gog lát Caf Dharmi' og D7soGrg.
E-Í A7dag er Kristur Drottinn DfæddA7ur
Dí GDavíðs DhelA7gu boDrg.
Hann fjötrum reifa fast er D7vafinn,
í frelsi Gbarna Guðs Dsvo þú Gsért Dhafinn.
Hann Gþína E-tötra Ctók Gá Dsig,
GCtign Guðs Gdýrðar Dskrýði D7þig.
Gtign Guðs E-dýrðar CskrýDði Gþig.

Á Ghimni E-næturCljósin GljóDma
Gsvo Cljúft og Dstillt D7og Grótt,
E-og A7unaðsraddir engla DhljóA7ma
Dþar Guppi' Dum A7helga nóDtt.
Ó, hvað mun dýrðin himins D7þýða,
og hvað mun Gsyngja DenglaGraustin Dblíða?
Um Gdýrð E-Guðs föðuCr, frGið á Djörð
Gog Cföðurást Gá DbarnaD7hjörð.
Og GföðurE-ást á CbarDnaGhjörð.

Ó,G dýrð sé E-þér í Chæstum GhæðDum,
Ger Chingað Dkomst á D7jörð G.
E-Á A7meðan lifir líf í DæðA7um,
Dþig Glofar Döll A7þín hjöDrð.
Á meðan tungan má sig D7hræra,
á meðan Ghjartað Dnokkuð Gkann sig bæDra,
hvert GandarE-tak, hveCrt GæðarsDlag
GGuðs Cengla Gsyngi DdýrðarD7lag.
Guðs Gengla E-syngiC dýrDðar Glag.

1 Í dag er glatt í döprum hjörtum
því Drottins ljóma jól.
Í niðamyrkrum nætur svörtum
upp náðar rennur sól.
Er vetrar geisar stormur stríður
þá stendur hjá oss friðarengill blíður
og þegar ljósið dagsins dvín
:,: oss Drottins birta kringum skín. :,:

2 Oss öllum mikinn fögnuð flytur
sá friðarengill skær:
Sá Guð er hæst á himni situr
er hér á jörð oss nær,
sá Guð er ræður himni háum,
hann hvílir nú í dýrastalli lágum,
sá Guð er öll á himins hnoss
:,: varð hold á jörð og býr með oss. :,:

3 Guðs lýður, vertu' ei lengur hræddur
og lát af harmi' og sorg,
í dag er Kristur Drottinn fæddur
í Davíðs helgu borg.
Hann fjötrum reifa fast er vafinn
í frelsi barna Guðs svo þú sért hafinn,
hann þína tötra tók á sig
:,: að tign Guðs dýrðar skrýði þig. :,:

4 Á himni næturljósin ljóma
svo ljúft og stillt og rótt
og unaðsraddir engla hljóma
þar uppi' um helga nótt.
Ó, hvað mun dýrðin himins þýða
og hvað mun syngja englaraustin blíða?
Um dýrð Guðs föður, frið á jörð
:,: og föðurást á barnahjörð. :,:

5 Ó, dýrð sé þér í hæstum hæðum
er hingað komst á jörð.
Á meðan lifir líf í æðum
þig lofar öll þín hjörð,
á meðan tungan má sig hræra,
á meðan hjartað nokkuð kann sig bæra
hvert andartak, hvert æðarslag
:,: Guðs engla syngi dýrðarlag. :,:

Flytjandi: Karlakórinn Fóstbræður
Lag: W. A. Mozart
Texti: Valdimar Briem

51. Jesús, Þú ert vort jólaljós () (02:26) 62

Hlusta (02:26), (F) Texti (C)
Með hljómum

CJesús þú Gert vort A-jólaCljós,
um Fjólin Cljómar þín Gstjarna.
Þér Cenglarnir Gkveða Fhimneskt Chrós,
það Ghljómar og G7raust Guðs DbarnGa.
G7SkammdegisCmyrkrið Fskyggir Csvart,
ei Fskugga D-sjáum D7þó Gtóma.
Þú Cljósið á C7hæðum, Fblítt og Gbjart,
þú Cberð oss svo A-fagran Gljó Cma.

CJesús þú Gert vort FjólaCtré,
á Fjörðu Cplantaður Gvarstu.
Þú Cljómandi Gávöxt Flést í C
og Glifandi G7greinar Dbar Gstu.
G7Vetrarins Cfrost þó Fhér sé Chart
og Fhneppi D-ífið í D7dró Gma
þú Ckemur með C7vorsins Fskrúð og Gskart
og Cskrýðir allt A-nýjum Gbló Cma.

CJesús, þú Gert vor FjólaCgjöf,
sem Fjafnan Cbesta vér Gfáum.
Þú Cgefinn Gert oss við Fystu Chöf,
en Geinkum þó G7börnum Dsmá Gum.
G7Brestur oss Calla Fbýsna Cmargt.
Heyr FbarnaD-varirnar D7óm Ga.
Þú Cgefur oss C7lífsins Fgullið Gbjart
því Cgleðinnar A-raddir GhljóCma.

Jesús þú ert vort jólaljós,
um jólin ljómar þín stjarna.
Þér englarnir kveða himneskt hrós,
það hljómar og raust Guðs barna.
Skammdegismyrkrið skyggir svart,
þó skugga sjáum ei tóma.
Þú ljósið á hæðum, blítt og bjart,
þú berð oss svo fagran ljóma.

Jesús þú ert vort jólatré,
á jörðu plantaður varstu.
Þú ljómandi ávöxt lést í te
og lifandi greinar barstu.
Vetrarins frost þó hér sé hart
og hneppi lífið í dróma
þú kemur veð vorsins skrúð og skart
og skrýðir allt nýjum blóma.

Jesús, þú ert vor jólagjöf,
sem jafnan besta vér fáum.
Þú gefinn ert oss við ystu höf,
en einkum þó börnum smáum.
Brestur oss alla býsna margt.
Heyr barnavarirnar óma.
Þú gefur oss lífsins gullið bjart
því gleðinnar raddir hljóma.

Flytjandi: Þuríður Pálsdóttir
Lag: Christoph Ernst Friedrich
Texti: Valdimar Briem

52. Jólafriður () (03:21) 63

Hlusta (03:21), (D) Texti 1 (F), Texti 2 ()
Með hljómum

FFriður, friðCur FfrelsaraCns
FFinni leið G-til FsérChvers Fmanns.
Yfir höf Cog Fyfir G7lönd,
CalGmátCtug nær A-drottGins Chönd.
FHans er lífið, C7hans Fer Csól,
FHann á okkar C7björtFu Cjól.
:. BbBörn við erFum, G-börnD7in G-smá,
Cbörn sem Fdrottinn vakC7i Fhjá.:

FFriður, friðCur, Ffögur jóCl,
FFrelsarinn G-er Fvörn Cog Fskjól.
Verum örCugg, Fverum G7trú,
CVerGum Cglöð á A-jólGum Cnú.
FVeitum öðrum C7von Fog Cyl,
FVermum allt, sem C7finnFur Ctil.
:. BbBörn við erFum, G-börnD7in G-smá,
Cbörn sem Fdrottinn vakC7i Fhjá.:

FFriður sé Cum Ffold og haCf,
FFriðarG-boðskap FCFgaf.
Fátækur Chann Ffæddur G7var,
CFaðGir Cljóssins A-þó Ghann Cvar.
FLjóssins faðir, C7ljós Fþín skæCr,
FLýsi öllum C7nær Fog fæCr.
:. BbBörn við erFum, G-börnD7in G-smá,
Cbörn sem Fdrottinn vakC7i Fhjá.:

Friður, friður frelsarans,
finni leið til sérhvers manns.
Yfir höf og yfir lönd
almáttug nær Drottins hönd.
Hans er lífið, hans er sól,
hann á okkar björtu jól.

Börn við erum börnin smá,
börn, sem Drottinn vakir hjá.
Börn við erum börnin smá,
börn, sem Drottinn vakir hjá.

Friður, friður, fögur jól
frelsarinn er vörn og skjól.
Verum örugg, verum trú,
verum glöð á jólum nú.
Veitum öðrum von og yl,
vermum allt sem finnur til.

Börn við erum börnin smá,
börn, sem Drottinn vakir hjá.
Börn við erum börnin smá,
börn, sem Drottinn vakir hjá.

Friður sé um fold og haf,
friðarboðskap Jesús gaf.
Fátækur hann fæddur var,
faðir ljóssins þó hann var.
Ljóssins faðir, ljós þín skær,
lýsi öllum nær og fjær.

Börn við erum börnin smá,
börn, sem Drottinn vakir hjá.
Börn við erum börnin smá,
börn, sem Drottinn vakir hjá.

Flytjandi: Erdna Varðardóttir
Lag: Felix Mendelssohn Bartholdy
Texti: Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka

53. Jólaklukkur () (:) 64

Hlusta (01:59), (D) Texti (D)
Með hljómum

DKlukknahreim, klukknahreim D7hljóma Gfjöll og D7fell.
GKlukknahreim, Dklukknahreim Eber á blástirnd AsvelA7l.
DStjarnan mín, stjarnan þín D7stafar Ggeisla’ um D7hjarn.
GGaman er að Dgeta’ um jól Aglaðst sem A7lítið Dbarn.

DÞótt ei sjái sól, D7sveipar jarðarGból,
hug og hjarta Amanns A7heilög birta’ um Djól.
Mjöllin heið og hrein hylur D7laut og Gstein.
Á labbi má þar Alöngum sjá A7lítinn jólaDsvein.

DKlukknahreim, klukknahreim D7hljóma Gfjöll og D7fell.
GKlukknahreim, Dklukknahreim Eber á blástirnd AsvelA7l.
DStjarnan mín, stjarnan þín D7stafar Ggeisla’ um D7hjarn.
GGaman er að Dgeta’ um jól Aglaðst sem A7lítið Dbarn.

DKomið, komið með kringum D7jóla Gtréð.
Aldrei hef ég Aeins A7augnaljóma Dséð.
Björn fær hlaupahjól, Halla D7nýjan Gkjól.
Sigga brúðu Asína við A7syngur: „Heims um Dból“.

DKlukknahreim, klukknahreim D7hljóma Gfjöll og D7fell.
GKlukknahreim, Dklukknahreim Eber á blástirnd AsvelA7l.
DStjarnan mín, stjarnan þín D7stafar Ggeisla’ um D7hjarn.
GGaman er að Dgeta’ um jól Aglaðst sem A7lítið Dbarn.

Klukknahreim, klukknahreim,
hljóma fjöll og fell,
klukknahreim, klukknahreim
bera bláskyggð svell.
Stjarnan mín, stjarnan þín
stafar geislum hjarn.
Gaman er að geta um jól
glaðst sem lítið barn.

Þótt ei sjái sól
sveipar jarðarból
hug og hjarta manns,
heilög birta um jól.
Mjöllin heið og hrein,
hylur laut og stein,
á labbi má þar löngum sjá
lítinn jólasvein.

Klukknahreim, klukknahreim,
hljóma fjöll og fell,
klukknahreim, klukknahreim
bera bláskyggð svell.
Stjarnan mín, stjarnan þín
stafar geislum hjarn.
Gaman er að geta um jól
glaðst sem lítið barn.

Komið, komið með
kringum jólatréð,
aldrei hef ég eins,
augnaljóma séð.
Björn fær hlaupahjól,
Halla nýjan kjól.
Sigga brúðu sína við
syngur: Heims um ból.

Klukknahreim, klukknahreim,
hljóma fjöll og fell,
klukknahreim, klukknahreim
bera bláskyggð svell.
Stjarnan mín, stjarnan þín
stafar geislum hjarn.
Gaman er að geta um jól
glaðst sem lítið barn.

Flytjandi: Haukur Morthens, Elly & Vilhjálmur
Lag: James Pierpont
Texti: Loftur Guðmundsson

54. Jólakvæði () (:) 65

Hlusta (:), () Texti (F)
Með hljómum

FNóttin Bbvar CFágæt ein,
í D-allri Cveröld FljósG-Cskein,
það er nú G7heimsins þrautarCmein
að þekkja' A-hann ei D-7sem G7bærCi
:,:CMeð FvísnaBbsöng G-ég Fvögguna D-þínG7a F/ChrCæFri:,:

FÍ Betlehem var það barnið fætt,
sem best hefur andar sárin grætt,
svo hafa englar um það rætt
sem endurlausnarinn væri.
:,:CMeð FvísnaBbsöng G-ég Fvögguna D-þínG7a F/ChrCæFri:,:

FFjármenn hrepptu fögnuð þann,
þeir fundu bæði Guð og mann,
í lágan stall var lagður hann,
þó lausnari heimsins væri.
:,:CMeð FvísnaBbsöng G-ég Fvögguna D-þínG7a F/ChrCæFri:,:

FLofið og dýrð á himnum hátt
honum með englum syngjum brátt,
friður á jörðu og fengin sátt,
fagni því menn sem bæri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri:,:

FÞér gjöri' ég ei rúm með grjót né tré,
gjarnan læt ég hitt í té.
vill ég mitt hjartað vaggan sé,
vertu nú hér, minn kæri.
:,:CMeð FvísnaBbsöng G-ég Fvögguna D-þínG7a F/ChrCæFri:,:

FUmbúð verður engin hér
önnur en sú þú færðir mér,
hreina trúna að höfði þér
fyrir hægan koddan færi.
:,:CMeð FvísnaBbsöng G-ég Fvögguna D-þínG7a F/ChrCæFri:,:

FÁ þig breiðist elskan sæt,
af öllum huga' ég syndir græt,
fyrir iðran verður hún mjúk og mæt,
miður en þér þó bæri.
:,:CMeð FvísnaBbsöng G-ég Fvögguna D-þínG7a F/ChrCæFri:,:

Nóttin var sú ágæt ein,
í allri veröld ljósið skein,
það er nú heimsins þrautarmein
að þekkja' hann ei sem bæri
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri:,:

Í Betlehem var það barnið fætt,
sem best hefur andar sárin grætt,
svo hafa englar um það rætt
sem endurlausnarinn væri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri:,:

Fjármenn hrepptu fögnuð þann,
þeir fundu bæði Guð og mann,
í lágan stall var lagður hann,
þó lausnari heimsins væri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri:,:

Lofið og dýrð á himnum hátt
honum með englum syngjum brátt,
friður á jörðu og fengin sátt,
fagni því menn sem bæri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri:,:

Þér gjöri' ég ei rúm með grjót né tré,
gjarnan læt ég hitt í té.
vill ég mitt hjartað vaggan sé,
vertu nú hér, minn kæri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri:,:

Umbúð verður engin hér
önnur en sú þú færðir mér,
hreina trúna að höfði þér
fyrir hægan koddan færi.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri:,:

Á þig breiðist elskan sæt,
af öllum huga' ég syndir græt,
fyrir iðran verður hún mjúk og mæt,
miður en þér þó bæri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri:,:

Flytjandi:
Lag: Sigvaldi Kaldalóns
Texti: Einar Sigurðsson

55. Jólakvöld () (:)

Hlusta (02:06), (E) Texti ()
Með hljómum (E)

EKirkjuAklukka Ehringir
AAllir Bskulu Eglaðir.
G#-Gleymdu ekki F#-snauðum
G#-Dapra Askaltu B7gleðEja

:EOg Akomin jólaEnótt
Aallt skal vera Bhljótt.
EEr að G#-garði F#-þínum Dber
og Bdrottinn Averk þín Esér.:

E Ú...A E C#- F#-Ú...B7 E

Með hljómum (C)

CKirkjuFklukka Chringir
FAllir Gskulu Cglaðir.
E-Gleymdu ekki D-snauðum
E-Dapra Fskaltu G7gleðCja

:COg Fkomin jólaCnótt
Fallt skal vera Ghljótt.
CEr að E-garði D-þínum Bbber
og Gdrottinn Fverk þín Csér.:

C Ú...F C A- D-Ú...G7 C

Kirkjuklukka hringir
Allir skulu glaðir.
Gleymdu ekki snauðum
Dapra skaltu gleðja

:Og komin jólanótt
allt skal vera hljótt.
Er að garði þínum ber
og drottinn verk þín sér.:

Flytjandi: Klukknastrengir Vilhjálmur Vilhjálmsson
Lag: Magnús Þór Sigmundsson
Texti: Kristján Einarsson frá Djúpalæk

56. Jólasveinninn kemur í kvöld () (:) 56

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

Nú hlustum við öll svo hýrleg og sett,
ekki nein köll því áðan barst frétt:
Jólasveinninn kemur í kvöld!

Hann arkar um sveit og arkar í borg
og kynja margt veit um kæti og sorg.
Jólasveinninn kemur í kvöld!

Hann sér þig er þú sefur,
hann sér þig vöku í.
og góðum börnum gefur hann
svo gjafir, veistu' af því.

Nú hlustum við öll svo hýrleg og sett,
ekki nein köll því áðan barst frétt:
Jólasveinninn kemur í kvöld!

Með flautur úr tré og fiðlur í sekk,
bibbidíbe og bekkedíbekk.
Jólasveinninn kemur í kvöld!

Og brúður í kjól sem bleyta hvern stól,
flugvélar, skip og fínustu hjól.
Jólasveinninn kemur í kvöld!

Og engan þarf að hryggja
því allir verða með
er börnin fara' að byggja sér
bæ og þorp við jólatréð.

Hæ! Nú hlustum við öll svo hýrleg og sett,
ekki nein köll því áðan barst frétt:
Jólasveinninn kemur í kvöld.

Flytjandi: Ruth Reginalds
Lag: Haven Gillespie, Höfundur
Texti: Hinrik Bjarnason

57. Jólasveinninn minn () (:)

Hlusta (01:53), (Bb->D->Bb->F->Bb) Texti (D)
Með hljómum

Forspil: Eb E° D-7 G7 C-7 F Bb, F7

BbJólasveinninn minn,
jólasveinninn minn,
Fætlar að koma í dag
Með poka af gjöfum,
og segja sögur,
og Bbsyngja jólaBb7lag
EbÞað verður gaman,
Bbþegar hann kemur,
C-þá svo Fhátíðlegt Bber Bb7
EbJólasveinninn minn,
Bbkáti G7karlinn minn,
C-kemur með Fjólin með Bbsér

DJólasveinninn minn,
jólasveinninn minn,
Aætlar að koma í kvöld
Ofan af fjöllum,
með ærslum og köllum,
hann Dlabbar um um holtin D7köld
GHann er svo góður,
og Dblíður við börnin,
E-bæði Afátæk og Drík
GEnginn lendir í,
DjólaB7kettinum,
E-allir fá Anýja Dflík

BbJólasveinninn minn,
jólasveinninn minn,
Farkar um holtin köld
Af því að litla, jólabarnið,
á Bbafmæli í Bb7kvöld
EbRó í hjarta, Bbfrið og fögnuð,
C-flestir Föðlast Bbþá
EbJólasveinninn minn,
Bbkomdu G7karlinn minn,
C-kætast þá Fbörnin Bbsmá.

Sóló: F C F Bb F D- G- C7 F Bb B° A- D7 G- C7 F

BbJólasveinninn minn,
jólasveinninn minn,
Fætlar að koma í dag
Með poka af gjöfum,
og segja sögur,
og Bbsyngja jólaBb7lag
EbÞað verður gaman,
Bbþegar hann kemur,
C-þá svo Fhátíðlegt Bber Bb7
EbJólasveinninn minn,
Bbkáti G7karlinn minn,
C-kemur með Fjólin með Bbsér. F Bb

Jólasveinninn minn,
jólasveinninn minn
ætlar að koma í dag
Með poka af gjöfum
og segja sögur
og syngja jólalag
Það verður gaman
þegar hann kemur
þá svo hátíðlegt er
Jólasveinninn minn,
káti karlinn minn
kemur með jólin með sér

Jólasveinninn minn,
jólasveinninn minn
ætlar að koma í kvöld
Ofan af fjöllum
með ærslum og köllum
hann labbar um um holtin köld
Hann er svo góður
og blíður við börnin
bæði fátæk og rík
Enginn lendir í
jólakettinum
allir fá nýja flík

Jólasveinninn minn,
jólasveinninn minn
arkar um holtin köld
Af því að litla
jólabarnið
á afmæli í kvöld
Ró í hjarta,
frið og fögnuð
flestir öðlast þá
Jólasveinninn minn,
komdu karlinn minn
kætast þá börnin smá.

Flytjandi: Oakley Haldeman, Elly Vilhjálmsdóttir, Borgardætur
Lag: Gene Autry
Texti: Ómar Ragnarsson

58. Jólin alls staðar () (:)

Hlusta (02:42), (F) Texti (F)
Með hljómum

F D- G- C

FJólin, D-jólin A-alls staðar
með Bbjóla Cgleði og Fgjafirnar.
G-7Börnin stóreyg D-standa hjá
og E7stara jólaA-ljósin C7á.
FJólaD-klukkan A-boðskap ber
um Bbbjarta Cframtíð Fhanda þér
og Bbbrátt á Chimni Fhækkar D7sól,
við G-7höldum C7heilög Fjól.

D7 G
C A- E- F G C
D-7 A- B7 E- G7
C A- E- F G C
F G C A7 D-7 G7 C

FJólin, D-jólin A-alls staðar
með Bbjóla Cgleði og Fgjafirnar.
G-7Börnin stóreyg D-standa hjá
og E7stara jólaA-ljósin C7á.
FJólaD-klukkan A-boðskap ber
um Bbbjarta Cframtíð Fhanda þér
og Bbbrátt á Chimni Fhækkar D7sól,
við G-7höldum C7heilög Fjól.

D- G- C F

Jólin, jólin alls staðar
með jólagleði og gjafirnar.
Börnin stóreyg standa hjá
og stara jólaljósin á.

Jólaklukka boðskap ber
um bjarta framtíð handa þér
og brátt á himni hækkar sól,
við höldum heilög jól.

Flytjandi: Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson
Lag: Jón "Bassi" Sigurðsson
Texti: Jóhanna G. Erlingsson

59. Jólin held ég heima () (:) 70

Hlusta (03:15), (Ab) Texti (C)
Með hljómum

CJólahátíð D-heimG7a
Cheld ég, G-treystA7u D-því.
D-Ég kem F-9heim; G7með ChöndGum A-tveim
þér D7heima ég A-gleðD7i G7bý.D- G7
CKvöldið helga D-sýs G7ég D- G7
CKoss við G-ljósA7in D-hlý.
D-7JólaF-hátíð CheimG- A7a
ég D-held - en D-7draumG7i Cí.

Jólahátíð heima
held ég, treystu því.
Ég kem heim; með höndum tveim
þér heima ég gleði bý.
Kvöldið helga sýs ég
Koss við ljósin hlý.
Jólahátíð heima
ég held - en draumi í.

Flytjandi: Ellen Kristjánsdóttir
Lag: Kim Gannon, Walter Kent & Buck Ram
Texti: Hinrik Bjarnason

60. Komið þið hirðar () (:) 71

Hlusta (01:17), (G) Texti (F)
Með hljómum

FKomið Bbþið Fhirðar Bbþið Fkonur Cog Fmenn.
FKomið Bbog Fbarnið Bbþið Flítið Cá Fsenn.
Kristur Guðs son hann sjálfur er Cfæddur
Faf guði miklum mætti er Cgæddur.

FÓttist C7þið Fei.

FSannBblega FenglarBbnir Fsungu Cí Fdag
Fsöfnuð Bbí FBetleBbhems FhimCnanna Flag.
Friður á jörðu, flytja þeir Cgjörðu,
Fvelþóknun öllum konum og Ckörlum.

FDrottni sé Fdýrð..

Komið þið hirðar þið konur og menn.
Komið og barnið þið lítið á senn.
Kristur Guðs son hann sjálfur er fæddur
af guði miklum mætti er gæddur.

Óttist þið ei.

Sannlega englarnir sungu í dag
söfnuð í Betlehems himnanna lag.
Friður á jörðu, flytja þeir gjörðu,
velþóknun öllum konum og körlum.

Drottni sé dýrð..

Flytjandi:
Lag: Bæheimskt Þjóðlag
Texti: Þorsteinn Valdimarsson þýðing

61. Krossfarasöngur miðaldanna (Fögur er foldin) () (:) 72

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CFögA-ur er D-foGlCdin,
heiður A-er Guðs D-hGimCinn,
inFdæl Cpílagríms D-ævCiGgöng.
A7Fram, fram um víðD-a
G7veröld og gistCum
í A-ParaCdís Fmeð CsigG7urCsöng.

Kynslóðir koma,
kynslóðir fara,
allar sömu ævigöng.
Gleymist þó aldrei
eilífa lagið
við pílagrímsins gleðisöng.

Fjárhirðum fluttu
fyrst þann söng Guðs englar,
unaðssöng , er aldrei þver:
Friður æa foldu,
fagna þú, maður,
frelsari heimsins fæddur er.

Fögur er foldin,
heiður er Guðs himinn,
indæl pílagríms ævigöng.
Fram, fram um víða
veröld og gistum
í Paradís með sigursöng.

Kynslóðir koma,
kynslóðir fara,
allar sömu ævigöng.
Gleymist þó aldrei
eilífa lagið
við pílagrímsins gleðisöng.

Fjárhirðum fluttu
fyrst þann söng Guðs englar,
unaðssöng , er aldrei þver:
Friður æa foldu,
fagna þú, maður,
frelsari heimsins fæddur er.

Flytjandi:
Lag: B. S. Ingemann - þjóðlag frá Shclesiu
Texti: Matthías Jochumsson

62. Litla jólabarn () (:) 73

Hlusta (03:14), (Bb) Texti (G)
Með hljómum

G C D
G C D

GJólaG/Bklukkur CKlingjA-7a
DKalda vetrarGnótt.
Börnin sálma A-7syng Dja
A-7sætt og Dofur Ghljótt

GEnglaG/Braddir Cóm A-7a
Dyfir freðna Gjörð
E-7Jóla A7ljósin Dljóma
A7lýsa' upp myrkan Dsvörð

Litla Gjólabarn,
litla CjólaA-7barn
ljómi Dþinn stafar geislum
um Gís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir Cheiminn A-7skín,
litla Dsaklausa jólaGbarn. C D

GLjúft við G/Bvöggu Clág A-7a
Dlofum við þig Gnú.
Undrið ofur A-7smá Da
A-7eflir Dvon og Gtrú

GVeikt og G/Bvesælt Cal A-7
Dvarnarlaust og Gsmátt
E-7Fjöregg A7er þér Dfalið
A7framtíð heims þú Dátt

Litla Gjólabarn,
litla CjólaA-7barn
ljómi Dþinn stafar geislum
um Gís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir Cheiminn A-7skín,
litla Dsaklausa jólaGbarn. D#7

G#Er þú G#/Chlærð og C#hjal A#-7ar
D#hrærist sála G#mín.
Helga tungu A#-7ta D#la
A#-7tærblá D#augu G#þín

G#Litla G#/Cbrosið C#bjartA#-7a
D#boðskap flytur G#enn
F-7sigrar A#7myrkrið D#svarta
A#7sættir alla D#menn.

Litla G#jólabarn,
litla C#jóla A#-7barn
ljómi D#þinn stafar geislum
um G#ís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir C#heiminn A#-7skín,
litla D#saklausa jólaG#barn. C# G#

Jólaklukkur klingja kalda vetrarnótt,
börnin sálma syngja, sætt og ofurhljótt.
Englaraddir óma yfir freðna jörð,
jólaljósin ljóma, lýsa upp myrkan svörð.

viðlag
Litla jólabarn, litla jólabarn,
ljómi þinn stafar geislum íss og hjarn.
Indæl ásýnd þín yfir heiminn skín,
litla saklausa jólabarn.

Ljúft við vöggu lága lofum við þig nú,
Undrið ofursmáa eflir von og trú.
Veikt og vesælt alið, varnarlaust og smátt
en fjöregg er þér falið, framtíð heims þú átt.

viðlag

Ef þú hlærð og hjalar hrærist sála mín,
helga tungu tala tærblá augu þín.
Litla brosið bjarta boðskap flytur enn,
sigrar myrkrið svarta, sættir alla menn

viðlag

Flytjandi: Ómar Ragnarsson
Lag: erlent lag
Texti: Ómar Ragnarsson

63. Litli trommuleikarinn () (:)

Hlusta (03:05), (E) Texti (E)
Með hljómum

EKom, þeir sögðu, parampapampam
oss kóngur fæddur er, parampapampapam.
BHann hylla allir hér, parampapampam
með heiðurs Egjöf frá sér, parampapamApam
rampapamEpam, rampapamBpam.
EOss það öllum ber, parampapampam
, Beinnig Eþér.

ELitli kóngur, parampapampam
ég gjafir engar á, parampapampam
Ben ljúft er mér ef má, parampapampam
ég mína Etrommu slá, parampapamApam
rampapamEpam, rampapamBpam.
Eþér til heiðurs þá, parampapampam
, Bhlusta Eá.

Bpapampam, papampam,

EHeilög móðir, parampapampam
hann sér á armi bar, parampapampam
Bog blíð og brosljúf var, parampapampam
hann brosti Esjálfur þar, parampapamApam
rampapamEpam, rampapamBpam.
EÉg hélt það samþykkt svar, parampapampam
og Bsvo það Evar.

Kom, þeir sögðu, pa – rampa – pam –pam,
oss kóngur fæddur er, pa – rampa – pam – pam.
Hann hylla allir hér, pa – rampa – pam – pam,
með heiðursgjöf frá sér, pa – rampa – pam – pam,
rampa – pam – pam, rampa – pam – pam.
Oss það öllum ber, pa – rampa – pam – pam,
einnig þér.

Litli kóngur, pa – rampa –pam –pam,
ég gjafir engar á, pa – rampa – pam – pam,
en ljúft er mér ef má, pa – rampa – pam – pam,
ég mína trommu slá, pa – rampa – pam – pam,
rampa – pam – pam – pam, rampa – pam – pam,
þér til heiðurs þá, pa – rampa – pam – pam,
hlusta á.

Heilög móðir, pa – rampa – pam – pam,
hann sér á armi bar, pa – rampa – pam – pam,
og blíð og brosljúf var, pa – rampa – pam – pam,
hann brosti sjálfur þar, pa – rampa – pam – pam,
rampa – pam – pam, rampa – pam – pam.
Ég hélt það samþykkt svar, pa – rampa – pam – pam.
Og svo það var.

Önnur útgáfa

Engar sungu:
taramm, tamm, tamm.
Fæddur er frelsarinn
traramm, tamm, tamm, tamm.
Í jötu liggur hann
taramm, tamm, tamm, tamm,
í miðri Betlehem
taramm, tamm, tamm, tamm
ramm, tamm, tamm, tamm,
ramm, tamm, tamm, tamm.

Stóð trommuleikarinn
taramm, tamm, tamm, tamm
og undraðist mjög.

Vitringarnir
taramm, tamm, tamm, tamm,
stóðu í lotningu
taramm, tamm, tamm, tamm.
Englarnir töluðu
taramm, tamm, tamm, tamm
við litla trommarann
taramm, tamm, tamm, tamm
ramm, tamm, tamm, tamm
ramm, tamm, tamm, tamm.

„Far þú að vitja hans
taramm, tamm, tamm, tamm,
og leiktu þitt lag“.

Barnið blíða!
taramm, tamm, tamm, tamm
Hér er mín gjöf til þín,
taramm, tamm, tamm, tamm.
Ég gef þér sönginn minn,
taramm, tamm, tamm, tamm
og trommusláttinn minn,
taramm, tamm, tamm, tamm
ramm, tamm, tamm, tamm,
ramm, tamm, tamm, tamm.

Barnið broti blítt
taramm, tamm, tamm, tamm,
er lék hann sitt lag.

Flytjandi: Ragnar Bjarnason
Lag: Katherine Davis
Texti: Stefán Jónsson

64. Með gleðiraust og helgum hljóm () (:)

Hlusta (02:05), (E-) Texti ()
Með hljómum

Forspil: E-

E-Með gleðiraust og Fhelgum E-hljóm
þig, GherFra A-JeGD-KrisE-ti,
heiðri fagnandi‘ og A-hvellum E-róm
Gpur Fþinn A-enGdur D-leysE-ti;
úr A-himnaDdýrð þú Gofan A-stéstC
á Djörð til Gvor, því A-sunginn D-beE-st
Cþínu D-nafAni D-Eminn,
það E-vona og fögnuð Fgóðan E-gaf,
gjörGvallt mannA-kynCið synGdum D-aE-f
að frelsa GerFtu A-koD-mE-inn.

Eftirspil: E

Með gleðiraust og helgum hljóm
þig, herra Jesú Kristi,
heiðri fagnandi‘ og hvellum róm
hópur þinn endur leysti;
úr himnadýrð þú ofan stést
á jörð til vor, því sunginn best
sé þínu nafni sóminn,
það vona og fögnuð góðan gaf,
gjörvallt mannkynið syndum af
að frelsa eru kominn.

Flytjandi: Þrjú á palli – Hátíð fer að höndum ein
Lag: þjóðlag
Texti: þjóðvísa

65. Nú gjalla klukkur glöðum hreim () (:)

Hlusta (01:42), (C) Texti (C)
Með hljómum

CNú gjalla klukkur Gglöðum Chreim,
A7er D-Guðs Gson CfæddFist Cþessum Gheim
og Gfærði Cmönnum Gfegurst Cjól
Gmeð A-friðar D-bjartri C/Gkær - Gleiks Csól.
Gmeð A-friðar D-bjartri C/Gkær - Gleiks Csól.

CÍ anda sælir Gsjáum Cvér,
A7hvar D-sveinn Gí CFtu Crefður Ger
og Gheyrum Cengla Ghljóm við Cský
Gog A-hjarðarD-sveina C/Gljóð Gin Cný.
Gog A-hjarðarD-sveina C/Gljóð Gin Cný.

Nú gjalla klukkur glöðum hreim,
er Guðs son fæddist þessum heim
og færði mönnum fegurst jól
með friðar bjartri kærleiks sól.

Í anda sælir sjáum vér,
hvar sveinn í jötu refður er
og heyrum engla hljóm við ský
og hjarðarsveina ljóðin ný.

Flytjandi: Fróði Oddsson, Haukur Morteins
Lag: Carl Christian Nicolaj Balle
Texti: Steingrímur Thorsteinsson

66. Ó, bærinn litli, Betlehem () (:)

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

Ó, Fbærinn litli, G-Betlehem,
þín Fbirta C7enn oss Fskín
og F7yfir D7djúpin G-ægivíð
fer Fennþá A-stjarC7na Fþín.
Og skuggaGvaldG#°a Alágu leið
hún D-lýsir öld G-af Aöld.
Og Flífsins flóknu G-leyndarmál
Fleysast C7öll í Fkvöld.

Hjá oss er fæddur Frelsarinn,
því fagnar allt í kvöld.
Er værðar nýtur veröld hrjáð,
þá vakir englaföld.
Ó, morgunstjörnur, hyllið hann,
sem hingað kom á jörð,
og syngið frið í sál hvers manns,
og syngið þakkargjörð.

Þú heilagt barn frá Betlehem,
vér biðjum: Kom til vor,
oss fúsleik veit svo fagnandi
vér fetum í þín spor.
Og endurfæð þú oss í kvöld,
svo ávallt hjá oss dvel.
Vér blessum þig, vorn góða gest
vor Guð, Immanúel.

Ó, bærinn litli, Betlehem,
þín birta enn oss skín
og yfir djúpin ægivíð
fer ennþá stjarna þín.
Og skuggavalda lágu leið
hún lýsir öld af öld.
Og lífsins flóknu leyndarmál
nú leysast öll í kvöld.

Hjá oss er fæddur Frelsarinn,
því fagnar allt í kvöld.
Er værðar nýtur veröld hrjáð,
þá vakir englaföld.
Ó, morgunstjörnur, hyllið hann,
sem hingað kom á jörð,
og syngið frið í sál hvers manns,
og syngið þakkargjörð.

Þú heilagt barn frá Betlehem,
vér biðjum: Kom til vor,
oss fúsleik veit svo fagnandi
vér fetum í þín spor.
Og endurfæð þú oss í kvöld,
svo ávallt hjá oss dvel.
Vér blessum þig, vorn góða gest
vor Guð, Immanúel.

Flytjandi:
Lag: Louis H. Redner
Texti: Philips Brooks / Pétur Sigurðsson

67. Ó, fagra tré () (:)

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

Ó, Ffagra tré, Có, Ffagra tré
sem CfjallahlíðC7ar þekFur.
Þú sígrænt Bbert í Csumartíð
og C7sortakaldri Fvetrarhríð.
Ó, fagra tré, Có, Ffagra tré,
þú Cfögnuð okkC7ar vekFur.

Ó, fagra tré, ó, fagra tré
við fögnum þér um jólin.
Í stofu hjá oss stendur eitt
með stjörnutopp og ljósum skreytt.
Ó, fagra tré, ó, fagra tré,
Nú fer að hækka sólin.

Ó, jólatré, ó, jólatré
sem jólaskarti klæddist.
Þú vekur okkur von og trú
og viljastyrk er syngjum nú.
Ó, jólatré, ó, jólatré,
nú Jesúbarnið fæddist.

Ó, fagra tré
Ó, fagra tré, ó, fagra tré
sem fjallahlíðar þekur.
Þú sígrænt ert í sumartíð
og sortakaldri vetrarhríð.
Ó, fagra tré, ó, fagra tré,
þú fögnuð okkar vekur.

Ó, fagra tré, ó, fagra tré
við fögnum þér um jólin.
Í stofu hjá oss stendur eitt
með stjörnutopp og ljósum skreytt.
Ó, fagra tré, ó, fagra tré,
Nú fer að hækka sólin.

Ó, jólatré, ó, jólatré
sem jólaskarti klæddist.
Þú vekur okkur von og trú
og viljastyrk er syngjum nú.
Ó, jólatré, ó, jólatré,
nú Jesúbarnið fæddist.

Flytjandi:
Lag: Þýskt þjóðlag / O Tannenbaum, O Tannenbaum
Texti: J.A. Zarnack, Ernst Anschutz Sigurður Björnsson

68. Ó, Grýla () (:) 79

Hlusta (:), () Texti (G)
Með hljómum

G Gýla heitir grettinn mær, Dí gömlum helli býr,
hún D7unir sér í sveitinni við Gsínar ær og kýr.
Hún þekkir ekki E7glaum og glys né A7götulífsins spé
og D7næstum eins og nunna er, þótt níuhundrað ára Gsé. D7

Ó GGýla, ó AGýla, D7
ó Gýla í Ggamla hellinum.D7

Hún Gsinnir engu öðru nema Delda nótt og dag,
og D7hirðir þar um hyski sitt Gmeð hreinum myndarbrag.
Af alls kyns mat og E7öðru A7slíku eldar hún þar fjöll,
D7oní 13 jólasveina Gog 80 tröll. D7

Ó GGýla, Aó Gýla, D7
ó Gýla í Ggamla hellinum.D7

Gmatseldin hjá Gýlu greyi er Dgeysimikið streð.
Hún D7hrærir deig, og stórri Gsleggju slær hún buffið með.
Með járnkarli hún E7bryður bein og A7brýtur þau í mél
og Ghrærir skyr í stórri og sterkri Gsteypuhrærivél.D7

Ó GGýla, Aó Gýla, D7
ó Gýla í Ggamla hellinum.D7

Hún GGýla er mikill mathákur og Dmyndi undra þig.
Með D7matarskóflu mokar alltaf Gmatnum upp í sig.
Og ef hún greiðir E7á sér hárið, A7er það mesta basl,
því D7það er reitt og rifið eins og ryðgað Gvíradrasl.D7.

Ó GGýla, Aó Gýla, D7
ó Gýla í Ggamla hellinum.D7

Og Ghjá þeim Gýlu og Leppalúða ei Dlinnir kífinu,
þótt hann Gýlu elski alveg Gút úr lífinu.
Hann eltir hana E7eins og flón, þótt A7ekki sé hún fríð.
Í D7sæluvímu sama lagið syngur alla Gtíð: D7

Ó GGýla, Aó Gýla, D7
ó Gýla ég elska bara D7þig.

Grýla heitir grettin mær,
Í gömlum helli býr,
hún unir sér í sveitinni
við sínar ær og kýr.
Hún þekkir ekki glaum og glys
né götulífsins spé
og næstum eins og nunna er,
þótt níuhundruð ára sé.
Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla
í gamla hellinum.

Hún sinnir engu öðru
nema elda nótt og dag,
og hirðir þar um hyski sitt
með hreinum myndarbrag.
Af alls kyns mat og öðru slíku
eldar hún þar fjöll.
oní 13 jólasveina
og 80 tröll.
Ó Grýla, ó Grýla, Ó Grýla
í gamla hellinum.

Já matseldin hjá Grýlu greyi
er geysimikið streð.
Hún hrærir deig, og stórri sleggju
slær hún buffið með.
Með járnkarli hún bryður bein
og brýtur þau í mél
og hrærir skyr í stórri og sterkri
steypuhrærivél.
Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla
í gamla hellinum.

Hún Grýla er mikill mathákur
og myndi undra þig.
Með malarskóflu mokar alltaf
matnum upp í sig.
Og ef hún greiðir á sér hárið,
er það mesta basl,
því það er reitt og rifið
eins og ryðgað víradrasl.
Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla
í gamla hellinum.

Og hjá þeim Grýlu og Leppalúða
ei linnir kífinu,
þótt hann Grýlu elski alveg
út úr lífinu.
Hann eltir hana eins og flón,
þótt ekki sé hún fríð.
Í sæluvímu sama lagið
syngur alla tíð:
Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla,
ég elska bara þig.

Flytjandi: Ómar Ragnarsson
Lag: Peggy Lee & David M. Barbour
Texti: Ómar Ragnarsson

69. Ó, helga nótt () (:) 80

Hlusta (04:11), (D) Texti (G)
Með hljómum

GÓ Ghelga nótt, Cþín stjarna blikar Gblíða,
þá barnið Jesús Dfæddist hér á Gjörð.
Í dauða myrkrum Cdaprar þjóðirG stríB-ða,
uns F#Drottinn B-birtist F#sinni B-barnahjörð.
DglæstA-ar Dvonir Ggleðja hrjáðar þjóðir,
því DguðA-legt D7ljós af Gháum himni skín.
E-Föllum á B-kné. Nú A-fagna himins E-englar.
Frá GbarnD7sins Gjötu Cblessun Gstreymir, D7blítt og hljótt til Gþín.
Ó D7helga Gnótt C A- Ó Ghei D7laga Gnótt.

GVort trúar ljós, þar Cveginn okkur Gvísi,
hjá vöggu hans við Dstöndum hrærð og Gklökk,
og kyrrlát stjarna Ckvöldsins öllumGB-si,
er F#koma B-vilja hér í F#bæn og B-þökk.
Dkon A-unDgurinn GKristur Drottinn fæddist,
hann DkallA-ar Doss í Gbróðurbæn til sín.
E-Föllum á B-kné nú. A-Fagna himins E-englar.
Hjá Glág D7um stalli lífsins Gkyndill, D7ljóma fagurt Gskín.
Ó D7helga GnóttC A-ó Ghei D7laga Gnótt.

Ó helga nótt, þín stjarna blikar blíða,
Þá barnið Jesús fæddist hér á jörð.
Í dauða myrkrum daprar þjóðir stríða,
uns Drottinn birtist sinni barna hjörð.
Nú glæstar vonir gleðja hrjáar þjóðir
því Guðlegt ljós af háum himni skín.
Föllum á kné.
nú fagna himins englar,
Frá barnsins jötu blessun streymir,
blítt og hljótt til þín.
Ó helga nótt, ó heilaga nótt.

Vort trúar ljós, það veginn okkur vísi,
hjá vöggu Hans við stöndum hræð og klökk
Og kyrrlát stjarna kvöldsins öllum lýsi,
er koma vilja hér í bæn og þökk.
Nú konungurinn Kristur Drottinn fæddist
hann kallar oss í bróður bæn til sín.
Föllum á kné,
nú fagna himins englar,
hjá lágum stalli lífsins kyndill,
ljóma, fagurt skín.
Ó helga nótt, Ó heilaga nótt.

Flytjandi: Gissur Páll
Lag: Adolph Adams
Texti: Sigurður Björnsson

70. Ó, hve dýrleg er að sjá () (:) 70

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

1. CÓ, hve dýrleg er að sjá
Falstirnd GhiminCfesting Gblá,
þar sem ljósin Cgullnu glitra,
Gglöðu leika Cbrosi' og titra
:,: og oss bendA-a D-upp Gtil Csín. :,:

2. Nóttin helga hálfnuð var,
huldust nærfellt stjörnurnar,
þá frá himinboga' að bragði
birti' af stjörnu', um jörðu lagði
:,: ljómann hennar sem af sól. :,:

3. Þegar stjarna' á himni hátt
hauður lýsir miðja' um nátt,
sögðu fornar sagnir víða,
sá mun fæðast meðal lýða,
:,: konunga sem æðstur er. :,:

4. Vitringar úr austurátt
ei því dvöldu', en fóru brátt
þess hins komna kóngs að leita,
kóngi lotning þeim að veita,
:,: mestur sem að alinn er. :,:

5. Stjarnan skær þeim lýsti leið,
leiðin þannig varð þeim greið,
uns þeir sveininn fundu fríða.
Fátæk móðir vafði' hinn blíða
:,: helgri' í sælu' að hjarta sér. :,:

6. Stjarnan veitt oss einnig er,
og ef henni fylgjum vér,
hennar leiðarljósið bjarta
leiða' um jarðar húmið svarta
:,: oss mun loks til lausnarans. :,:

7, Villustig sú aldrei á
undrastjarnan leiðir há,
orðið Guðs hún er hið skæra,
oss er Drottinn virtist færa,
virtist færa = færði
:,: svo hún væri' oss leiðarljós. :,:

1. Ó, hve dýrleg er að sjá
alstirnd himinfesting blá,
þar sem ljósin gullnu glitra,
glöðu leika brosi' og titra
:,: og oss benda upp til sín. :,:

2. Nóttin helga hálfnuð var,
huldust nærfellt stjörnurnar,
þá frá himinboga' að bragði
birti' af stjörnu', um jörðu lagði
:,: ljómann hennar sem af sól. :,:

3. Þegar stjarna' á himni hátt
hauður lýsir miðja' um nátt,
sögðu fornar sagnir víða,
sá mun fæðast meðal lýða,
:,: konunga sem æðstur er. :,:

4. Vitringar úr austurátt
ei því dvöldu', en fóru brátt
þess hins komna kóngs að leita,
kóngi lotning þeim að veita,
:,: mestur sem að alinn er. :,:

5. Stjarnan skær þeim lýsti leið,
leiðin þannig varð þeim greið,
uns þeir sveininn fundu fríða.
Fátæk móðir vafði' hinn blíða
:,: helgri' í sælu' að hjarta sér. :,:

6. Stjarnan veitt oss einnig er,
og ef henni fylgjum vér,
hennar leiðarljósið bjarta
leiða' um jarðar húmið svarta
:,: oss mun loks til lausnarans. :,:

7, Villustig sú aldrei á
undrastjarnan leiðir há,
orðið Guðs hún er hið skæra,
oss er Drottinn virtist færa,
virtist færa = færði
:,: svo hún væri' oss leiðarljós. :,:

Flytjandi:
Lag: Jacob G. Meidell
Texti: N. F. S. Grundtvig / Stefán Thorarensen

71. Ó, Jesúbarn blítt () (:)

Hlusta (03:03), (B) Texti (G)
Með hljómum

GÓ, E-Jesúbarn Ablítt Dsvo Gbjart og A7svo Dfrítt
Gþitt Dból Bvar E-hvorkDi GmjúCkt D7Ghlýtt.
Þú Ckomst frá Dháum G7himnaCstól
með Ahelgan Dfrið D7og Gdýrðleg Cjól.
AÓ, DJesúD7barn Gblítt G7svo A-bjart og D7svo Gfrítt.

GÓ, E-Jesúbarn Ablítt Dsvo Gbjart og A7svo Dfrítt
Gþú Dbauðst Bmér E-gleðDiGefCnD7i Gnýtt.
Þinn Cföður á Dhimnum ég G7einnig Cá
og Aekkert Dmér D7framar Ggranda Cmá.
AÓ, DJesúD7barn Gblítt G7svo A-bjart og D7svo Gfrítt.

GÓ, E-Jesúbarn Ablítt Dsvo Gbjart og A7svo Dfrítt
Gþú Dbróðir Bminn E-ert Dog GalClt D7er Gnýtt.
Þú Ckomst í Dheim með G7kærleik Cþinn,
þú Akomst Dmeð D7gleðiGboðskapCinn.
AÓ, DJesúD7barn Gblítt G7svo A-bjart og D7svo Gfrítt

Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt
þitt ból er hvorki mjúkt né hlýtt.
Þú komst frá háum himnastól
með helgan frið og dýrðleg jól.
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt.

Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt
þú bauðst mér gleðiefni nýtt.
Þinn föður á himnum ég einnig á
og ekkert mér framar granda má.
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt.

Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt
þú bróðir minn ert og allt er nýtt.
Þú komst í heim með kærleik þinn,
þú komst með gleðiboðskapinn.
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt

Flytjandi: Philharmonic Choir of Iceland
Lag: Samúel Scheidt
Texti: Margrét Jónsdóttir

72. Óskin um gleðileg jól (The Christmas song) () (:) 83

Hlusta (04:05), (Bb) Texti (C)
Með hljómum

C Dm Em Am

CFriðA-7ur G7ríkir, E-7fellD-7ur Cmaj7jólaD-9snjG13ór,
CflosC6mjúk G-drífa C7yfir Fgrund, E+
A-BjölluF-hljómur og Cmaj7börn E-7syngja´ F#-7í B7kór,
það Emaj7bíður F-7heimurBb7inn um D-11stund.G7

G7Inni í hverju CA-7si G7loga E-7kertD-7in Cmaj7litaD-9skæG13r,
CLjóC6saG-dýrðin C7hefur Fmaj7völd.F-
A-7Jóla F-stjarna á Cmaj7himninum B7hlær
því E-hátíð A-7rennur D-7upp G7í Ckvöld.

C6Nú sérhvert G-7barn C7það brosir G-stillt,C
í björtum G-7augum speglast C7jólaljósið Fmaj9milt,
og jólaF-7sveinki fer nú Bb7fljótt á Ebmaj9stjá,
sem flesta A-11krakkana hann D7langar til að D-7sjG7á.

Og Cá A-7því G7verður E-7heldD-7ur Camj7engin D-9biG13ð,
Cenn C6hún G-flýgur C7heims um Fból F-
A-óskin F-6góða um Cmaj7gæfu Fmaj7og B7frið
og um D-11gleðiG7leg Cjól.

Friður ríkir, fellur jólasnjór,
flosmjúk drífa yfir grund,
bjölluhljómur og börn syngja’ í kór,
það bíður heiminum um stund.

Inni’ í hverju húsi loga kertin litaskær,
ljósadýrðin hefur völd.
Jólastjarna á himninum hlær
því hátíð rennur upp í kvöld.

Nú sérhvert barn það brosir stillt,
í björtum augum speglast jólaljósið milt,
og jólasveinki fer nú fljót á stjá,
sem flesta krakkana hann langar til að sjá.

Og á því verður heldur engin bið,
enn hún flýgur heims um ból
óskin góða um gæfu og frið
og um gleðileg jól.

Flytjandi: Kristin Stefansdottir, Svanhildur og Anna Mjöll – Jólaleg jól
Lag: Mel Tormé
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson

73. Rúdolf með rauða nefið () (:) 84

Hlusta (02:26), (Bb) Texti (G)
Með hljómum

G

C/DÞetta er sagan um hreindýrið hann Rúdólf
sem var með eldrautt trýni.

Hæ! GRúdólf C/D
með rauða Gtrýnið - C/DHæ-hó

GRúdólf með rauða trýnið
Raunmæddur hreinninn D
Útundan alltaf hafður
Ekki taka þátt hann Gmá (Hæ Rúdólf)
Rúdólf með rauða trýnið
Rambar upp í hæstu Dfjöll
Sér hvar til byggða brokka
Með bjöllusleða dýrin Göll (Hæ Rúdólf)

Þá Crennur framhjá Grammvilltur,
A-7Ragur DjólaGsveinn:
"DÞokan er svo þétt í D#°nótt,
en þitt er E-trýnið Askært og Drjótt, (Hæ-hó Rúdólf)

Glýstu mér leið til bæja."
Litli Rúdolf kættist Dþá,
en hreindýrin aldrei aftur
aumingjanum níddust Gá!

Hæ! GRúdólf C/D
með rauða Gtrýnið - C/DHæ-hó

GRúdólf með rauða trýnið
Raunmæddur hreinninn D
Útundan ekki lengur
Í öllu taka þátt hann G

Af Ctrénu ungur át Ghann víst
A-7eintóm Dkerti Grauð,
Dsíðan æ ef brosir D#°blítt
blikar E-ljós um Atrýni Dfrítt. - (Hæ-hó Rúdólf)

Ghreindýrin aldrei aftur
aumingjanum níðast Dá!
en óska sér upp til hópa
einnig trýni rauð að Gfá!
Þau Deldrauð trýni vilja Gfá!

Hæ! GRúdólf C/D
með rauða Gtrýnið - C/DHæ-hó

Hæ! GRúdólf C/D
með rauða Gtrýnið - C/DHæ-hó

Hæ! GRúdólf C/D
með rauða Gtrýnið - C/DHæ-hó

Rúdólf með rauða trýnið
Raunmæddur hreinninn sá
Útundan alltaf hafður
Ekki taka þátt hann má
Hæ Rúdólf
Rúdólf með rauða trýnið
Rambar upp í hæstu fjöll
Sér hvar til byggða brokka
Með bjöllusleða dýrin öll
Hæ Rúdólf

Þá rennur framhjá rammvilltur,
Ragur jólasveinn:
"Þokan er svo þétt í nótt,
en þitt er trýnið skært og rjótt,
Hæ hó Rúdólf
lýstu mér leið til bæja."
Litli Rúdolf kættist þá,
en hreindýrin aldrei aftur
aumingjanum níddust á!

Hæ Rúdólf,
með rauða trýnið,
hæ hó

Rúdólf með rauða trýnið
Raunmæddur hreinninn sá
Útundan ekki lengur
Í öllu taka þátt hann má

Af trénu ungur át hann víst
eintóm kerti rauð,
síðan æ ef brosir blítt
blikar ljós um trýni frítt.
Hæ hó Rúdólf

Nú hreindýrin aldrei aftur
aumingjanum níðast á!
en óska sér upp til hópa
einnig trýni rauð að fá!

Þau eldrauð trýni vilja fá!

Hæ Rúdólf,
með rauða trýnið,
hæ hó Rúdólf
með rauða trýnið,
hæ hó Rúdólf…

Annar texti

Síglaðir jólasveinar
sleðum aka niður´ í byggð,
og hreindýrin draga hreykin
hlössin þung af mestu dyggð.
En raunmæddur hreinninn Rúdolf
rauða trýnið strýkur æ,
útundan alltaf hafður:
"Aldrei með ég vera fæ."

Þá rennur framhjá rammvilltur,
ragur jólasveinn:
"Þokan er svo þétt í nótt,
en þitt er trýnið skært og rjótt,
lýstu mér leið til bæja."
Litli Rúdolf kættist þá,
en hreindýrin aldrei aftur
aumingjanum níddust á!

. . . . .

Af trénu Rúdolf ungur át
eintóm kerti rauð,
síðan æ ef brosir blítt
blikar ljós um trýni frítt.
Nú hreinarnir aldrei aftur
allir níðast Rúdolfi´ á,
en óska sér upp til hópa
einnig trýni rauð að fá!

Með rauða nefið

Sérðu Glæsi og Grána og Glettu og Skvettu,
Stjarna og Stjána og Stroku og Grettu,
hlaupa frjáls og frá?
Frægari hreindýr enginn á.

Rúdolf rauðnefjaði hreinninn,
blóðrautt nef!

Rúdolf með rauða nefið,
roðagullið nef sem skein.
Hreindýr af hlátri skulfu,
híuðu og ráku´upp vein.

Hlægjandi á nefið horfðu
og hrópuðu: „Ó, hvílíkt nef!
Aldrei á ævi minni
asnalegra séð ég hef“

Þegar jólin gengu ´í garð
glettinn jólasveinn
sagði: „Rúdolf rauðnefur
ræður mínum sleða einn“.

Nú allir elska Rúdolf
og aldrei heyrast óp og köll
Fagnandi röskur Rúdolf
með rauða nefið fer um völl.

Með rauða nefið fer um völl,
með rauða nefið fer um völl.

Flytjandi: Katla María
Lag: Johnny Marks
Texti: Elsa E. Guðjónsson

74. Sjá, himins opnast hlið () (:)

Hlusta (05:21), (F) Texti (G)
Með hljómum

GSjá, himins opnasCt Dhl AD,
Gheilagt englCal DA D
GfylkCing DA-hin BfríðE-a
úr DfagnaðGar Dins E-sal A-6, G
fer Cmeð Gboð A-un BblíðE-a
og A-blessDun GA-sa E-ska A-6l G
CYfir DeymdarE-dal D
GYf B-ir CeymdDar Gdal

GÍ heimi‘ er dimmt Cog Dhl ADtt,
Ghjarðmenn sjá Cum DAtt D
Gljós Cí Dlof A-ti BglæðE-ast,
það Dljós Guðs GdýrðDar E-er, A-6 G
hjörtCu GþeirA-ra BhræðE-ast,
en A-Herr Dann Geng A-ill E-tér A-6: G
CÓttist Dekki E-þér D.
GÓttiB-st Cekk Di Gþér.“

GMeð fegins fregn Cég Dke A-: D
GFæðst í BetlCeh Dem A D
GblessCDbarn A-það Bhef E-ur,
er Dbirtir GGuð Dá E-jör A-6ð, G
frið Cog GfrelA-si Bgef E-ur
og A-fallnDa GreisA-ir E-hjö A-6rð. G
CÞökk sé DGuði E-gjö Drð.
GÞökk B-CGuð Di Ggjörð.

Vers 4-5

Já, þakka, sál mín, þú,
þakka' og lofsyng nú
fæddum friðargjafa,
því frelsari' er hann þinn,
seg þú: "Hann skal hafa
æ hjá mér bústað sinn
:/: Vinur velkominn" :/:

Ó Guðs hinn sanni son,
sigur, líf og von
rís með þér og rætist,
þú réttlætisins sól,
allt mitt angur bætist,
þú ert mitt ljós og skjól.
:/: Ég held glaður jól :/:

GÁ hæstri hátCíð DA D
GhjartafólgCin Dtr Aú D
Ghon Cum Dfagni‘ A-og BhneiE-gi,
af Dhimni‘ er Gkom Dinn E-er, A-6 G
sál Cog Gtun A-ga Bseg E-i
með A-sælu Dm Geng A-lah E-er: A-6 G
C„Dýrð sé, DDrottinn, E-þér D.
GDýrð B-sé, CDrottDinn, Gþér.“

Sjá, himins opnast hlið,
heilagt englalið
fylking sú hin fríða
úr fagnaðarins sal,
fer með boðun blíða
og blessun lýsa skal
:/: Yfir eymdardal :/:

Í heimi' er dimt og hljótt,
hjarðmenn sjá um nótt
ljós í lofti glæðast,
það ljós Guðs dýrðar er,
hjörtu þeirra hræðast,
en Herrans engill tér:
:/: "Óttist ekki þér".:/:

Með fegins fregn ég kem:
Fæðst í Betlehem
blessað barn það hefur,
er birtir Guð á jörð,
frið og frelsi gefur
og fallna reisir hjörð.
:/: Þökk sé Guði gjörð :/:

Vers 4-5

Já, þakka, sál mín, þú,
þakka' og lofsyng nú
fæddum friðargjafa,
því frelsari' er hann þinn,
seg þú: "Hann skal hafa
æ hjá mér bústað sinn
:/: Vinur velkominn" :/:

Ó Guðs hinn sanni son,
sigur, líf og von
rís með þér og rætist,
þú réttlætisins sól,
allt mitt angur bætist,
þú ert mitt ljós og skjól.
:/: Ég held glaður jól :/:

Á hæstri hátíð nú
hjartfólgin trú
honum fagni' og hneigi,
af himni' er kominn er,
sál og tunga segi
með sætum engla her:
:/: "Dýrð sé, Drottinn, þér" :/

Flytjandi: Mótettukórinn
Lag: Þýskt þjóðlag, R. L. Pearsall
Texti: Björn Halldórsson

75. Skreytum hús með greinum grænum () (:) 86

Hlusta (03:32), (F) Texti (C)
Með hljómum

CSkreytum hús með greinum grænum,
Gtra-la-la-la-Cla, tra-Gla-la-Cla.
CGleði ríkja skal í bænum,
Gtra-la-la-la-Cla, tra-Gla-la-Cla.
GTendrum senn á Ctrénu Gbjarta,
Ctra-la-la la-la-la, Gla- Dla- Gla.
CTendrum jól Gí A-hverGju Chjarta,
D-tra-la-la-la-lCa, la-Gla-la-Cla.

CUngir, gamlir - allir syngja:
Gtra-la-la-la-Cla, tra-Gla-la-Cla.
CEngar sorgir hugann þyngja,
Gtra-la-la-la-Cla, tra-Gla-la-Cla.
GJólabjöllur Cblíðar Gkalla,
Ctra-la-la-la-la, tra-Gla- Dla- Gla,
Cboða frið Gum A-verGöld Calla,
D-tra-la-la-la-lCa, la-Gla-la-Cla.

Skreytum hús með greinum grænum,
fa la lalla la, la lalla la.
Gleði ríkja skal í bænum,
fa la lalla la, la lalla la.
Tendrum senn senn á trénu bjarta,
falla la lalla la, la la la,
tendrum ljós í hverju hjarta,
fa la lalla la, la lalla la.

Ungir, gamlir, allir syngja,
fa la lalla la, la lalla la,
engar sorgir hugann þyngja,
fa la lalla la, la lalla la.
Jólabjöllur blíðar kalla,
falla la lalla la, la la la,
boða frið um veröld alla,
fa la lalla la, la lalla la.

Flytjandi: Karlakórinn Ernir, Kór Víðistaðasóknar – Gleði ríkja skal
Lag: jólalag frá Wales
Texti: Elsa Guðjónsson

76. Syng barnahjörð () (:) 87

Hlusta (01:09), (Eb) Texti (C)
Með hljómum

CSyng, FbarnaChjörð, D-syng CGuðG7i Cdýrð,
hann Fgaf sinn Geigin Cson.
Bjóð honum heim, bú honum stað
með bæn og þakkargjörð,
með Gbæn og þakkarG7gjörð,
með Cbæn Fog ChjartD-ans CþakkG7arCgjörð.

Vers 2

Syng, foldardrótt, um frið á jörð
er gefa vill oss Guð.
Um lönd og höf, um loft og geim
all lofi Drottins náð,
all lofi Drottins náð,
all lofi Drottins föður náð,

Hverf burt frá allri synd og sorg
og sæst við alla menn.
Guðs náðar lind, Guðs góði son
mun græða öll þín mein,
mun græða öll þín mein,
mun græða öll þín sár og mein.

Guðs ríki mun með rétti og náð
sér ryðja sigurbraut
Sjá Drottins náð, Guðs dýrð og vald
í dásemd kærleik hans
í dásemd kærleik hans
í dásemd, eilífs kærleik hans.

Syng, barnahjörð, syng Guði dýrð,
hann gaf sinn eigin son.
Bjóð honum heim, bú honum stað
með bæn og þakkargjörð,
með bæn og þakkargjörð,
með bæn og hjartans þakkargjörð.

Vers 2

Syng, foldardrótt, um frið á jörð
er gefa vill oss Guð.
Um lönd og höf, um loft og geim
all lofi Drottins náð,
all lofi Drottins náð,
all lofi Drottins föður náð,

Hverf burt frá allri synd og sorg
og sæst við alla menn.
Guðs náðar lind, Guðs góði son
mun græða öll þín mein,
mun græða öll þín mein,
mun græða öll þín sár og mein.

Guðs ríki mun með rétti og náð
sér ryðja sigurbraut
Sjá Drottins náð, Guðs dýrð og vald
í dásemd kærleik hans
í dásemd kærleik hans
í dásemd, eilífs kærleik hans.

Flytjandi: Gradualekór Langholtskirkju
Lag: Isaac Watts-Jóhann Hannesson/G.F. Händel
Texti: Jóhann S. Hannesson

77. Syngi Guði himna hjörð (Resonet in Laudibus) () (:) 88

Hlusta (02:22), (F) Texti (D)
Með hljómum

DSyngi Guði himnGa Dhjörð
heilagt lof og AþakkEarAgjörð,
E-undir taki allt á jörð:
Dbirtist sá, er Ahjálp oss fann Dog Gfrelsi Dvann.
Mærin helgGa Dheimi Afæddi GGuð og Dmann.
AEjDa! AEjDa!
B-Ljómar dagur Adýr Dog Anýr,
B-dýrð Guðs föður, F#-náð og Afriður Dmeð Goss Dbýr.
Nú í dag er :,: B-Drottinn KristF#-ur :,: Efæddur Aþér,
DGleðin sannGa, DGuð í Amanni, Ghjá oss Der.
Dásamlegt er DrottGins Dnafn, ImAmanEúEel!
DLofi allt hans A-líkn, sem DblessGar Alíf og Dhel.

Síon, lofa lausnarann,
lífgjöf vora, Guð og mann,
synd og dauða sigrar hann.
Nú birtist sá, er hjálp oss fann og frelsi vann.
Mærin helga heimi fæddi Guð og mann.
Eja! Eja!
Ljómar dagur dýr og nýr,
dýrð Guðs föður, náð og friður með oss býr.
Nú í dag er :,: Drottinn Kristur :,: fæddur þér,
Gleðin sanna, Guð í manni, hjá oss er.
Dásamlegt er Drottins nafn, Immanúel!
Lofi allt hans líkn, sem blessar líf og hel.

Syngi Guði himna hjörð
heilagt lof og þakkargjörð,
undir taki allt á jörð:
Nú birtist sá, er hjálp oss fann og frelsi vann.
Mærin helga heimi fæddi Guð og mann.
Eja! Eja!
Ljómar dagur dýr og nýr,
dýrð Guðs föður, náð og friður með oss býr.
Nú í dag er :,: Drottinn Kristur :,: fæddur þér,
Gleðin sanna, Guð í manni, hjá oss er.
Dásamlegt er Drottins nafn, Immanúel!
Lofi allt hans líkn, sem blessar líf og hel.

Síon, lofa lausnarann,
lífgjöf vora, Guð og mann,
synd og dauða sigrar hann.
Nú birtist sá, er hjálp oss fann og frelsi vann.
Mærin helga heimi fæddi Guð og mann.
Eja! Eja!
Ljómar dagur dýr og nýr,
dýrð Guðs föður, náð og friður með oss býr.
Nú í dag er :,: Drottinn Kristur :,: fæddur þér,
Gleðin sanna, Guð í manni, hjá oss er.
Dásamlegt er Drottins nafn, Immanúel!
Lofi allt hans líkn, sem blessar líf og hel.

Flytjandi: Mótettukórinn
Lag: Latneskur söngur frá 14. öld
Texti: Sigurbjörn Einarsson Fornkirkjulegur jólasöngur - Wittenberg 1543 - Sb. 1589

78. Söngur jólasveinanna () (:) 89

Hlusta (03:09), (C) Texti (C)
Með hljómum

CÚti er alltaf að snjóa,
því D-komið er að jólunum
og kólna fer á pólunum.
En Gsussum og sussum og róa
Cekki gráta elskan mín
Gþó þig vanti vítamín

CÁvexti eigum við nóga
D-handa litlu krökkunum
sem kúra sig í brökkunum
GÞú færð í maga þinn mjóa
melónur og vínber Cfín

Þótt kinnin þín litla sé C7kanski soldið Fköld og blá
Dáttu samt vini sem aldrei bregðast:
Af Gávöxtunum skulið þér nú þekkja þá.

CSussum og sussum og róa
D-ekki gráta elskan mín
þó þig vanti vítamín.
GÞú færð í maga þinn mjóa
melónur og vínber Cfín.

Úti er alltaf að snjóa,
því komið er að jólunum
og kólna fer í Pólunum.
En sussum og sussum og róa,
ekki gráta elskan mín,
þó þig vanti vítamín.

Ávexti eigum við nóga
handa litlu krökkunum
sem kúra sig í brökkunum.
Þú færð í magann þinn mjóa
melónur og vínber fín.

Þótt kinnin þín litla sé kannski soldið köld og blá,
áttu samt vini sem aldrei bregðast:
af ávöxtunum skuluð þér nú þekkja þá.

Sussum og sussum og róa,
ekki gráta elskan mín
þó þig vanti vítamín.
Þú færð í magann þinn mjóa
melónur og vínber fín.

Flytjandi:
Lag: Jóns Múla Árnasonar
Texti: Jónas Árnasonar

79. Við óskum þér góðra jóla () (:) 90

Hlusta (01:08), (Bb) Texti (G)
Með hljómum

G
E- B- A- D G

Við Góskum þér góðra Cjóla,
við A7óskum þér góðra Djóla,
við B7óskum þér góðra E-jóla,
og A-gleðiDlegs Gárs.

Góð Gtíðindi Dfærum við
til Callra G/Bhér:
Við E-óskum þér, góðra B-jóla
og A-gleðiDlegs Gárs.

Við Góskum þér góðra Cjóla,
við A7óskum þér góðra Djóla,
við B7óskum þér góðra E-jóla,
og A-gleðiDlegs Gárs.

En Gfáum við grjónaCgrautinn,
en A7fáum við grjónaDgrautinn,

en fáum við grjónagrautinn,
Já, A-grautinn Dhér Gút?

Góð Gtíðindi Dfærum við
til Callra G/Bhér:
Við E-óskum þér, góðra B-jóla
og A-gleðiDlegs Gárs.

Því Gokkur finnst góður Cgrautur,
því A7okkur finnst góður Dgrautur,
því B7okkur finnst góður E-grautur,
Já, A-grautur Dút Ghér.

Góð Gtíðindi Dfærum við
til Callra G/Bhér:
Við E-óskum þér, góðra B-jóla
og A-gleðiDlegs Gárs.

Og Ghéðan þá fyrst við Cförum,
og A7héðan þá fyrst við Dförum,
og B7héðan þá fyrst við E-förum.
Er A-fáum Dvið Ggraut.

Góð Gtíðindi Dfærum við
til Callra G/Bhér:
Við E-óskum þér, góðra B-jóla
og A-gleðiDlegs Gárs.

Við óskum þér góðra jóla,
við óskum þér góðra jóla,
við óskum þér góðra jóla,
og gleðilegs árs.

Góð tíðindi færum við
til allra hér:
Við óskum þér, góðra jóla
og gleðilegs árs.

Við óskum þér góðra jóla,
við óskum þér góðra jóla,
við óskum þér góðra jóla,
og gleðilegs árs.

En fáum við grjónagrautinn,
en fáum við grjónagrautinn,
en fáum við grjónagrautinn,
Já, grautinn hér út?

Góð tíðindi færum við
til allra hér:
Við óskum þér, góðra jóla
og gleðilegs árs.

Því okkur finnst góður grautur,
því okkur finnst góður grautur,
því okkur finnst góður grautur,
Já, grautur út hér.

Góð tíðindi færum við
til allra hér:
Við óskum þér, góðra jóla
og gleðilegs árs.

Og héðan þá fyrst við förum,
og héðan þá fyrst við förum,
og héðan þá fyrst við förum.
Er fáum við graut.

Góð tíðindi færum við
til allra hér:
Við óskum þér, góðra jóla
og gleðilegs árs.

Flytjandi: Edda Heiðrún Backman
Lag: Enskt þjóðlag
Texti: Hinrik Bjarnason

80. Það aldin út er sprungið () (:) 91

Hlusta (02:18), (F) Texti (F)
Með hljómum

FÞað aldin Bbút Fer CsprungD-
Bbog Filmar D-sólCu Fmót,
Fsem fyrr var BbfagFurt CsungD-
Bbaf Ffríðri D-JessCe Frót.
Og Cblómstrið Fþað Gá Cþrótt
af Fveita Bbvor Fog CyndDi
G-um Fvetrar BbmiðjCa Fnótt.

Þú ljúfa liljurósin
sem lífgar helið kalt
og kveikir kærleiksljósin
og krýnir lífið allt.
Ó, Guð og maður, greið
oss veg frá öllu illu
svo yfirvinnum deyð.

Það aldin út er sprungið
og ilmar sólu mót,
sem fyrr var fagurt sungið
af fríðri Jesse rót.
Og blómstrið það á þrótt
af veita vor og yndi
um vetrar miðja nótt.

Þú ljúfa liljurósin
sem lífgar helið kalt
og kveikir kærleiksljósin
og krýnir lífið allt.
Ó, Guð og maður, greið
oss veg frá öllu illu
svo yfirvinnum deyð.

Flytjandi: Mótettukórinn
Lag: Þýskur sálmur 16 öld
Texti: Matthías Jochumsson

81. Það á að gefa börnum brauð 1 () (:) 92

Hlusta (02:07), (C) Texti (C)
Með hljómum

C D- G C A- D- G C

CÞað á að gefa D-börnum brauð
Gbíta í á Cjólunum,
A-kertaljós og D-klæðin rauð
svo Gkomist þau úr Cbólunum,
væna flís af Ffeitum sauð
sem Gfjalla gekk af Chólunum,
A-Nú er hún gamla D-Grýla dauð,
Ggafst hún upp á Crólunum.
væna flís af Ffeitum sauð
sem Gfjalla gekk af Chólunum,
A-Nú er hún gamla D-Grýla dauð,
Ggafst hún upp á Crólunum.

C D- G C A- D- G C

CÞað á að gefa D-börnum brauð
Gbíta í á Cjólunum,
A-kertaljós og D-klæðin rauð
svo Gkomist þau úr Cbólunum,
væna flís af Ffeitum sauð
sem Gfjalla gekk af Chólunum,
A-Nú er hún gamla D-Grýla dauð,
Ggafst hún upp á Crólunum.
væna flís af Ffeitum sauð
sem Gfjalla gekk af Chólunum,
A-Nú er hún gamla D-Grýla dauð,
Ggafst hún upp á Crólunum.

C D- G C A- D- G C

Það á að gefa börnum brauð
að bíta í á jólunum,
kertaljós og klæðin rauð,
svo komist þau úr bólunum,.
Væna flís af feitum sauð,
sem fjalla gekk á hólunum.
Nú er hún gamla Grýla dauð,
gafst hún upp á rólunum.

Flytjandi: Haukur Morthens, Þrjú á palli
Lag: Íslenskt þjóðlag
Texti: Gömul þula

82. Það á að gefa börnum brauð 2 () (:) 93

Hlusta (04:35), (A-) Texti (F)
Með hljómum

FÞað á að gefa börnum brauð
að bíta í á A-jólunum,
Akertaljós og Fklæðin rauð,
svo Fkomist þau úr bólunum,. D-
Væna flís af feitum sauð,
sem fjalla gekk á hólunum. E- F
Nú er hún gamla Grýla dauð,
Fgafst hún E-upp á DrólunE-um. F E D

FÞað á að gefa börnum brauð
að bíta í á A-jólunum,
Akertaljós og Fklæðin rauð,
svo Fkomist þau úr bólunum,. D-
Væna flís af feitum sauð,
sem fjalla gekk á hólunum. E- F
FNú er hún gamla Grýla dauð,
Fgafst hún E-upp á DrólunE-um. A- G F

Það á að gefa börnum brauð
að bíta í á jólunum,
kertaljós og klæðin rauð,
svo komist þau úr bólunum,.
Væna flís af feitum sauð,
sem fjalla gekk á hólunum.
Nú er hún gamla Grýla dauð,
gafst hún upp á rólunum.

Flytjandi: Eyþór Ingi / Jólagestir 2021
Lag: Jórunn Viðar
Texti: Gömul þula

83. Það Heyrast Jólabjöllur () (:) 94

Hlusta (03:36), (C->C#) Texti ()
Með hljómum

4x C A- D- G

D-7Það Gheyrast CjólaA-bjöllur
og D-7ofan’ úr G7fjöllunum CferA-
D-7flokk G7ur af CjólaA-köllum til að
D-7gantast við G7krakkana Chér.A-

D-7Beint G7niður CfjallaA-hlíðar
þeir D-7fara á G7skíðum með CsöngA-
og D-7fles G7tir Ckrakkar A-bíða
með D-7óþreyju G7síðkvöldin Clöng.

CKomdu F#-7fljótt, komdu fljótt,
kæri B7jólasveinn
Það Ekveða við C#-hróp
og F#-7börnin litlu B7bíða´
í stórum Ehóp.
Komdu E-fljótt, komdu fljótt,
kæri A7jólasveinn
Dmaj7er kallað á B-
í D-7glugga látinn einn skór
kannski G7gott hann kemur í

G7Svo dynja ChlátraA-sköllin
svo D-7hristast G7fjöllin af CþvíA-
D-7hóp G7ur af CjólaA-köllum
eru´ að D-7tygja sig G7ferðina Cí.

D-7Það G7bíða Cspenntir A-krakkar
sem D-7kátir G7hlakka svo CtilA-
því D-7kann G7ski Cberast A-pakkar
og D-7gjafir um G7miðnæturCbil.

CMiklar annir eru á heimilinu allt á ferð
því að elda skal nú krásirnar af bestu gerð.
Bæði C#°hangikjöt, steik og D-7rjúpur
Eb°svo er E-rauðkál afbragðs A-gott
þykkur B7rúsínugrautur settur er í E7pott. ( G7ahaha)

COg á jólatrénu loga skæru ljósin smá
þar í löngum röðum bæði fagurgræn og blá
nú er C#°stundin að renna D-7upp
og Eb°koma E-aðfangadagsA-kvöld
G7og allir þar finna svo glöggt
að nú er gleðin ein við völd

------------hækkun------------

Ab7og allir þar finna svo glöggt
að nú er gleðin ein við völd

Eb-7Það Abheyrast DbjólaBb-bjöllur
og Eb-7ofan’ úr Ab7fjöllunum DbferBb-
Eb-7flokk Ab7ur af DbjólaBb-köllum til að
Eb-7gantast við Ab7krakkana Dbhér.Bb-

Eb-7Beint Ab7niður DbfjallaBb-hlíðar
þeir Eb-7fara á Ab7skíðum með DbsöngBb-
og Eb-7fles Ab7tir Dbkrakkar Bb-bíða
með Eb-7óþreyju Ab7síðkvöldin Dblöng.

DbKomdu G-7fljótt, komdu fljótt,
kæri C7jólasveinn
Það Fkveða við D-hróp
og G-7börnin litlu C7bíða´
í stórum Fhóp.
Komdu F-fljótt, komdu fljótt,
kæri Bb7jólasveinn
Ebmaj7er kallað á C-
í Eb-7glugga látinn einn skór
kannski Ab7gott hann kemur í

Ab7Svo dynja DbhlátraBb-sköllin
svo Eb-7hristast Ab7fjöllin af DbþvíBb-
Eb-7hóp Ab7ur af DbjólaBb-köllum
eru´ að Eb-7tygja sig Ab7ferðina Dbí.

Eb-7Það Ab7bíða Dbspenntir Bb-krakkar
sem Eb-7kátir Ab7hlakka svo DbtilBb-
því Eb-7kann Ab7ski Dbberast Bb-pakkar
og Eb-7gjafir um Ab7miðnæturDbbil.

Það heyrast jólabjöllur
og o´n úr fjöllunum fer
flokkur af jólaköllum til að
gantast við krakkana hér.
Beint niður fjallahlíðar
þeir fara á skíðum með söng
og flestir krakkar bíða
með óþreyju síðkvöldin löng.

Svo dynja hlátrasköllin
svo hristast fjöllin af því
hópur af jólaköllum
eru´ að tygja sig ferðina í.
Það bíða spenntir krakkar
sem kátir hlakka svo til
því kannski berast pakkar
og gjafir um miðnæturbil.

Komdu fljótt, komdu fljótt,
kæri jólasveinn
Það kveða við hróp
og börnin litlu bíða´
í stórum hóp.
Komdu fljótt, komdu fljót,
kæri jólasveinn
er kallað á ný

Miklar annir eru á heimilinu allt á ferð
því nú elda skal nú krásirnar af bestu gerð.
Bæði hangikjöt, steik og rjúpur
svo er rauðkál afbragðs gott
þykkur rúsínugrautur settur er í bott.

Og á jólatrénu loga skæru ljósin smá
þar í löngum röðum bæði fagurgræn og blá
nú er stundin er renna upp
og koma aðfangadagskvöld

Það heyrast jólabjöllur
og o´n úr fjöllunum fer
flokkur af jólaköllum til að
gantast við krakkana hér.
Beint niður fjallahlíðar
þeir fara á skíðum með söng
og flestir krakkar bíða
með óþreyju síðkvöldin löng.

Flytjandi: Ellý Vilhjálms
Lag: Leroy Anderson
Texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson

84. Þrettán dagar jóla () (:) 97

Hlusta (04:12), (F) Texti (F)
Með hljómum

Á Fjóladaginn fyrsta
hann C7Jónas færði Fmér
einn talBbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn annan
hann C7Jónas færði Fmér
C7tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn þriðja
hann C7Jónas færði Fmér
C7þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn fjórða
hann C7Jónas færði Fmér
C7fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn fimmta
hann C7Jónas færði Fmér
C7fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn sjötta
hann C7Jónas færði Fmér
C7sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn sjöunda
hann C7Jónas færði Fmér
C7sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn áttunda
hann C7Jónas færði Fmér
C7átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn níunda
hann C7Jónas færði Fmér
C7níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn tíunda
hann C7Jónas færði Fmér
C7tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn ellefta
hann C7Jónas færði Fmér
C7ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn tólfta
hann C7Jónas færði Fmér
C7tólf lindir tærar,
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á Fjóladaginn þrettánda
hann C7Jónas færði Fmér
C7þrettán hesta þæga,
tólf lindir tærar,
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
og svo Ftal Bbandi Fpáfugl C7á Fgrein.

Á jóladaginn fyrsta
hann Jónas færði mér
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn annan
hann Jónas færði mér
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn þriðja
hann Jónas færði mér
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn fjórða
hann Jónas færði mér
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn fimmta
hann Jónas færði mér
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn sjötta
hann Jónas færði mér
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn sjöunda
hann Jónas færði mér
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn áttunda
hann Jónas færði mér
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn níunda
hann Jónas færði mér
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn tíunda
hann Jónas færði mér
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn ellefta
hann Jónas færði mér
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn tólfta
hann Jónas færði mér
tólf lindir tærar,
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Á jóladaginn þrettánda
hann Jónas færði mér
þrettán hesta þæga,
tólf lindir tærar,
ellefu hallir álfa,
tíu hús á torgi,
níu skip í naustum,
átta kýr með klöfum,
sjö hvíta svani,
sex þýða þresti,
fimmfaldan hring,
fjögur nautin feit,
þrjú spök hænsn,
tvær dúfur til
einn talandi páfugl á grein.

Flytjandi: Skólakór Kársness & Kammersveit Salarins
Lag: Enskt þjóðlag
Texti: Hinrik Bjarnason

85. Þá nýfæddur Jesús () (:)

Hlusta (02:12), (G) Texti (D)
Með hljómum

Þá DnýfædAdur DJesú í JötunnG7i E-7
Á A7jólunum DfyrsB-7tu var E-7dýrðElegt að Asjá,
þá DsveimuðAu Denglar frá himninBum E-hans
því A7hann var nú DfæddB-7ur í E-7líkinA7gu Dmanns.

Þeir Dsungu „AHaleDlúja“ með hátíðG7arE-7brag
A7hlotnast guðsDbörnB-7um E-7friðEur í Adag“,
og DfagnanAdi Dhirðarnir fengu BE-sjá
hvar A7frelsarinn DokkB-7ar í E-7jötu A7nni Dlá.

Ég Dbið þig, Aó Drottinn, að dvelja G7mér E-7hjá,
A7dýrðina DþíB-7na ég E-7fái EAsjá,
ó Dblessa Aþú, DJesú, öll börnin Bþín E-hér,
A7búa þau DB-7i á E-7himnum A7með Dþér.

Þá nýfæddur Jesú í Jötunni lá
á jólunum fyrstu var dýrðlegt að sjá,
þá sveimuðu englar frá himninum hans
því hann var nú fæddur í líkingu manns.

Þeir sungu "hallelúja" með hátíðarbrag,
"nú hlotnast guðsbörnum friður í dag",
og fagnandi hirðarnir fengu að sjá
hvar frelsarinn okkar í jötunni lá.

Ég bið þig, ó Drottinn, að dvelja mér hjá,
að dýrðina þína ég fái að sjá,
ó blessa þú, Jesú, öll börnin þín hér,
að búa þau fái á himnum með þér.

Flytjandi: Ríó Tríó
Lag: W.J.Kirkpatrick
Texti: Björgvin Jörgensson

86. Álfadans () (:)

Hlusta (:), () Texti (G)
Með hljómum

GNú er glatt í Chverjum Ghól
Dhátt nú Aallir kveðDi,
Ghinstu nótt um Cheilög jól,
D7höldum álfagleðGi.

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

GKátir ljúflings Ckveðum Glag,
Dkveðum ADraumbót snjallDa,
Gkveðum glaðir CGýgjarslag,
D7glatt er nú á hjallGa

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

GVeit ég FaldaC–feykir Ger
Dfáránlegur AslagDur,
Gog hann þreyta Cætlum vér,
D7áður en rennur dagGur.

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

GSíðast reynum CRammaGslag,
Drökkva Alátum betDur,
Gþað hið feiknum Cfyllta lag,
D7fjörgað dansinn getGur.

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

GFyrst skal leika Clögin Gmild,
Dléttan Akveðum slagDinn;
Gen á lögin Ctöfrum trylld
D7treystum undir dagGinn.

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

GÞá skulu vakna Cundur Göll,
Dallir Akraftar hrærDast;
Gfram úr hömrum Cferleg tröll
D7flykkjast þá og ærGast.

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

GÖllum býsnum Cbraut sé Grudd,
Dbifist Ahallir álfDa;
Gþá skal foldin Csteini studd
D7stynja, nötra, skjálfGa.

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

GVex þá fjör um Cfold og Gsæ,
Dfjötrar Aallir slitnDa;
Gþá skal vakna Cbóndi á bæ,
D7blóð í æðum hitnGa.

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

GÁfram sérhvert CundraGlag
Defli Ahver, sem getDur.
GSíðast reynum CRammaslag,
D7rökkva látum betGur.

GFagurt er rökkrið
við Cramman Dvætta Gsöng
Dsyngjum dátt og dönsum
því nóttin Aer svo Dlöng
Gsyngjum dátt og Cdönsum
því Gnóttin D7er svo Glöng

Nú er glatt í hverjum hól,
hátt nú allir kveði;
hinstu nótt um heilög jól
höldum álfagleði.

Fagurt er rökkrið
við ramman vættasöng.
:Syngjum dátt og dönsum,
því nóttin er svo löng.:

Kátir ljúflings kveðum lag,
kveðum draumbót snjalla,
kveðum glaðir Gýgjarslag,
glatt er nú á hjalla.

Veit ég Faldafeykir er
fáránlegur slagur
og hann þreyta ætlum vér
áður en rennur dagur.

Síðast reynum Rammaslag.
Rökkva látum betur.
það hið feiknum fyllta lag
fjörgað dansinn getur.

Fyrst skal leika lögin mild
léttan kveðum slaginn
en á lögin töfrum trylld
treystum undir daginn

Þá skulu vakna undur öll
Allir kraftar hrærast
Fram úr hömrum ferleg tröll
Flykkjast þá og ærast

Öllum býsnum braut sé rudd
Bifist hallir álfa
Þá skal foldin steini studd
Stynja, nötra, skjálfta

Vex þá fjör um fold og sæ
Fjötrar allir slitna
Þá skal vakna bóndi á bæ
Blóð í æðum hitna

Áfram sérhvert undralag
Efli hver sem getur
Síðast reynum Rammarslag
Rökkva látum betur

Flytjandi:
Lag: Helgi Helgason
Texti: Sæmundur Eyjólfsson

87. Álfareiðin () (:) 101

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

CStóð ég úti' í tunglsljósi, Gstóð ég út við Cskóg,
Gstórir komu G7skarar, af álfum var þar Cnóg,
Fblésu þeir í Csönglúðra' og G7bar þá að mér Cfljótt
og bjöllurnar Fgullu á Gheiðskírri Cnótt,
og bjöllurnar Fgullu á Gheiðskírri Cnótt.

CHleyptu þeir á fannhvítum Ghestum yfir Cgrund,
Ghornin jóa G7gullroðnu blika við Clund,
Feins og þegar Cálftir af G7ísa grárri Cspöng
fljúga suður Fheiði með Gfjaðraþyt og Csöng,
fljúga suður Fheiði með Gfjaðraþyt og Csöng.

CHeilsaði' hún mér drottningin og Ghló að mér um Cleið,
Ghló að mér og G7hleypti hestinum á Cskeið.
FVar það út af Cástinni G7ungu, sem ég Cber?
Eða var það Ffeigðin, sem Gkallar að Cmér?
Eða var það Ffeigðin, sem Gkallar að Cmér?

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, -
stórir komu skarar, af álfum var þar nóg.
Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, -
og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt.

Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, -
hornin jóa gullroðnu blika við lund, -
eins og þegar álftir af ísa grárri spöng
fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng.

Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið,
hló að mér og hleypti hestinum á skeið.
Var það út af ástinni ungu, sem ég ber?
Eða var það feigðin, sem kallaði að mér?

Flytjandi: Lárus Pálsson
Lag: H. Heide
Texti: Jónas Hallgrímsson

88. Góða veislu gjöra skal / Álfadansinn () (:) 102

Hlusta (:), () Texti (A-) Texti (A-)
Með hljómum

A-Góða veislu gjöra skal,
D-þá ég geng í Edans,
A-kveð ég um kóng D-Pípin
og CÓlöfu dóttur Ghans.

A-Stígum fastar á fjöl,
D-spörum ei vorn E7skó.
A-Guð mun Fráða hvar við A-dönsum
FnæstE7u A-jól.

--------Álfadansinn--------

A-Máninn hátt á himni skín,
hrímfölur og Egrár.
A-Líf og tími líður
og liðið er nú Gár.

Bregðum A-blysum á loft
bleika lýsum Egrund.
A-Glottir tungl og hrín við hrönn
og FhraðE7fleyg er stund.

A-Kyndla vora hefjum hátt,
horfið kveðjum Eár.
A-Dátt hér dansinn stígum
dunar ísinn Ggrár.

Bregðum A-blysum á loft
bleika lýsum Egrund.
A-Glottir tungl og hrín við hrönn
og FhraðE7fleyg er stund.

A-Komi hver sem koma vill!
Komdu nýja Eár.
A-Dönsum dátt á svelli,
dunar ísinn Gblár.

Bregðum A-blysum á loft
Fbleika lýsum Egrund.
A-Glottir tungl og hrín við hrönn
og FhraðE7fleyg er stund.

B-Góða veislu gjöra skal,
þars ég geng í F#dans.
B-Kveð ég um kóng Pípin
og Ólöfu dóttur Ahans.

Stígum B-fastar á fjöl
spörum ei vorn F#skó.
B-Guð má ráða hvar við dönsum
GnæstF#7u B-jól.

B-Máninn hátt á himni skín,
hrímfölur og F#grár.
B-Líf og tími líður
og liðið er nú Aár.

Bregðum B-blysum á loft
bleika lýsum F#grund.
B-Glottir tungl og hrín við hrönn
og Ghratt F#7flýr B-stund.

Góða veislu gjöra skal,
þá geng ég í dans,
kveð ég um kóng pípin
og Ólöfu dóttur hans.

Viðlag:
Stígum fastar á fjöl
Spörum ei vorn skó
Guð mun ráða hvar við dönsum
næstu jól.

--------Álfadansinn--------

Máninn hátt á himni skín,
hrímfölur og grár.
Líf og tími líður
og liðið er nú ár.

Bregðum blysum á loft
bleika lýsum grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn
og hraðfleyg er stund.

Kyndla vora hefjum hátt,
horfið kveðjum ár.
Dátt hér dansinn stígum
dunar ísinn grár.

Bregðum blysum á loft
bleika lýsum grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn
og hraðfleyg er stund.

Komi hver sem koma vill!
Komdu nýja ár.
Dönsum dátt á svelli,
dunar ísinn blár.

Bregðum blysum á loft
bleika lýsum grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn
og hraðfleyg er stund.

Góða veislu gjöra skal,
þars ég geng í dans.
Kveð ég um kóng Pípin
og Ólöfu dóttur hans.

Stígum fastar á fjöl
spörum ei vorn skó.
Guð má ráða hvar við dönsum
næstu jól.

Máninn hátt á himni skín,
hrímfölur og grár.
Líf og tími líður
og liðið er nú ár.

Bregðum blysum á loft
bleika lýsum grund.
lottir tungl og hrín við hrönn
og hratt flýr stund.

Flytjandi: Þrjú á palli /
Lag: Þjóðlag
Texti: Færeyskt danskvæði / Jón Ólafsson

89. Hvað boðar nýárs blessuð sól () (:) 103

Hlusta (03:59), (Bb) Texti (F)
Með hljómum

1. FHvað boðar D-nýjárs BbblessCFsól?
Hún Gboðar CnáttúrG7unnar Cjól,
Fhún Bbflytur C7líf og líknarráð,
D-hún A7ljómBbar Fheit af G-DrottCins Fnáð.

2. Sem Guðs son forðum gekk um kring,
hún gengur ársins fagra hring,
og leggur smyrsl á lífsins sár
og læknar mein og þerrar tár.

3. Ó, sjá þú Drottins björtu braut,
þú barn, sem kvíðir vetrar þraut,
í sannleik: hvar sem sólin skín,
er sjálfur Guð að leita þín.

4. Því hræðst þú ei, þótt hér sé kalt,
og heimsins yndi stutt og valt,
og allt þitt ráð sem hverfult hjól,
í hendi Guðs er jörð og sól.

S. Hann heyrir stormsins hörpuslátt,
hann heyrir barnsins andardrátt,
hann heyrir sínum himni frá
hvert hjartaslag þitt jörðu á.

6. Í hendi Guðs er hver ein tíð,
í hendi Guðs er allt vort stríð,
hið minnsta happ, hið mesta fár,
hið mikla djúp, hið litla tár.

7. Í almáttugri hendi hans
er hagur þessa kalda lands,
vor vagga, braut, vor byggð og gröf,
þótt búum við hin yztu höf.

8. Vor sól og dagur, herra hár,
sé heilög ásján þín í ár.
Ó, Drottinn, heyr vort hjartans mál,
í hendi þér er líf og sál.

1. Hvað boðar nýjárs blessuð sól?
Hún boðar náttúrunnar jól,
hún flytur líf og líknarráð,
hún ljómar heit af Drottins náð.

2. Sem Guðs son forðum gekk um kring,
hún gengur ársins fagra hring,
og leggur smyrsl á lífsins sár
og læknar mein og þerrar tár.

3. Ó, sjá þú Drottins björtu braut,
þú barn, sem kvíðir vetrar þraut,
í sannleik: hvar sem sólin skín,
er sjálfur Guð að leita þín.

4. Því hræðst þú ei, þótt hér sé kalt,
og heimsins yndi stutt og valt,
og allt þitt ráð sem hverfult hjól,
í hendi Guðs er jörð og sól.

S. Hann heyrir stormsins hörpuslátt,
hann heyrir barnsins andardrátt,
hann heyrir sínum himni frá
hvert hjartaslag þitt jörðu á.

6. Í hendi Guðs er hver ein tíð,
í hendi Guðs er allt vort stríð,
hið minnsta happ, hið mesta fár,
hið mikla djúp, hið litla tár.

7. Í almáttugri hendi hans
er hagur þessa kalda lands,
vor vagga, braut, vor byggð og gröf,
þótt búum við hin yztu höf.

8. Vor sól og dagur, herra hár,
sé heilög ásján þín í ár.
Ó, Drottinn, heyr vort hjartans mál,
í hendi þér er líf og sál.

Flytjandi:
Lag: C.E.F. Weyser
Texti: Matthías Jochumsson

90. Nú árið er liðið () (:) 104

Hlusta (:), () Texti (Bb)
Með hljómum

Bbárið Fer G-liðið í F7aldanna Bbskaut
Gog C-alBbdrei það Ebkemur til Bb C7baFka.
BbEbgeng G7in er C-sérhver þess BbgleðEbi Fog Bbþraut,
G-Það C7gjörD-vallt er Bbrunnið á FeiClífðar Fbraut.
En F7minning þess Bbvíst skal þó C- FvakBba.

En Bbhvers er FG-minnast og F7hvað er það Bbþá,
Gsem C-helst Bbskal í Ebminningu Bb C7geyFma?
BbEballt G7er á C-fljúgandi Bbferð EbliðFBbhjá,
G-það C7flestD-allt er Bbhorfið í FgleymCskunnar Fsjá.
En F7miskunnsemd Bbguðs má ei C- FgleyBbma.

Hún Bbbirtist FG-vori sem F7vermandi Bbsól,
Gsem C-vöxBbtur í Ebsumarsins Bb C7blíðFum,
Bbí EbnæðG7ing i C-haustsins sem BbskjölEbdur Fog Bbskjól,
G-sem C7skínD-andi Bbhiminn og FgleðCirík Fjól
í F7vetrarins BbhelkuldaC- FhríðBbum.

Hún Bbbirtist Fog G-reynist sem F7blessunarBblind
Gá C-blíðBbunnar Ebsólfagra Bb C7 degFi,
Bbhún EbbirG7tist sem C-lækning við BbbölEbi Fog Bbsynd,
G-hún C7birtD-ist þó Bbskærast sem FfrelsCarans Fmynd
er F7lýsir oss Bblífsins á C- FvegBbi.

Bbguði FG-lof fyrir F7gleðilegt Bbár
Gog C-góðBbar og Ebfrjósamar Bb C7Fð.
BbOg EbguðG7i sé C-lof því að BbgræddEburðFu Bbsár
G-og C7guðD-i sé Bblof því að FdöggCurðu Ftár,
Allt F7breytist í Bbblessun um C- FsíðBbir.

Ó, Bbgef þú Foss, G-drottinn, enn F7gleðilegt Bbár
Gog C-góð Bbar og Ebblessaðar Bb C7tíðFir,
Bbgef EbhimG7neska C-dögg gegnum BbharmEbannFa Bbtár
G-gef C7himD-neskan Bbfrið fyrir FlausCnarans Fsár
og F7eilífan Bbunað um C- FsíðBbir.

1. Nú árið er liðið í aldanna skaut
og aldrei það kemur til baka,
nú gengin er sérhver þess gleði og þraut,
það gervallt er runnið á eilífðarbraut,
en minning þess víst skal þó vaka.

2. En hvers er að minnast og hvað er það þá,
sem helst skal í minningu geyma?
Nú allt er á fljúgandi ferð liðið hjá,
það flestallt er horfið í gleymskunnar sjá.
En miskunnsemd Guðs má ei gleyma.

3. Hún birtist á vori sem vermandi sól,
sem vöxtur í sumarsins blíðum,
í næðingum haustsins sem skjöldur og skjól,
sem skínandi himinn og gleðirík jól
í vetrarins helkulda hríðum.

4. Hún birtist og reynist sem blessunarlind
á blíðunnar sólfagra degi,
hún birtist sem lækning við böli og synd,
hún birtist þó skærast sem frelsarans mynd,
er lýsir oss lífsins á vegi.

5. Nú Guði sé lof fyrir gleðilegt ár
og góðar og frjósamar tíðir,
og Guði sé lof því að grædd urðu sár,
og Guði sé lof, því að dögg urðu tár.
Allt breytist í blessun um síðir.

6. Ó, gef þú oss, Drottinn, enn gleðilegt ár
og góðar og blessaðar tíðir.
Gef himneska dögg gegnum harmanna tár,
gef himneskan frið fyrir lausnarans sár
og eilífan unað um síðir!

Flytjandi: Karlakórinn Fóstbræður
Lag: A.P. Berggreen
Texti: Valdimar Briem

91. Nú er glatt hjá álfum öllum () (:) 105

Hlusta (:), () Texti (C)
Með hljómum

Nú er glatt hjá álfum öllum,
G7hæ, faddi-rí, faddi Crallala.
CÚt úr göngum, gljúfrahöllum
G7hæ, faddi-rí, faddi Crallala.

FFyrir löngu Csest er sól,
G7sjaldan eru Cbrandajól.
Hæ, faddi-rí, G7hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi Crallala.

CDönsum dátt á víðum velli.
G7hæ, faddi-rí, faddi Crallala.
CDunar hátt í hól og felli.
G7hæ, faddi-rí, faddi Crallala.

FÁlfasveinninn Cálfasnót
G7einni sýnir Cblíðuhót.
Hæ, faddi-rí, G7hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi Crallala.

CDönsum létt með lipra fætur.
G7hæ, faddi-rí, faddi Crallala.
CStígum nett um stirndar nætur.
G7hæ, faddi-rí, faddi Crallala.

FDönsum blessuð Cbrandajól
G7björt uns rennur Cmorgunsól.
Hæ, faddi-rí, G7hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi Crallala.

Nú er glatt hjá álfum öllum,
hæ, faddi-rí, faddi rallala.
Út úr göngum, gljúfrahöllum
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Fyrir löngu sest er sól,
sjaldan eru brandajól.
Hæ, faddi-rí, hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Dönsum dátt á víðum velli.
hæ, faddi-rí, faddi rallala.
Dunar hátt í hól og felli.
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Álfasveinninn álfasnót
einni sýnir blíðuhót.
Hæ, faddi-rí, hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Dönsum létt með lipra fætur.
hæ, faddi-rí, faddi rallala.
Stígum nett um stirndar nætur.
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Dönsum blessuð brandajól
björt uns rennur morgunsól.
Hæ, faddi-rí, hæ, faddi-ra,
hæ, faddi-rí, faddi rallala.

Flytjandi: Stúlknakór Reykjavíkur, Árni Johnsen
Lag: Íslenskt þjóðlag
Texti: Ókunnur

92. Nú er glatt hjá álfum öllum () (:) 105

Hlusta (00:56), (C) Texti ()
Með hljómum

Flytjandi:
Lag:
Texti:

93. Ólafur Liljurós () (:) 106

Hlusta (:), () Texti (D)
Með hljómum

DÓlafur reið með björgum fram.
Villir hann, Astillir Dhann.
Hitti' hann Afyrir sér Dálfarann.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DÞar kom út ein álfamær.
Villir hann, Astillir hann.D
Sú var ekki AKristi Dkær.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DÞar kom út ein önnur,
Villir hann, Astillir hann.D
hélt á AsilfurDkönnu.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DÞar kom út hin þriðja,
Villir hann, Astillir hann.D
með gullband Aum sig Dmiðja.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DÞar kom út hin fjórða,
Villir hann, Astillir hann.D
hún tók Asvo til Dorða:
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

D„Velkominn Ólafur liljurós!
Villir hann, Astillir hann.D
Gakk í björg og Abú með Doss“.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

D„Ekki vil ég með álfum búa,
Villir hann, Astillir hann.D
heldur vil ég á AKrist minn Dtrúa“.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

D„Bíddu mín um eina stund,
Villir hann, Astillir hann.D
meðan ég geng í Agrænan Dlund“.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DHún gekk sig til arkar,
Villir hann, Astillir hann.D
tók upp Asaxið Dsnarpa.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

D„Ekki muntu svo héðan fara,
Villir hann, Astillir hann.D
að þú gjörir mér Akossinn Dspara“.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DÓlafur laut um söðulboga,
Villir hann, Astillir hann.D
kyssti frú með Ahálfum Dhuga.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DSaxinu' hún stakk í síðu,
Villir hann, Astillir hann.D
Ólafi Anokkuð Dsvíður.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DÓlafur leit sitt hjartablóð,
Villir hann, Astillir hann.D
líða niður viðAhestsinsDhóf.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DÓlafur keyrir hestinn spora,
Villir hann, Astillir hann.D
heim til sinnar Amóður Ddyra.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DKlappar á dyr með lófa sín:
Villir hann, Astillir hann.D
„Ljúktu' upp, kæra Amóðir Dmín“.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

D„Hví ertu fölur og hví ert fár,
Villir hann, Astillir hann.D
eins og sá með Aálfum Dgár“?
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

D„Móðir, ljáðu mér mjúka sæng.
Villir hann, Astillir hann.D
Systir, bittu mér Asíðu Dband“.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DEi leið nema stundir þrjár,
Villir hann, Astillir hann.D
Ólafur var sem Ableikur Dnár.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum, blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

DVendi ég mínu kvæði í kross,
Villir hann, Astillir hann.D
sankti María Asé með Doss.
Þar rauður A7loginn Dbrann.
Blíðan Glagði A7byrinn undan Dbjörgunum,
blíðan lagði byrinn Gundan DbjörgA7unum Dfram.

Ólafur reið með björgum fram.
Villir hann, stillir hann.
Hitti' hann fyrir sér álfarann.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Þar kom út ein álfamær.
Villir hann, stillir hann.
Sú var ekki Kristi kær.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Þar kom út ein önnur,
Villir hann, stillir hann.
hélt á silfurkönnu.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Þar kom út hin þriðja,
Villir hann, stillir hann.
með gullband um sig miðja.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Þar kom út hin fjórða,
Villir hann, stillir hann.
hún tók svo til orða:
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

„Velkominn Ólafur liljurós!
Villir hann, stillir hann.
akk í björg og bú með oss“.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

„Ekki vil ég með álfum búa,
Villir hann, stillir hann.
heldur vil ég á Krist minn trúa“.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

„Bíddu mín um eina stund,
Villir hann, stillir hann.
meðan ég geng í grænan lund“.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Hún gekk sig til arkar,
Villir hann, stillir hann.
tók upp saxið snarpa.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

„Ekki muntu svo héðan fara,
Villir hann, stillir hann.
að þú gjörir mér kossinn spara“.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Ólafur laut um söðulboga,
Villir hann, stillir hann.
kyssti frú með hálfum huga.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Saxinu' hún stakk í síðu,
Villir hann, stillir hann.
Ólafi nokkuð svíður.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Ólafur leit sitt hjartablóð,
Villir hann, stillir hann.
líða niður viðhestsinshóf.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Ólafur keyrir hestinn spora,
Villir hann, stillir hann.
heim til sinnar móður dyra.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Klappar á dyr með lófa sín:
Villir hann, stillir hann.
„Ljúktu' upp, kæra móðir mín“.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

„Hví ertu fölur og hví ert fár,
Villir hann, stillir hann.
eins og sá með álfum gár“?
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

„Móðir, ljáðu mér mjúka sæng.
Villir hann, stillir hann.
Systir, bittu mér síðu band“.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Ei leið nema stundir þrjár,
Villir hann, stillir hann.
Ólafur var sem bleikur nár.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Vendi ég mínu kvæði í kross,
Villir hann, stillir hann.
sankti María sé með oss.
Þar rauður loginn brann.
Blíðan lagði byrinn undan björgunum,
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.

Flytjandi: Islandica
Lag: Íslenskt þjóðlag
Texti: Ókunnur